Fréttir og tilkynningar

Skólabyrjun í grunnskólanum

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar býður nemendur og foreldra velkomna til samstarfs á nýju skólaári 2010 - 2011. Nú hefst skólastarfið að nýju og vonandi hafa allir átt ánægjulegt sumarfrí. Við hlökkum til komandi samstarfs og vonum...
Lesa fréttina Skólabyrjun í grunnskólanum

Vetraropnun í Sundlaug Dalvíkur

Um helgina, 21. og 22. ágúst tekur vetraropnun gildi í Sundlaug Dalvíkur. Opnað er eins og venjulega kl. 10:00 að morgni um helgar, en nú er lokað kl. 16:00 í stað kl. 19:00 eins og venja er á sumrin. Einnig lokar sundlaugin klukku...
Lesa fréttina Vetraropnun í Sundlaug Dalvíkur

Útboð á starfsemi heilsuræktar í íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í rekstur heilsuræktar í nýrri íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar 2010 - 2015. Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar eigi síðar en föstudagi...
Lesa fréttina Útboð á starfsemi heilsuræktar í íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Kennsla hefst í Tónslistarskólanum fimmtudaginn, 2. sept

Kennarar munu hafa samband við nemendur fyrir þann tíma og gera stundaskrá.
Lesa fréttina Kennsla hefst í Tónslistarskólanum fimmtudaginn, 2. sept
Bókasafnið skráð í Gegni

Bókasafnið skráð í Gegni

Bókasafn Náttúrusetursins telur yfir eitt þúsund bókatitla. Mest eru það fræðibækur um náttúrufræði og sögu Íslands en einnig er að finna þar safn tímarita, fjölda uppsláttarrita og raunar flest annað en skáldsögur. Bókas...
Lesa fréttina Bókasafnið skráð í Gegni
Jaden Aðalbert og Jermaine Alexius 1 árs

Jaden Aðalbert og Jermaine Alexius 1 árs

Í dag, 18. ágúst, eiga þeir Jaden Aðalbert og Jermaine Alexius 1 árs afmæli. Þeir byrjuðu daginn á að gera kórónur, buðu svo upp á ávexti, afmælissöngurinn var sunginn fyrir þá og þeir flögguðu íslenska fánanum. Við ósk...
Lesa fréttina Jaden Aðalbert og Jermaine Alexius 1 árs
Fugl fyrir milljón - Ljósmyndasamkeppni á Tröllaskaga

Fugl fyrir milljón - Ljósmyndasamkeppni á Tröllaskaga

LJÓSMYNDASAMKEPPNI: Vakin er athygli á ljósmyndasamkeppninni "Fugl fyrir milljón", sem Brimnes hótel í Ólafsfirði stendur fyrir. Efnt er til samkeppninnar í fyrsta sinn nú í ár, en hún verður endurtekin á næst...
Lesa fréttina Fugl fyrir milljón - Ljósmyndasamkeppni á Tröllaskaga
Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum

Um sl. helgi fór fram á Hvammstanga Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum. Hringur átti tvo fulltrúa þær Önnu Kristínu Friðriksdóttur og Ellen Ýr Gunnlaugsdóttur. Það er skemmst frá því að segja að þær s...
Lesa fréttina Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum
Norðurland á Bikarkeppni FRÍ-Íslandsmet hjá Stefaníu

Norðurland á Bikarkeppni FRÍ-Íslandsmet hjá Stefaníu

Norðurland keppti á Bikarkeppni FRÍ í frjálsum íþróttum aðra helgi ágústmánaðar og var hart barist fram á síðustu grein. Norðuland er sameinað lið UMSE-UFA-UMSS og HSÞ. Hin 15 ára gamla Stefanía Andersen Aradóttir ...
Lesa fréttina Norðurland á Bikarkeppni FRÍ-Íslandsmet hjá Stefaníu

Þátttaka UMSE á Unglingalandsmóti UMFÍ

UMSE fór fylktu liði á unglingalandsmót UMFÍ sem fram fór í Borgarnesi um verslunnarmannahelgina. Keppendur UMSE voru samtals 57 og með fylgdarfólki voru u.þ.b. 150-200 manns frá sambandinu á mótinu. Keppendur UMSE voru í frjálsum
Lesa fréttina Þátttaka UMSE á Unglingalandsmóti UMFÍ
Fréttir af Fiskideginum mikla 2010

Fréttir af Fiskideginum mikla 2010

Um 150.000 matarskammtar á súpukvöldi og Fiskidegi. Flugeldasýning sem verður seint toppuð 20.000 manns á ógleymanlegri afmælisdagskrá Heiðranir. Allir fengu risamálverk að gjöf. Einmuna veðurblíða  Fiskidagurinn mikli styrki...
Lesa fréttina Fréttir af Fiskideginum mikla 2010

Opin kynning á uppeldisstefnunni, "Uppeldi til ábyrgðar"

Opin kynning verður á Uppbyggingarstefnunni þriðjudaginn 10. ágúst kl. 20.30 í Menningarhúsinu Bergi. Kynningin er ætluð foreldrum og öðrum aðstandendum barna í skólum Dalvíkurbyggðar og áhugasömum. ...
Lesa fréttina Opin kynning á uppeldisstefnunni, "Uppeldi til ábyrgðar"