Fréttir og tilkynningar

Svarfdælskur mars 2010

Svarfdælskur mars 2010 hefst föstudaginn 26. mars á heimsmeistaramóti í Brús og lýkur sunnudaginn 28. mars með kirkjuferð um Svarfaðardal. Á laugardeginum verður sérstök hátíðardagskrá í Bergi í tilefni af því að 1100 ár er...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2010

Aðalfundur Ferðatrölla 2010

Aðalfundur Ferðatrölla, ferðamálafélags Dalvíkurbyggðar, 2010 verður haldinn í menningarhúsinu Bergi, miðvikudaginn 24. mars n.k. og hefst kl. 20:30. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður rætt um verkefni sem eru í gangi og hug...
Lesa fréttina Aðalfundur Ferðatrölla 2010

Aðalfundur Ferðatrölla 2010

Aðalfundur Ferðatrölla, ferðamálafélags Dalvíkurbyggðar, verður haldinn í menningarhúsinu Bergi, miðvikudaginn 24. mars n.k. og hefst kl. 20:30. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður rætt um verkefni sem eru í gangi og hugmyndi...
Lesa fréttina Aðalfundur Ferðatrölla 2010

Breyting á sorphirðu

Vegna árshátíðar Dalvíkurskóla verður sorpið tekið á Dalvík þriðjudaginn 23. mars en ekki miðvikudaginn 24. mars eins og áætlað var. Sorphirða verður með sama sniði og venjulega annars staðar í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Breyting á sorphirðu
Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum

Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 11 - 14 ára innanhúss fór fram í Reykjavík helgina 13. - 14. mars sl. Nokkrir keppendur frá Dalvík tóku þátt og náðu góðum árangri. Macej Magnús Zymkowiak varð Íslandsmeistari í hástökki 14 ára stráka með stökk upp á 1,68m og langstökki með árangurinn 4,95m. H…
Lesa fréttina Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum

Frábær árangur á Meistaramóti Ski

11 og 12 ára krakkar úr Skíðafélagi Dalvíkur stóðu sig frábærlega á Meistaramótinu sem fór fram á Dalvík helgina 6-7 mars. Í svigi 11ára vann Karl Vernharð Þorleifsson. Í svigi 12 ára Viktoría Katrín Oliversdóttir. Sigurve...
Lesa fréttina Frábær árangur á Meistaramóti Ski

Ályktun atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar um stöðuna í sjávarútvegsmálum

Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar skorar á sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórn að auka við þorskkvóta yfirstandandi fiskveiðiárs. Nefndin ítrekar ályktun sína frá 18. júní 2009 um þann vanda sem af því hlýst hve lítið m
Lesa fréttina Ályktun atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar um stöðuna í sjávarútvegsmálum

Ályktun atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar um stöðuna í sjávarútvegsmálum

Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar skorar á sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórn að auka við þorskkvóta yfirstandandi fiskveiðiárs. Nefndin ítrekar ályktun sína frá 18. júní 2009 um þann vanda sem af því hlýst hve lítið m
Lesa fréttina Ályktun atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar um stöðuna í sjávarútvegsmálum

Góður árangur nemenda Tónlistarskólans

Uppskeruhátíð tónlistarskóla "NÓTAN", uppskeruhátið tónlistarskóla fer fram í þremum hlutum, þ.e. innan einstakra tónlistarskóla, síðan á svæðisbundum tónleikum á fjórum stöðum á landinu og að lokum á tónleik...
Lesa fréttina Góður árangur nemenda Tónlistarskólans

Góður árangur nemenda á

"NÓTAN", uppskeruhátíð tónlistarskóla fer fram í þremum hlutum, þ.e. innan einstakra tónlistarskóla, síðan á svæðisbundum tónleikum á fjórum stöðum á landinu og að lokum á tónleikum á landsvísu í Langholtskirk...
Lesa fréttina Góður árangur nemenda á

Dalvíkurskóli sigraði í Norðurlandsriðli Skólahreysti

Lið Dalvíkurskóla, skipað þeim Önnu Kristínu, Stefaníu, Jóni Bjarna og Hilmari, sigraði í Norðurlandsriðli Skólahreysti í gær, en keppnin var haldin á Akureyri. Með sigrinum öðlast liðið þátttökurétt á lokakeppninni sem ...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli sigraði í Norðurlandsriðli Skólahreysti

Veðurspá fyrir marsmánuð frá Dalbæ

Klúbbfélagar voru nokkuð sáttir við það hvernig febrúarspáin gekk eftir.  Veður á öskudaginn réði ágætlega næstu 18 dögum, þ.e. bræðrunum. Síðari hluti öskudags var nokkuð góður, stillt og bjart verður, því verða næstu dagar mjög svipaðir og undanfarið, en 18. dagur frá öskudegi var 6. mars sl.   Hv…
Lesa fréttina Veðurspá fyrir marsmánuð frá Dalbæ