Fréttir og tilkynningar

Opnunartími sundlaugar/íþróttamiðstöðvar um jól og áramót

Sundlaug Dalvíkur Opnunartími um jólin og áramótin. Þorláksmessa, fimmtudagur 23. desember Opið kl. 06:15 til kl. 18:00 Aðfangadagur, föstudagur 24. desember Opið kl. 06:15 til kl. 11:00 Jóladagur, laugardagur 25. des. – Lokað...
Lesa fréttina Opnunartími sundlaugar/íþróttamiðstöðvar um jól og áramót

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Föstudagur 24. desember   Aðfangadagur jóla    LOKAÐ Laugardagur 25. desember   Jóladagur Sunnudagur 26. desember   Annar í jólum Mánudagur 27. desember    LOKAÐ Þriðjudagur ...
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Jólavaka í Tjarnarkirkju 21. desember

Hin árlega jólavaka í Tjarnarkirkju verður þriðjudaginn 21. des. kl 20:30. Kristjana og Kristján ásamt gestum sínum flytja jóladagskrá í tali og tónum. Kaffi og smákökur að lokinni dagskrá inni í bæ. Aðgangseyrir kr. 1000,- St...
Lesa fréttina Jólavaka í Tjarnarkirkju 21. desember

Fjölmargar umsóknir fyrir vorönn í Menntaskólann á Tröllaskaga

Alls sóttu 21 um skólavist á vorönn en því miður var ekki hægt að taka alla nemendur inn þar sem flestir námshópar eru orðnir yfirfullir. Þessi mikli fjöldi kom ánægjulega á óvart en flestir koma úr Siglufirði, þá Ólafsfir
Lesa fréttina Fjölmargar umsóknir fyrir vorönn í Menntaskólann á Tröllaskaga

Opnunartími sundlaugar/íþróttamiðstöðvar um jól og áramót

Sundlaug Dalvíkur Opnunartími um jólin og áramótin. Þorláksmessa, fimmtudagur 23. desember Opið kl. 06:15 til kl. 18:00 Aðfangadagur, föstudagur 24. desember Opið kl. 06:15 til kl. 11:00 Jóladagur, laugardagur 25. des. – Lokað...
Lesa fréttina Opnunartími sundlaugar/íþróttamiðstöðvar um jól og áramót
Styrkveitingar úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla

Styrkveitingar úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla

Styrkveitingar úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla fyrir árið 2010 fóru fram fimmtudaginn 9. desember síðastliðinn í menningarhúsinu Bergi.  Alls fengu 8 aðilar úthlutun, samtals að upphæð kr.2.000.000- Vallakirkj...
Lesa fréttina Styrkveitingar úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla
Íslandsmet í stangarstökki

Íslandsmet í stangarstökki

Júlíana Björk Gunnarsdóttir sló 7 ára gamalt Íslandsmet 12 ára og yngri í stangarstökki og bætti það um 11 cm á stangarstökksmóti UMSE sem haldið var í Boganum 10.desember síðastliðinn. Júlíana hefur nú æft stangarstökk
Lesa fréttina Íslandsmet í stangarstökki

Góðverkadagur“ í Dalvíkurskóla 16. desember

Þann 16. desember næstkomandi er svokallaður „Góðverkadagur“ í Dalvíkurskóla. Þennan fimmtudag verður sérstaklega unnið með hugtökin hjálpsemi og góðvild og nemendur vinna verkefni tengd þessum hugtökum, undir handle...
Lesa fréttina Góðverkadagur“ í Dalvíkurskóla 16. desember

Jólasveinarnir koma á Árskógssand

Jólasveinarnir halda áfram för sinni um byggðarlagið og gleðja börn á öllum aldri með skemmtilegheitum. Þeir verða á ferðinni á Árskógssandi, fimmtudaginn 16. desember kl. 17:00 og standa fyrir jólaballi og brellum...
Lesa fréttina Jólasveinarnir koma á Árskógssand
Jólaundirbúningur á Leikbæ

Jólaundirbúningur á Leikbæ

Á leikskólanum Leikbæ í Árskógi hefur margt skemmtilegt verið gert til að undirbúa jólin. Foreldrafélagið færði leikskólanum piparkökuhús sem foreldrar höfðu bakað og skreytt. Hefð er fyrir því að foreldrafélag...
Lesa fréttina Jólaundirbúningur á Leikbæ
Verðlaun og viðurkenningar fyrir jólaskreytingar í Dalvíkurbyggð

Verðlaun og viðurkenningar fyrir jólaskreytingar í Dalvíkurbyggð

Jólaskreytingarsamkeppni Dalvíkurbyggðar Verðlaun og viðurkenningar voru veittar fyrir jólaskreytingar í árlegri jólaskreytingarsamkeppni Dalvíkurbyggðar. Verðlaunaafhendingin fór fram í menningarhúsinu Bergi, föstud...
Lesa fréttina Verðlaun og viðurkenningar fyrir jólaskreytingar í Dalvíkurbyggð

Þriðja helgi í aðventu framundan

Á Dalvík ríkir sannkölluð aðventustemning og verður mikið um að vera um helgina, sem er þriðja helgi aðventu. Laugardaginn 11. desember verður jólamarkaður í Bergi kl. 13:00-17:00 og jólatónleikar Tónlistarskóla ...
Lesa fréttina Þriðja helgi í aðventu framundan