Fréttir og tilkynningar

Flóamarkaður

Félagsmálaráð Dalvíkurbyggðar hefur ákveðið að efna til flóamarkaðar í Ráðhúsinu á Dalvík. Þér er gefinn kostur á að gefa heil föt og nytjamuni, s.s. leikföng, stofustáss, gardínur og dúka sem ekki eru lengur not fyrir
Lesa fréttina Flóamarkaður

Samstarf Vinnumálastofnunar og HA

Vinnumálastofnun Norðurlands eystra og Háskólinn á Akureyri hafa lýst yfir vilja um samstarf um ráðningu allt að 5-10 háskólamenntaðra einstaklinga, sem eru án atvinnu og hafa skráð sig á atvinnuleysisskrá. Um yrði að ræða tí...
Lesa fréttina Samstarf Vinnumálastofnunar og HA

Framkvæmdum við háhraðatengingar seinkar

Meirihluti bjóðenda í háhraðaútboði fjarskiptasjóðs hefur samþykkt að framlengja gildistíma útboðsins. Tilboð voru opnuð 4. september síðastliðinn og bárust sjö tilboð frá fjórum aðilum. Ríkiskaup fór þess á leit við ...
Lesa fréttina Framkvæmdum við háhraðatengingar seinkar

ADSL á Árskógssandi og Hauganesi

Í þessari viku mun Síminn ljúka við að setja upp ADSL símstöð á Árskógssandi og Hauganesi.  Þjónustan sem verður í boði í gegnum stöðina á Árskógssandi er ADSL með hámarki 6 Mb/s hraða. Einnig geta þeir sem búa inn...
Lesa fréttina ADSL á Árskógssandi og Hauganesi
Tónfundir í Tónlistarskólanum

Tónfundir í Tónlistarskólanum

Í október og nóvember voru haldnir í 6 tónfundir í Tónlistarskóla Dalvíkur þar sem flestir nemendur skólans komu fram og spiluðu fyrir gesti sína. Fjölmargir sóttu þessa tónfundi og stóðu börnin sig eins og hetjur. Í framhaldi...
Lesa fréttina Tónfundir í Tónlistarskólanum
Ljósin í myrkrinu

Ljósin í myrkrinu

Nú fer myrkrið að skella á okkur með öllum sínum þunga enda að nálgast myrkustu daga ársins. Nokkrir íbúar eru þegar búnir að setja upp og kveikja á jólaljósum á húsum sínum og yljar það óneitanlega um hjartaræturnar. Hve...
Lesa fréttina Ljósin í myrkrinu
Krakkar á ferð í hríðinni

Krakkar á ferð í hríðinni

Krakkarnir á Fagrahvammi voru á ferð í hríðinni hérna fyrir utan Ráðhúsið í morgun og Bjarni Gunnarsson íþrótta -og æskulýðsfulltrúi tók þessa skemmtilegu mynd af þeim.
Lesa fréttina Krakkar á ferð í hríðinni
Kynning á norrænu menningarstarfi og norrænum menningarsjóðum

Kynning á norrænu menningarstarfi og norrænum menningarsjóðum

Menningarráð Eyþings í samstarfi við menntamálaráðuneytið, Norræna húsið, Norrænu upplýsingaskrifstofuna á Akureyri og Hvalasafnið á Húsavík boða til kynningarfundar um norrænt samstarf og norræna menningarsjóði. Fundurinn...
Lesa fréttina Kynning á norrænu menningarstarfi og norrænum menningarsjóðum

Endurskoðun fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar 2008

Framsaga bæjarstjóra á fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 17. nóv. 2008. Forsendur hafa breyst gríðarlega síðan fjárhagsáætlun fyrir árið 2008 var samþykkt hér í bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar fyrir rúmu ári síðan. Stærs...
Lesa fréttina Endurskoðun fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar 2008

Áritun á bókinni Meistarinn og áhugamaðurinn

Fimmtudaginn 20. nóvember milli kl 16.00 og 18.00 verða höfundar bókarinnar “Meistarinn og áhugamaðurinn” í Siggabúð, hjá Siggu og Bjössa gefa súpu og árita bókina. Að því tilefni verður bókin á einstöku tilboði. ...
Lesa fréttina Áritun á bókinni Meistarinn og áhugamaðurinn

Meistarinn og áhugamaðurinn

Nú er að koma út bókin Meistarinn og áhugamaðurinn eftir þá Friðrik V. Karlsson matreiðslumeistara og Júlíus Júlíusson frá Dalvík. Í fréttatilkynningu frá þeim félögum kemur fram að matreiðslumeistarinn Friðrik V. Karlsson...
Lesa fréttina Meistarinn og áhugamaðurinn

Er lögheimili þitt rétt skráð?

Með tilvísun til laga nr. 73/1952 um aðseturskipti er hér með vakin athygli á þeirri skyldu íbúa að tilkynna um aðseturskipti í síðasta lagi 30. nóvember 2008. Eyðublöð fást hér á bæjarskrifstofunni og einnig á vef Hagstofun...
Lesa fréttina Er lögheimili þitt rétt skráð?