Fréttir og tilkynningar

Menntastoðir - Dreifnám

Nú gefst fólki á norðurlandi og vestfjörðum tækifæri til að stunda nám í menntasstoðum með dreifinámsfyrirkomulagi eða fjarfundabúnaði. Dreifinámið felst í því að enda þótt kennslan fari fram á Akureyri, geta þeir sem b
Lesa fréttina Menntastoðir - Dreifnám

Yogasetrið í Svarfaðardal – vetrarstarfsemi 2010-2011

Vetrarstarfsemi Yogasetursins í Svarfaðardal er hafin. Opnir tímar eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:15 - 19:30. Einnig eru í boði einkatímar, byrjendanámskeið, kynningar og námskeið fyrir kvenna-, óvissu- og ýmsa aðra hóp...
Lesa fréttina Yogasetrið í Svarfaðardal – vetrarstarfsemi 2010-2011
Slökkviliðið í heimsókn í leikskólann

Slökkviliðið í heimsókn í leikskólann

5 ára börn á Kátakoti og Leikbæ fengu í dag heimsókn frá slökkviliðinu. Þau fengu fræðslu meðal annars um hvernig skal bregðast við ef kviknar í, þeim var sagt frá reykskynjurum og slökkvitækjum, slökkviliðsmaður klæddi si...
Lesa fréttina Slökkviliðið í heimsókn í leikskólann
Úthlutun styrkja úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar

Úthlutun styrkja úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar

Styrkjum úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar var úthlutað við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Bergi miðvikudaginn 13. október síðastliðinn. Alls voru 8 styrkir veittir að þessu sinni til menningartengdra verkefna. Samtals nam...
Lesa fréttina Úthlutun styrkja úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar
Náttúrusetrið fékk styrk úr Menningarsjóði

Náttúrusetrið fékk styrk úr Menningarsjóði

Náttúrusetrið á Húsabakka var einn þeirra sjö aðila sem hlutu úthlutun úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar sem fram fór í Menningarhúsinu Bergi í gær. Styrkinn upp á 200 þúsund krónur hlaut Náttúrusetrið til að halda mál
Lesa fréttina Náttúrusetrið fékk styrk úr Menningarsjóði

Söngleikur í Íþróttamiðstöðinni

Ungir tónlistarmenn á afrekslínu tónlistarskóla Syddjurs í Danmörku í félagi við félagsmiðstöðvar á Syddjurs svæðinu koma í heimsókn til okkar á föstudaginn, 15. október næstkomandi. Þetta er 35 manna hópur ungmenna sem um...
Lesa fréttina Söngleikur í Íþróttamiðstöðinni

„Alvöru“ blakmót í nýju Íþróttamiðstöðinni á laugardaginn 16.október

Í tilefni þess að nýja Íþróttamiðstöðin hefur opnað blæs Blakfélagið Rimar til Vígslumóts í blaki laugardaginn 16.október. Keppt verður í flokkum kvenna og karla og hefst keppnin kl. 8 um morguninn, áætlað er að mótinu lj
Lesa fréttina „Alvöru“ blakmót í nýju Íþróttamiðstöðinni á laugardaginn 16.október
Þjóðleikur á Norðurlandi

Þjóðleikur á Norðurlandi

Þjóðleikur er stórt leiklistarverkefni sem haldið er á öllu Norðurlandi í samstarfi við Þjóðleikhúsið og fjölmarga áhugasama aðila. Verkefnið nær til alls Norðurlands, allt frá Bakkafirði til Húnavatnssýslna. Mjög góð
Lesa fréttina Þjóðleikur á Norðurlandi

Yogasetrið í Svarfaðardal – vetrarstarfsemi 2010-2011

Vetrarstarfsemi Yogasetursins í Svarfaðardal er hafin. Opnir tímar eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:15 - 19:30 Einnig eru í boði einkatímar, byrjendanámskeið, kynningar og námskeið fyrir kvenna-, óvissu- og ýmsa aðra hópa...
Lesa fréttina Yogasetrið í Svarfaðardal – vetrarstarfsemi 2010-2011

Veðurspá fyrir október 2010 frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurspá fyrir október 2010 Spá gerð 12. okt. 2010. Nýtt tungl 7. okt. kl. 18:44 í vestri. Upp úr miðjum máðuði mun grána í um það bil viku og vindur úr norð vestri. Fyrsti vetraradagur er 23. október og verður þá norð ...
Lesa fréttina Veðurspá fyrir október 2010 frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Ísar Hjalti 3.ára

Ísar Hjalti 3.ára

Ísar Hjalti varð 3. ára þann 6. október. Í tilefni dagsins bjó hann sér til kórónu, flaggaði íslenska fánanum. Við sungum fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kerti. Í ávaxtastundinni bauð hann upp á ávexti. Við ósku...
Lesa fréttina Ísar Hjalti 3.ára

Kosning til stjórnlagaþings 27. nóvember næstkomandi

Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar kom saman til fundar fimmtudaginn 7. október síðastliðinn. Tilefnið var fyrirhugaðar kosningar til stjórnlagaþings þann 27. nóvember næstkomandi. Ákveðið var að kosningar fari fram í Dalvíkurskóla ...
Lesa fréttina Kosning til stjórnlagaþings 27. nóvember næstkomandi