Fréttir og tilkynningar

Landsmót UMFÍ á Akureyri 9.–12. júlí

Landsmót UMFÍ á Akureyri 9.–12. júlí

Landsmót UMFÍ, það 26. í röðinni, verður haldið á Akureyri dagana 9. til 12. júlí í sumar. Mótið verður sögulegt því í ár eru liðin eitthundrað ár frá því að fyrsta Landsmót UMFÍ var haldið á Akureyri. Þessara tím...
Lesa fréttina Landsmót UMFÍ á Akureyri 9.–12. júlí

Skíðanámskeið fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli

Dagana 13.-15. febrúar næstkomandi verður haldið skíðanámskeið í Hlíðarfjalli á Akureyri fyrir fatlaða á vegum ÍF og VMÍ í samstarfi við Winter Park. Íslenskir leiðbeinendur og aðstoðarfólk verða á staðnum og þ...
Lesa fréttina Skíðanámskeið fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli
Fjöldi gesta í Sundlaug Dalvíkur sá þriðji mesti frá upphafi

Fjöldi gesta í Sundlaug Dalvíkur sá þriðji mesti frá upphafi

Síðastliðið ár var mjög gott ár fyrir Sundlaug Dalvíkur en fjöldi gesta á árinu er sá þriðji mesti frá upphafi. Í apríl á síðasta ári var ákveðið að prófa tímabundið að bjóða börnum frítt í sund. Sú tilraun ...
Lesa fréttina Fjöldi gesta í Sundlaug Dalvíkur sá þriðji mesti frá upphafi

Söngkeppni Samfés - undankeppni í Pleizinu Víkurröst

Laugardagskvöldið 17.janúar verður undan- undan- keppni í söngkeppni Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi haldin í Víkurröst. Atriðið sem vinnur, heldur áfram í úrslitakeppni Norðurlands sem verður haldin á Hvammstanga...
Lesa fréttina Söngkeppni Samfés - undankeppni í Pleizinu Víkurröst
Jónsmótið 2009

Jónsmótið 2009

Skíðafélag Dalvíkur boðar til árlegs skíðamóts með sundívafi sem haldið er til minningar um Jón Bjarnason.  Mótið er ætlað 9-12 ára börnum alls staðar af landinu. Mótið fer fram helgina 7. til 8. mars 2009. Það er vo...
Lesa fréttina Jónsmótið 2009
Viðvera menningarfulltrúa vegna menningarstyrkja

Viðvera menningarfulltrúa vegna menningarstyrkja

Menningarráð Eyþings auglýsir viðveru menningarfulltrúa vegna úthlutunar á menningarstyrkjum vegna ársins 2009.  Menningarfulltrúi, Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, verður til viðtals í Ráðhúsinu Dalvík 19. janúar frá kl....
Lesa fréttina Viðvera menningarfulltrúa vegna menningarstyrkja

Prjónakaffi

Fimmtudagskvöldið næsta, þann 15. janúar verður prjónakaffi í Menningar - og listasmiðjunni á Húsabakka. Allir velkomnir.
Lesa fréttina Prjónakaffi

Aukin aðsókn að Bókasafni Dalvíkur

Nú liggja fyrir tölulegar upplýsingar um útlán Bókasafns Dalvíkur fyrir árið 2008. Útlán ársins voru 12.122 og hafa heilarútlán safnsins aukist milli ára um rúmlega 500. Einnig fjölgaði lánþegum Bókasafnsins á árinu og eru n...
Lesa fréttina Aukin aðsókn að Bókasafni Dalvíkur

Kynningarfundir vegna nýrra skólalaga

Sameiginlegri fundaferð menntamálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um landið til kynningar og umræðna um ný lög um skóla og menntun lýkur með fundi í Reykjavík mánudaginn 19. janúar, í Skriðu, sal menntavísindasv...
Lesa fréttina Kynningarfundir vegna nýrra skólalaga

Verkefnastyrkur til menningarstarfs

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings menntamálaráðuneytisins og iðnaðarráðneytisins við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda fer
Lesa fréttina Verkefnastyrkur til menningarstarfs

Sparisjóðirnir lækka verðtryggða vexti

Sparisjóðirnir munu flestir lækka verðtryggða inn- og útlánsvexti frá og með 11. janúar. Útlánsvextir munu lækka um 0,05% og verðtryggðir innlánsvextir um allt að 0,10%. Einng verður breyting á innlendum gjaldeyrisreikningum.&nb...
Lesa fréttina Sparisjóðirnir lækka verðtryggða vexti

„Þegar tungumálið kemur, þá kemur allt.“

Fimmtudaginn 15. janúar mun Dagbjört Ásgeirsdóttir, M.Ed. og leikskólastjóri á Dalvík fjalla um meistaraverkefni sitt: „Þegar tungumálið kemur, þá kemur allt.“ Reynsla kvenna af Kosovo-albönskum uppruna af að búa á Ís...
Lesa fréttina „Þegar tungumálið kemur, þá kemur allt.“