Fréttir og tilkynningar

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2009

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2009 var afgreidd 18. desember sl. Samstaða var um áætlunina sem var unnin sameiginlega af fulltrúum allra flokka í bæjarstjórn. Útsvarsprósenta í Dalvíkurbyggð verður 13,28%. Fasteign...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2009

Tilnefningar til kjörs Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2008

Þriðjudaginn 30. desember fer fram kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2008. Athöfnin verður í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju og hefst kl. 17:00. Allir eru velkomnir að fylgjast með lýsingu kjörsins og þiggja kaffiveit...
Lesa fréttina Tilnefningar til kjörs Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2008

Björgvin Björgvinsson skíðamaður ársins 2008

Skíðasamband Íslands valdi 20. desember síðastliðinn skíðamann og skíðakonu ársins 2008 og varð Björgvin Björgvinsson frá Dalvík fyrir valinu sem skíðamaður ársins. Björgvin hefur verið fremsti skíðamaður Íslands um ár...
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson skíðamaður ársins 2008
Karlakórinn syngur í Menningarhúsinu

Karlakórinn syngur í Menningarhúsinu

Í gær voru fréttamenn Ríkisútvarpsins á Akureyri á ferðinni hér í sveitarfélaginu og hittu meðal annars á Karlakór Dalvíkur í Menningarhúsinu þar sem kórinn söng nokkur lög fyrir sjónvarpsmyndavélarnar. Bjarni Gunnarsson, í...
Lesa fréttina Karlakórinn syngur í Menningarhúsinu

Styrkir til úrbóta í umhverfismálum 2009

Ferðamálastofa hefur auglýst eftir styrkjum til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2009. Styrkir skiptast sem fyrr í þrjá meginflokka og sérstök áhersla verður lögð á verkefni sem stuðla að bættu aðgengi að áningastöðum....
Lesa fréttina Styrkir til úrbóta í umhverfismálum 2009

Björgunarsveitirnar safna gömlum símum

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefja í dag nýtt fjáröflunar- og endurvinnsluátak undir heitinu „Svaraðu kallinu!“ Átakið felst í því að björgunarsveitir safna gömlum gsm símum en ljóst er að slí...
Lesa fréttina Björgunarsveitirnar safna gömlum símum

Námskrá Símey fyrir vorönn 2009 er komin út

Ágætu Eyfirðingar, Nú er enn ein vorönnin að fara af stað og úrval sí- og endurmenntunarmöguleika slíkt að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Eitt af markmiðum SÍMEY er að gefa íbúum á svæðinu sem besta yfi...
Lesa fréttina Námskrá Símey fyrir vorönn 2009 er komin út

Björgvin í 6. sæti

Björgvin Björgvinsson frá Dalvík endaði í 6. sæti í gær á svigmóti sem fram fór í Davos í Sviss. Björgvin var 9 eftir fyrri ferð. Aðstæður til keppni voru erfiðar sökum mikillar snjókomu undanfarna daga, en mjög mjúkt ...
Lesa fréttina Björgvin í 6. sæti

Brottfluttir Dalvíkingar

Nú gefst brottfluttum Dalvíkingum tækifæri á að styrkja Björgunarsveitina á Dalvík og U.M.F.S með kaupum á flugeldum í sinni gömlu heimabyggð. Ef áhuga er fyrir hendi þá er hægt að hafa samband í gegnum síma eða tölvupóst o...
Lesa fréttina Brottfluttir Dalvíkingar
Úrslit í jólaskreytingasamkeppninni 2008

Úrslit í jólaskreytingasamkeppninni 2008

Nú er jólaskreytinganefndin búin að fara um allt sveitarfélagið og skoða jólaskreytingar. Valið um fallegustu skreytinguna var erfitt í ár því að margir hafa skreytt hús sín mjög fallega og lagt mikinn metnað í skreytingarar. Si...
Lesa fréttina Úrslit í jólaskreytingasamkeppninni 2008

Eftirlit með ölvunar- og vímuefnaakstri

Undanfarið hefur hefur lögreglan á Eyjafjarðarsvæðinu verið með sérstakt eftirlit með ölvunar- og vímuefnaakstri. Í síðustu viku voru 823 ökumenn stöðvaðir á Akureyri, Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði. Af þeim er einn öku...
Lesa fréttina Eftirlit með ölvunar- og vímuefnaakstri

Upplýsingatorg

Vegna þeirra aðstæðna sem skapast hafa í efnhagslífi þjóðarinnar hefur Dalvíkurbyggð tekið saman samræmdar upplýsingar inn á sérstakt Upplýsingatorg. Markmiðið er að samræma og auðvelda aðgang að þjónustu og ráðgjöf á...
Lesa fréttina Upplýsingatorg