Fréttir og tilkynningar

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð liggja nú fyrir. 1346 voru á kjörskrá á kjördag. Alls greiddu atkvæði 1060 manns. Auðir og ógildir seðlar voru samtals 54, auðir seðlar voru 49 og ógildir 5. Gildir atkvæðaseðlar...
Lesa fréttina Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð

Sungið og kveðið á Jónsmessu í Tjarnarkirkju

Sungið og kveðið á Jónsmessu í Tjarnarkirkju fimmtudaginn 24. júní kl. 20:30. Ketilkaffi og jónsmessubál í reitnum að söngvöku lokinni. Kristjana og Kristján ásamt gestum. Styrkt af Menningarsjóði Eyþing.
Lesa fréttina Sungið og kveðið á Jónsmessu í Tjarnarkirkju

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín aðalbókara

Aðalbókari ber ábyrgð á bókhaldi Dalvíkurbyggðar, stofnana og fyrirtækja sveitarfélagsins. Um er að ræða fullt starf. Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 4. júlí næstkomandi. ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín aðalbókara

Jónsmessuhátíð á Tungum 23. júní

Árleg Jónsmessuhátíð Ferðatrölla verður að Tungum miðvikudaginn 23. júní. Hún hefst kl. 20:30 við Tungurétt. Galdrabrenna og óskastund í kvölddögginni. Kvenfélagið Tilraun selur kaffiveitingar. Reiðtúr fellur því mið...
Lesa fréttina Jónsmessuhátíð á Tungum 23. júní
Himbriminn gladdi göngufólk

Himbriminn gladdi göngufólk

Um 25 manns tóku þátt í fuglaskoðunarferð um Friðland Svarfdæla síðastliðið þriðjudagskvöld í blíðskaparveðri. Arnór Sigfússon fræddi mannskapinn um eitt og annað varðandi fuglana í friðlandinu og margt bar fyrir augu. Me...
Lesa fréttina Himbriminn gladdi göngufólk
Tónlist ársins á Grímunni

Tónlist ársins á Grímunni

Árleg uppskeruhátíð sviðslistanna á Íslandi, Gríman, fór fram í Þjóðleikhúsinu í síðustu viku. Þar hlutu þeir Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson grímuverðlaunin í flokknum „tónlist ársins“, sem veitt ...
Lesa fréttina Tónlist ársins á Grímunni
Himbriminn gladdi göngufólkið

Himbriminn gladdi göngufólkið

Um 25 manns tóku þátt í fuglaskoðunarferðinni sl. þriðjudagskvöld í blíðskaparveðri. Arnór Sigfússon fræddi mannskapinn um eitt og annað varðandi fuglana í friðlandinu og margt bar fyrir augu. M.a. himbrimaparið sem tekið hef...
Lesa fréttina Himbriminn gladdi göngufólkið

Kvennahlaup ÍSÍ á morgun 19. júní

Hlaupið hefst við Sundlaug Dalvíkur kl. 11:00. Hlaupahringurinn er 3 km. Skráning og sala á bolum í Samkaup/Úrval og í sundlauginni. Þátttökugjald / verð á bolum kr. 1.250. Sundfélagið Rán hefur umsjón með hlaupinu. Nánari ...
Lesa fréttina Kvennahlaup ÍSÍ á morgun 19. júní

Sumarnámskeið barna að hefjast

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2005 hefst mánudaginn 21. júní. Leikjanámskeið fyrir börn fædd 2001-2004 hefst mánudaginn 21. júní. Tveir hópar, kl. 10 -12 og kl. 13 - 16. Hittumst við Sundlaug Dalvíkur dag hvern. Reiðnámskeið fyr...
Lesa fréttina Sumarnámskeið barna að hefjast
17. júní hátíðarhöld á Dalvík

17. júní hátíðarhöld á Dalvík

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður haldinn hátíðlegur á morgun með fjölbreyttri dagskrá í Dalvíkurbyggð. Kl. 08:00      Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft! Kl. 10:00   &nb...
Lesa fréttina 17. júní hátíðarhöld á Dalvík
Leikhópurinn Lotta sýnir Hans klaufa í kirkjubrekkunni

Leikhópurinn Lotta sýnir Hans klaufa í kirkjubrekkunni

Laugardaginn 19. júní sýnir Leikhópurinn Lotta nýjasta verk sitt, Hans klaufa í brekkunni við kirkjuna á Dalvík. Verkið skirfaði Ljóti hálfvitinn Snæbjörn Ragnarsson en auk Hans klaufa koma við sögu aðrar þekktar persónur úr
Lesa fréttina Leikhópurinn Lotta sýnir Hans klaufa í kirkjubrekkunni

Frestun á opnun í Sundlaug Dalvíkur

Opnun á sundlauginni hefur verið frestað til mánudagsins 21. júní. Fyrst um sinn verður að ganga inn um gamla inngang og á neðri hæð og síðan beint inn í búningsklefa á efri hæð. Reiknað er með að opna nýja inngang...
Lesa fréttina Frestun á opnun í Sundlaug Dalvíkur