Fréttir og tilkynningar

Leiklistahópur Dalvíkurskóla æfir ,,Fólk á förnum vegi"

Leiklistarhópur Dalvíkurskóla æfir um þessar mundir frumsamið leikverk sem heitir "Fólk á förnum vegi" og er stefnt að frumsýningu laugardaginn 14. febrúar næstkomandi. Verkið er æft og sýnt í Ungó, leikhúsi Leikfélag...
Lesa fréttina Leiklistahópur Dalvíkurskóla æfir ,,Fólk á förnum vegi"

Tónleikar blásaranemenda

Þann 17. febrúar verða haldnir blásaradeildartónleikar á sal Tónlistarskólans kl. 17:00. Þar koma fram byrendur og lengra komnir nemendur, bæði sem einleikarar og meðspilarar. Foreldrar ávalt velkomnir.
Lesa fréttina Tónleikar blásaranemenda

Hóptíminn hjá Helgu Bryndísi

Þann 19. febrúar kl. 14.00 verður hóptími í píanódeild. Þar munu píanónemendurnir koma saman og leika hver fyrir annan verkefni sem eru í undirbúningi fyrir ársprófin sem verða í lok mars. Þetta verður í sal Tónlistarskólans ...
Lesa fréttina Hóptíminn hjá Helgu Bryndísi

Nýárstónleikar strengjanemenda á Norðurlandi

Það voru haldnir nýárstónleikar strengjanemenda á Norðurlandi í Varmahlið 17. jan. 2009 í boði Tónlistarskóla Skagafjarðar (sjá myndir). Flestir strengjanemendur okkar fóru. Áætlað er að þessi tónleikar verði á Dalvík að ...
Lesa fréttina Nýárstónleikar strengjanemenda á Norðurlandi

Málþing um rafrænt einelti

Í tilefni að alþjóðlega netöryggisdeginum 10. febrúar stendur SAFT fyrir málþingi um rafrænt einelti í Skriðu, Háskóla Íslands, við Stakkahlíð, kl. 14.30 – 16.15. Á málþinginu, sem heilbrigðisráðherra setur, ver
Lesa fréttina Málþing um rafrænt einelti
Skíðafélag Dalvíkur fær styrk frá KEA

Skíðafélag Dalvíkur fær styrk frá KEA

KEA hefur veitt Skíðafélaginu á Dalvík fjárstyrk sem ætlaður er til að styðja við snjóframleiðslu á skíðasvæði félagsins í Böggvisstaðafjalli í vetur. Formaður skíðafélagsins, Óskar Óskarsson, segir aðkomu öflugra st...
Lesa fréttina Skíðafélag Dalvíkur fær styrk frá KEA
Heiðmar búinn að semja við TuS N-Lübbecke

Heiðmar búinn að semja við TuS N-Lübbecke

Handknattleiksmaðurinn Heiðmar Felixson frá Dalvík, sem leikur með Hannover-Burgdorf í þýsku 2. deildinni, hefur gert tveggja ára samning við TuS N-Lübbecke sem tekur gildir í sumar. Þetta kemur fram á handboltavefnum handball-world....
Lesa fréttina Heiðmar búinn að semja við TuS N-Lübbecke

Stelpur, nú verður fjör í fjallinu

Næstkomandi föstudagskvöld, 6. febrúar, verður skíðakonukvöld á Dalvík og byrjar það á skíðsvæðinu, við Brekkusel, kl. 20.00. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá verður og eru allar konur, nær og fjær, hvattar til að mæta á ...
Lesa fréttina Stelpur, nú verður fjör í fjallinu

Námsver Dalvíkurbyggðar - vorönn 2009

Námsver Dalvíkurbyggðar er nú komið með heilmikla dagskrá á vorönn 2009 og fullt af spennandi námskeiðum í boði allt frá skyndihjálparnámskeiði og myndlistarnámskeiði upp í gæðastjórnun og stjórnunarnám fyrir millistjórne...
Lesa fréttina Námsver Dalvíkurbyggðar - vorönn 2009

Ungmennaráðstefna á Akureyri 4.-5. mars

Ungmennaráðstefna, undir yfirskriftinni Ungt fólk og lýðræði, verður haldin á Akureyri dagana 4. og 5. mars 2009 á Hótel KEA. Markmið ráðstefnunnar er að skapa umræðuvettvang fyrir fólk á aldrinum 13-30 ára sem er að stíga s
Lesa fréttina Ungmennaráðstefna á Akureyri 4.-5. mars
Friðarganga í Dalvíkurskóla

Friðarganga í Dalvíkurskóla

Nemendur, starfsfólk og foreldrar í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar fóru í friðargöngu í dag en gengið var frá Dalvíkurskóla og upp að kirkju. Vinabekkir gengu saman og kennarar báru kyndla. Séra Magnús tók á móti hópunum, færði...
Lesa fréttina Friðarganga í Dalvíkurskóla
Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla

Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla

Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla, s.s. lyftara með minna en 10 t lyftigetu, krana með allt að 18 tm lyftigetu, dráttarvéla með tækjabúnaði og minni jarðvinnuvéla, o.fl., verður haldið á Akureyri 4.-6. febrúar. n.k. ef n...
Lesa fréttina Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla