Fréttir og tilkynningar

Veður og færð í dag

Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að það er víða hálka eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi í dag þó sums staðar sé greiðfært. Vegfarendur eru því beðnir um að aka með gát. Veðurspá fyrir Norðurland vestra í dag er
Lesa fréttina Veður og færð í dag
Vaxtarsamningur Eyjafjarðar - úthlutun

Vaxtarsamningur Eyjafjarðar - úthlutun

Óskað er eftir umsóknum um verkefnastuðning frá Vaxtarsamningi Eyjafjarðar. Allar atvinnugreinar hafa jafna möguleika á stuðningi, uppfylli umsóknir skilyrði um helstu atriði sem lögð eru til grundallar við mat umsókna. Skilyr...
Lesa fréttina Vaxtarsamningur Eyjafjarðar - úthlutun

Veður og færð í dag

Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar eru allar leiðir á Norðurlandi greiðfærar. Veðrið er líka með besta móti, suðlæg átt, 5-13 m/s. Rigning eða súld með köflum og hiti 3 til 8 stig á Norðurlandi vestra en sunnan ...
Lesa fréttina Veður og færð í dag

Allar heilbrigðsstofnanir og heilsugæslustöðvar á Norðurlandi verða sameinaðar

Allar heilbrigðsstofnanir og heilsugæslustöðvar á Norðurlandi, þar með talið Heilsugæslan á Dalvík, verða sameinaðar í eina undir forystu FSA á Akureyri, sem verður Heilbrigðisstofnun Norðurlands samkvæmt skipulagsbreyting...
Lesa fréttina Allar heilbrigðsstofnanir og heilsugæslustöðvar á Norðurlandi verða sameinaðar

Gönguhópur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini

Nú tökum við á okkur rögg, sýnum góðu málefni samstöðu og aukum hreysti okkar og hreyfingu í leiðinni og göngum til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Gönguhópurinn hittist fyrir framan Ráðhúsið á mánudögum kl. 17:...
Lesa fréttina Gönguhópur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini

SBA með áætlunaakstur milli Dalvíkur og Akureyrar

SBA Norðurleið hefur tekið við áætlunarakstri milli Dalvíkur og Akureyrar af Trex en samningur Trex rann út núna um áramótin. Vegagerðin bauð leiðina Ólafsfjörður - Dalvík - Akureyri út og var SBA N...
Lesa fréttina SBA með áætlunaakstur milli Dalvíkur og Akureyrar

Björgvin Björgvinsson í 24. sæti á heimsbikarmóti

Skíðakappinn Björgvin Björgvinsson hafnaði í 24. sæti heimsbikarmótsins í svigi, sem fram fór í Zagreb í Króatíu sl. þriðjudag, en hann var með rásnúmer 67 af 75 keppendum.  Björgvin náði góðum tíma í fyrri ferðinn...
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson í 24. sæti á heimsbikarmóti

Menningar-og listasmiðjan komin úr jólafríi

Nú er Menningar-og listasmiðjan komin í gang aftur eftir jólafrí en fyrsti opnunardagurinn verður 13. janúar. Opnunartíminn verður eins og fyrr í vetur á þriðjudags-og fimmtudagskvöldum frá kl. 19:00-22:00. Allir eru hvattir til að...
Lesa fréttina Menningar-og listasmiðjan komin úr jólafríi

Líkamsrækt fyrir fatlaða

Nú verður í boði á líkamsræktarstöðinni Bjargi á Akureyri námskeið í líkamsrækt fyrir fatlaða. Á námskeiðinu verður lagt upp úr skemmtilegri hreyfingu, fjölbreyttum æfingum við allra hæfi og svo verður rét...
Lesa fréttina Líkamsrækt fyrir fatlaða
Samskip reka Sæfara áfram

Samskip reka Sæfara áfram

Samningur Vegagerðarinnar og Samskipa um rekstur Grímseyjarferjunnar Sæfara hefur verið framlengdur til næstu tveggja ára. Landflutningar-Samskip hafa annast rekstur ferjunnar óslitið í rúm 12 ár eða frá 1. maí 1996.  Í tilkynn...
Lesa fréttina Samskip reka Sæfara áfram
Lætur af störfum eftir 35 ára þjónustu

Lætur af störfum eftir 35 ára þjónustu

Nú um áramótin lét Þóra Rósa Geirsdóttir af störfum fyrir Dalvíkurbyggð og starfar hún nú sem sérfræðingur við Háskólann á Akureyri. Þóra hóf störf sem kennari við Dalvíkurskóla haustið 1973. Hún starfaði sem kennari ...
Lesa fréttina Lætur af störfum eftir 35 ára þjónustu
Skíðahópar farnir að panta gistingu í Brekkuseli.

Skíðahópar farnir að panta gistingu í Brekkuseli.

Nú eru hópar sem vilja koma til Dalvíkur á skíði í vetur farnir að panta gistingu í Brekkuseli. Síðustu ár hefur það notið mikilla vinsælda að koma til Dalvíkur á skíði og gista í Brekkuseli sem stendur aðeins 15 metra frá ...
Lesa fréttina Skíðahópar farnir að panta gistingu í Brekkuseli.