Fréttir og tilkynningar

Friðarganga í Dalvíkurskóla

Friðarganga í Dalvíkurskóla

Síðastliðinn föstudag fóru nemendur og starfsfólk í Dalvíkurskóla ásamt foreldrum í friðargöngu frá skólanum að kirkjunni. Vinabekkir gengu saman og kennarar báru kyndla.  Séra Magnús tók á móti hópunum, færði hv...
Lesa fréttina Friðarganga í Dalvíkurskóla

Spennandi námskeið í Námsverinu á vorönn 2010

Nú er námsskrá Símeyjar á vorönn 2010 fyrir Námsverið á Dalvík komin út. Það eru ýmis spennandi námskeið í boði fram á vorið og um að gera að kynna sér þau. Nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna hér á hei...
Lesa fréttina Spennandi námskeið í Námsverinu á vorönn 2010

Veðurspá Veðurklúbbs Dalbæjar fyrir janúarmánuð

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir janúarmánuð. Klúbbfélagar mættu á fyrsta fund ársins og voru nokkuð ánægðir með hvernig spáin hefur ræst í stórum dráttum.  Tungl kviknar í A 15. ...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbs Dalbæjar fyrir janúarmánuð

Björgvin Björgvinsson íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Á fundi íþrótta- og æskulýðsráðs Dalvíkurbyggðar þann 30. desember 2009 var lýst kjöri á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2009. Eftirtalin voru kjörin íþróttamenn sinnar íþróttagreinar: Skíðamaður Dalvíkurbyggðar 2009, ...
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Framlengdur umsóknarfrestur um stöðu upplýsingafulltrúa og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs ses. - afleysing

Upplýsingafulltrúi og framkvæmdastjóri Menningarfélagsins Bergs ses. - afleysing. Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrestinn til og með 15. janúar 2010. Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín upplýsingafulltrúa í ...
Lesa fréttina Framlengdur umsóknarfrestur um stöðu upplýsingafulltrúa og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs ses. - afleysing

Opnunartími um áramót

OPNUNARTÍMI SUNDLAUGAR DALVÍKUR UM ÁRAMÓT Gamlársdagur, fimmtudagur 31. desember  Opið kl. 06.15 til kl. 11.00.  Nýársdagur, föstudagur 1. janúar 2007 - Lokað Aðra daga er opið eins og venjulega. Sími í sundlaug Dalvíkur ...
Lesa fréttina Opnunartími um áramót

Opnunartími á bæjarskrifstofu yfir jól og áramót

Bæjarskrifstofa Dalvíkurbyggðar verður opin yfir jól og áramót sem hér segir: Þorláksmessa: Opið frá kl. 08:00-16:00 (þjónustuver opið frá kl. 10:00-15:00 samkvæmt venju) Aðfangadagur: Lokað Jóladagur: Lokað Mánudagur 28. des...
Lesa fréttina Opnunartími á bæjarskrifstofu yfir jól og áramót

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 5. jan.
Lesa fréttina Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Jólapósturinn

Á Þorláksmessu, 23. desember verður jólapóstur samkvæmt hefð í Dalvíkurskóla. Skólinn er opinn frá kl. 13:00 – 16:00. Nemendur og starfsfólk taka á móti jólakortum í skólanum (inngangur nr.1). Nemendur í 7. bekk mæta kl....
Lesa fréttina Jólapósturinn
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Náttúrusetrið á Húsabakka óskar öllum vinum og velunnurum gleðilegra jóla og gæfu og gengis a nýju ári!
Lesa fréttina Gleðileg jól

Bókasafnið skráð

Náttúrusetrið fékk á dögunum 200.000 kr styrk frá menningarráði Dalvíkurbyggðar til að skrá bókasafn. Sem kunnugt er á setrið orðið ágætt bókasafn en til að það nýtist að gagni þarf að skrá bækur þess í Gegni sem er...
Lesa fréttina Bókasafnið skráð

Dalvíkurbyggð um helgina

Sem fyrr verður ýmislegt um að vera þessa í kringum þessa helgi í Dalvíkurbyggð. Í dag, föstudaginn 18. desember verður jólasíldarborð frá kl. 12:00-18:00 í Kaffihúsinu okkar í Bergi menningarhúsi og í kvöld verður svo ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð um helgina