Fréttir og tilkynningar

Kosningar til Stjórnlagaþings 27. nóvember 2010

Kjörskrá Kjörskrá vegna kosninga til Stjórnlagaþings í Dalvíkurbyggð 27. nóvember n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá 17. nóvember 2010 fram á kjördag í þjónustuveri bæjarskrifstofu í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum...
Lesa fréttina Kosningar til Stjórnlagaþings 27. nóvember 2010

Tónfundir

8. nóv. var haldinn tónfundur  fyrir fiðlu og píanónemendur,9. nóv. fyrir nokkra gítarnemendur og 15. nóv. fyrir blásturs- og harmóníkkunemendur. Myndir má sjá á :   http://www.dalvik.is/Tonlistarskoli/Myndir/
Lesa fréttina Tónfundir

Dagur tónlistarinnar í leikskólum Dalvíkurbyggðar

9. nóvember var haldin dagur tónlistarinnar í leikskólum í mennirgarhúsinu Bergi.Haustið 2009 hóf Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar samstarfsverkefni með Krílakoti, Kátakoti og Leikbæ. Verkefnið felst í því að þremur elstu leiks...
Lesa fréttina Dagur tónlistarinnar í leikskólum Dalvíkurbyggðar
Jólamarkaðurinn á Skeiði í Svarfaðardal

Jólamarkaðurinn á Skeiði í Svarfaðardal

Jólamarkaðurinn á Skeiði í Svarfaðardal verður haldinn fyrstu helgina í aðventu, 27. og 28. nóvember kl. 15:00 - 18:00. Salka kvennakór tekur nokkur lög á laugardeginum og er með tónleika á sunnudeginum kl. 15:00 í Dalvíkurki...
Lesa fréttina Jólamarkaðurinn á Skeiði í Svarfaðardal
Jólamarkaðurinn á Skeiði í Svarfaðardal

Jólamarkaðurinn á Skeiði í Svarfaðardal

Jólamarkaðurinn á Skeiði í Svarfaðardal verður haldinn fyrstu helgina í aðventu, 27. og 28. nóvember kl. 15:00 - 18:00. Salka kvennakór tekur nokkur lög á laugardeginum og er með tónleika á sunnudeginum kl. 15:00 í Dalvíkurkir...
Lesa fréttina Jólamarkaðurinn á Skeiði í Svarfaðardal
Futsal leikur

Futsal leikur

Í gær lék Dalvík/Reynir sinn fyrsta leik í E-riðli Futsal innimóts KSÍ en þeir leika í riðli með Draupni frá Akureyri og Tindastóli frá Sauðárkróki. Futsal er innanhússknattspyrna sem leikin er með svolítið öðruvísi reglu...
Lesa fréttina Futsal leikur

Skotveiðimenn athugið

Samkvæmt auglýsingu sem birtist í Bæjarpóstinum 7. nóvember 2008 er öll meðferð skotvopna bönnuð á skíðasvæði Skíðafélags Dalvíkur í Böggvisstaðarfjalli svo og innan skógræktargirðingar. Bann þetta er enn í gildi. Sjá ...
Lesa fréttina Skotveiðimenn athugið

Fundi Ferðatrölla frestað

Fundi Ferðatrölla, sem fyrirhugaður var í kvöld, hefur verið frestað um óakveðinn tíma. Upplýsingar um nýjan fundartíma munu berast síðar.
Lesa fréttina Fundi Ferðatrölla frestað
Norræn bókasafnsvika

Norræn bókasafnsvika

Haust- og vetrardagarnir á Norðurlöndunum eru afskaplega stuttir. Hér áður fyrr, fyrir tíma sjónvarpsins og tölvunnar, var upplestsur og sagnalestur á myrkum vetrarkvöldum vinsæl og útbreidd hefð. Þann 8. nóvember n.k. hefst Norr...
Lesa fréttina Norræn bókasafnsvika

Veðurklúbburinn á Dalbæ - Veðurspá fyrir nóvember

Fullt tungl kviknar laugardaginn 6. nóvember í aust-norðaustri og er það laugardagstungl, sem veit á gott. Umhleypingar verða fram eftir mánuðinum, mest í krapaslyddu eða regni. Seinni hluti mánaðarins verður þurrari og betri. Vind...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ - Veðurspá fyrir nóvember

"Jólin koma" í Menningar- og listasmiðjunni á Húsabakka

"Jólin koma" í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka verða fimmtudaginn 4. nóvember.  Þann dag verður opið frá kl 16-22 og er þá hægt að koma og vinna ýmis konar jólalegt handverk. Leiðbe...
Lesa fréttina "Jólin koma" í Menningar- og listasmiðjunni á Húsabakka

Leiklist hjá unglingum

Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk föstudaginn 5. nóvember næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Saga hússins...“ eftir Arnar Símonarson og leikhópinn. Dalvíkurskóli og Leikfélag D...
Lesa fréttina Leiklist hjá unglingum