Fréttir og tilkynningar

Heimildarmynd Baldur & Baldur

Heimildarmynd Baldur & Baldur

Eins og fram hefur komið á heimasíðu hestamannafélagsins Hrings (www.hringurdalvik.net) hefur Þorfinnur Guðnason unnið að heimildarmynd um stóðhestinn Baldur frá Bakka. Þar kemur einnig til sögu fyrsti eigandi hans, guðfaðir o...
Lesa fréttina Heimildarmynd Baldur & Baldur

N4 Sjónvarp Norðurlands næst á Sjónvarpi Símans

Frá og með 30. september síðastliðnum næst N4 Sjónvarp Norðurlands á Sjónvarpi Símans á Rás 6. Áhorfendur þurfa einungis að slökkva og kveikja á tækinu frá Símanum og þá á N4 að koma sjálfkrafa inn. Við bj...
Lesa fréttina N4 Sjónvarp Norðurlands næst á Sjónvarpi Símans
Ný íþróttamiðstöð í Dalvíkurbyggð

Ný íþróttamiðstöð í Dalvíkurbyggð

Á morgun, laugardaginn 2. október, verður ný íþróttamiðstöð vígð og tekin í notkun á Dalvík. Bygging hennar hófst haustið 2008 og hefur því tekið tvö ár. Hönnuður hússins er Fanney Hauksdóttir, arkitekt, AVH á Akure...
Lesa fréttina Ný íþróttamiðstöð í Dalvíkurbyggð

Fjáhagsáætlunargerð Dalvíkurbyggðar 2011

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2011. Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhag...
Lesa fréttina Fjáhagsáætlunargerð Dalvíkurbyggðar 2011
Stóðréttir í Svarfaðardal

Stóðréttir í Svarfaðardal

Laugardaginn 2. október verða haldnar stóðréttir í Tungurétt í Svarfaðardal. Reiknað er með að stóðið komi að Tungum um kl 11.00 en réttarstörf hefjast kl 13:00 Stóðréttardansleikur verður svo haldinn að Rimum í Svarfað...
Lesa fréttina Stóðréttir í Svarfaðardal
Íþróttamiðstöðin vígð

Íþróttamiðstöðin vígð

Laugardaginn 2. október næstkomandi verður nýja íþróttamiðstöðin á Dalvík formlega vígð. Hönnuður hússins er Fanney Hauksdóttir, arkitekt hjá AVH á Akureyri, aðalverktaki er Tréverk hf. á Dalvík. Húsið er tengt ...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin vígð

Félagsstarf á Dalbæ

Boðið verður uppá fjölbreytni í félagsstarfi aldraðra í vetur, sem fram fer á Dalbæ. Í boði er t.d. bingó, spiladagar, boccia, þátttaka í Veðurklúbbnum, leikfimi og lestur alla virka daga, samverustundir í setustofu, sóknarpre...
Lesa fréttina Félagsstarf á Dalbæ

Alþjóðleg athafnavika 2010

Eftir tæpa tvo mánuði fer Alþjóðleg athafnavika (e. Global Entrepreneurship Week) fram í yfir 100 löndum um allan heim. Íslendingar tóku þátt í fyrsta sinn í fyrra og átti Athafnavikan klárlega erindi til þjóðarinnar þar sem á...
Lesa fréttina Alþjóðleg athafnavika 2010
Fréttir af sunddeginum mikla á Dalvík

Fréttir af sunddeginum mikla á Dalvík

Sunddagurinn mikli tókst með ágætum í Sundlaug Dalvíkur á laugardaginn. Veittar voru 34 viðurkenningar fyrir 200m, 400m og 1000m sund. Flestir syntu 1000m eða lengra eða 17 manns. Tíu sundmenn fóru 200m sundið. Sjö einstaklingar sy...
Lesa fréttina Fréttir af sunddeginum mikla á Dalvík

Námsverið á Dalvík

Í Námsverinu á Dalvík er nú í vetur sem fyrr boðið uppá fjölbreytt úrval námskeiða. Haustdagskráin er að fara af stað,  þegar er komin áhugaverð dagskrá fyrir haustönn 2010. Upplýsingar um f...
Lesa fréttina Námsverið á Dalvík

Sunddagurinn mikli í Sundlaug Dalvíkur

Sunddagurinn mikli verður laugardaginn 18. september í Sundlaug Dalvíkur. Frítt verður í sund á opnunartíma frá kl. 10 - 16. Sundfélagið Rán mun veita viðurkenningar fyrir 200m, 400m og 1000m sund.  Í sundlauginni verður lei
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli í Sundlaug Dalvíkur

Gangaganga

Laugardaginn 18. september er áformuð ganga yfir Vaðlaheiði milli væntanlegra gangamunna Vaðlaheiðarganga. Lagt verður af stað í gönguna frá Skógum (gamli Vaðlaheiðarvegurinn) í Fnjóskadal kl 10:30. Vaðlaheiðargöng verða 7,4 k...
Lesa fréttina Gangaganga