Fréttir og tilkynningar

Evrópumót í sjóstangveiði á Dalvík 7.-15. maí

Tæplega 200 þátttakendur verða á Evrópumóti í sjóstangveiði sem fram fer á Dalvík dagana 7.-15. maí. Þetta er í annað sinn sem Evrópumót fer fram við Eyjafjörð en það var síðast árið 1974 og var þá einnig róið frá D...
Lesa fréttina Evrópumót í sjóstangveiði á Dalvík 7.-15. maí

Ungt skíðafólk á ferð og flugi

Ungt skíðafólk úr Skíðafélagi Dalvíkur tóku um helgina þátt í Ingemartrofén í Tärnaby í Svíþjóð en það er alþjóðlegt skíðamót barna og unglinga og ber nafn Ingimars Stenmarks sem er fæddur í Tärnaby eins og Anja Person og fleiri frægir skíðamenn. Bestum árangri okkar fólks náði Jakob Helgi Bjarnaso…
Lesa fréttina Ungt skíðafólk á ferð og flugi
Skólahreysti - Lið Dalvíkurskóla í úrslitum

Skólahreysti - Lið Dalvíkurskóla í úrslitum

Lið Dalvíkurskóla bar sigur úr býtum í Norðurlandsriðli og keppir í úrslitum Skólahreysti í fyrsta sinn.  Lið Dalvíkurskóla skipa (f.v.) Jón Bjarni Hjaltason, Stefanía Aradóttir, Anna Kristín Friðriksdóttir og Hilmar...
Lesa fréttina Skólahreysti - Lið Dalvíkurskóla í úrslitum

Annáll Dalvíkurbyggðar 2009

Nú er búið að taka saman annál Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2009 og er hann aðgengilegur hér á heimasíðunni. Óhætt er að segja að árið 2009 hafi verið gott ár hér í sveitarfélaginu og heilmargt um að vera, bæði jákvætt ...
Lesa fréttina Annáll Dalvíkurbyggðar 2009

Vortónleikar

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar heldur ferna vortónleika 29. apríl og 6. maí kl. 16 og kl. 17.30 báða dagana í Menningarhúsi Bergi. Söngnemendur og barnakórinn munu koma fram á tónleikum 11.maí kl. 19.30 í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Vortónleikar
Nágrannavarsla við Sunnubraut, Dalvík

Nágrannavarsla við Sunnubraut, Dalvík

Íbúar við Sunnubraut á Dalvík hafa nú sammælst um nágrannavörslu í götunni. Þetta framtak íbúanna við Sunnubraut verður nú vonandi öðrum íbúum Dalvíkur til eftirbreytni. Markmiðið er að nágrannavarsla verði virk sem ví
Lesa fréttina Nágrannavarsla við Sunnubraut, Dalvík
Íslensku safnaverðlaunin 2010

Íslensku safnaverðlaunin 2010

Íslensku safnaverðlaunin eru veitt annað hvert ár safni, sem með starfsemi sinni þykir skara fram úr. Félag íslenskra safna og safnamanna og Íslandsdeild ICOM (Alþjóðaráð safna) standa saman að verðlaununum. Óskað er eftir áben...
Lesa fréttina Íslensku safnaverðlaunin 2010

Veðurspá fyrir apríl 2010

Fundur var haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ þann 30. mars 2010 Gestur fundarins var Björg Bjarnadóttir sálfræðingur og áhugamaður um veðurfarsdrauma. Gert er ráð fyrir að apríl mánuður verði góður fram til 10., 12. ...
Lesa fréttina Veðurspá fyrir apríl 2010

Páskadagskrá 2010 í Dalvíkurbyggð

Ýmsar uppákomur verða í Dalvíkurbyggð um páska. Skíðasvæðið (www.skidalvik.is) verður opið alla páskadagana frá kl. 10:00 – 17:00. Sundlaug Dalvíkur (www.dalvik.is/sundlaug) verður opin Skírdag til páskadags kl. 10:00 &...
Lesa fréttina Páskadagskrá 2010 í Dalvíkurbyggð

Opnunartími á Skíðamóti Íslands 26. - 28. mars

Opnunartími Sundlaugar Dalvíkur um helgina er frá kl. 10:00 til kl. 17:00. Á mánudag er sundlaugin opin frá kl. 06:15 til kl. 19:00. Minnum á Sundskála Svarfdæla, hann er hægt að leigja í 1,5 klst í einu. Hafið samband við starfsf
Lesa fréttina Opnunartími á Skíðamóti Íslands 26. - 28. mars

Páskar 2010 í Dalvíkurbyggð

Ýmsar uppákomur verða í Dalvíkurbyggð um páska.   Skíðasvæðið (www.skidalvik.is) verður opið alla páskadagana frá kl. 10:00 – 17:00. Sundlaug Dalvíkur (www.dalvik.is/sundlaug) verður opin Skírdag til páskadags kl. 1...
Lesa fréttina Páskar 2010 í Dalvíkurbyggð
Úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Eyþings 2010

Úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Eyþings 2010

  Fimmtudaginn 18. mars sl. úthlutaði Menningarráð Eyþings 23 milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Þetta er í sjötta sinn sem úthlutað er sty...
Lesa fréttina Úthlutun menningarstyrkja Menningarráðs Eyþings 2010