Fréttir og tilkynningar

Norrænt vinabæjarsamstarf 2009

Hluti af því erlenda samstarfi sem Ísland er þátttakandi í er á vegum sveitarfélaganna með svo nefndum vinabæjakeðjum á Norðurlöndunum. Árið 1978 varð Dalvík hluti af vinabæjakeðju sem í voru Hamar í Noregi, Borgå í Finnlan...
Lesa fréttina Norrænt vinabæjarsamstarf 2009

Kennaraþing tónlistarkennara

10. sept. fellur kennsla niður vegna kennaraþings tónlistarkennara.
Lesa fréttina Kennaraþing tónlistarkennara

Sigfríð Íslandsmeistari í tólfta sinn

Sigfríð Ósk Valdimarsdóttir (Sjóak) á Hauganesi varð Íslandsmeistari í sjóstangveiði í kvennflokki í tólfta sinn, en síðasta mótið var haldið 21.-22. ágúst sl. á Siglufirði. Sigfríð hóf að keppa í sjóstangveiði fyrir ...
Lesa fréttina Sigfríð Íslandsmeistari í tólfta sinn

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir septembermánuð

Nú hefur Veðurklúbburinn á Dalbæ gefið út veðurspá sína fyrir september 2009 en fundur var haldinn í klúbbnum 31. ágúst síðastliðinn. Félagar hrópuðu ekki “húrra” fyrir ágústspánni sem fór nánast í vaski...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir septembermánuð

Fjárhagsáætlun 2010

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2010. Auglýst er eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2010

Göngur og réttir

Um næstu helgi eru göngur og réttir í Dalvíkurbyggð. Föstudaginn 4. september verður smalað frá Þverá í Svarfaðardal og fram að Lambá og réttað á Urðum. Önnur gangnasvæði í Svarfaðardal verða gengin laugardaginn 5. septem...
Lesa fréttina Göngur og réttir

Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar formlega lokið

Nú er starfi Vinnskóla Dalvíkurbyggðar formlega lokið þetta sumarið en þó eru nokkrir eldri starfsmenn og flokkstjórar að vinna lengur fram á haustið við frágang ýmissa verkefna. Samtals voru starfsmenn vinnuskólans 67 þetta...
Lesa fréttina Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar formlega lokið

Kynningarfundur

Kynningarfundur fyrir foreldra um starfsemi Tónlistarskólans í vetur verður haldinn á mánudaginn þann 31. ágúst í sal  Dalvíkurskóla kl. 20.30.
Lesa fréttina Kynningarfundur

Sundæfingar að hefjast

Sundæfingar starfsárið 2009 - 2010 hefjast í Sundlaug Dalvíkur mánudaginn 31. ágúst. Æfingar eru mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Sundæfing fyrir 1.- 4. bekk hefjast kl. 16.30. Æfingatími hjá 5. bekk og eldri er kl. 17.00. Innri...
Lesa fréttina Sundæfingar að hefjast
Seinni gönguvika í Dalvíkurbyggð - haustlitir og uppskera

Seinni gönguvika í Dalvíkurbyggð - haustlitir og uppskera

Nú fer að líða að seinni gönguviku Dalvíkurbyggðar, en hún hefst með kynningarfund á gönguleiðum í máli og myndum að Rimum í Svarfaðardal föstudaginn 28. ágúst og hefst hann kl. 21.00. Ástæða er til að benda á nokkur atr...
Lesa fréttina Seinni gönguvika í Dalvíkurbyggð - haustlitir og uppskera

Lið UMSE sigrar á meistaramóti Íslands 11-14 ára

Helgina 15.-16. ágúst fór fram Meistarmót Íslands 11-14 ára í frjálsum íþróttum. Mótið fór fram á Höfn í Hornafirði og 29 keppendur frá UMSE skráðir til leiks. Lið UMSE gerði sér lítið fyrir og sigraði stigakeppni mótsi...
Lesa fréttina Lið UMSE sigrar á meistaramóti Íslands 11-14 ára
Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Í dag tók jarðgerðarstöð Moltu ehf. í Eyjafirði formlega til starfa en stöðinni er ætlað að taka á móti lífrænum úrgangi af Eyjafjarðarsvæðinu og úr Þingeyjarsýslu. Stöðin er staðsett á Þveráreyrum í Eyjafjarðarsveit og er hún í meirihlutaeigu sveitarfélaganna í Eyjafirði, auk matvælafyrirtækja á sv…
Lesa fréttina Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði