Fréttir og tilkynningar

"Jólin koma" í Menningar- og listasmiðjunni á Húsabakka

"Jólin koma" í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka verða fimmtudaginn 4. nóvember.  Þann dag verður opið frá kl 16-22 og er þá hægt að koma og vinna ýmis konar jólalegt handverk. Leiðbe...
Lesa fréttina "Jólin koma" í Menningar- og listasmiðjunni á Húsabakka

Leiklist hjá unglingum

Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk föstudaginn 5. nóvember næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Saga hússins...“ eftir Arnar Símonarson og leikhópinn. Dalvíkurskóli og Leikfélag D...
Lesa fréttina Leiklist hjá unglingum
Fyrir ofan garð og neðan

Fyrir ofan garð og neðan

Fræðsluþing um forna garða í Svarfaðardal og á Árskógsströnd. Náttúrusetrið á Húsabakka heldur fræðsluþing um forna garða í Svarfaðardal og Árskógsströnd í Mennigarhúsinu Bergi laugardaginn 6. nóvember kl 13:00-16:00. ...
Lesa fréttina Fyrir ofan garð og neðan

hhh

@font-face { font-family: "Cambria"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0in 0in 10pt; font-size: 12pt; font-family: "Times New Roman"; }div.Section1 { page: Section1; }„Fyrir ofan garð og neðan“ Fræðsluþing um f...
Lesa fréttina hhh

Fyrir ofan garð og neðan

@font-face { font-family: "Cambria"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0in 0in 10pt; font-size: 12pt; font-family: "Times New Roman"; }div.Section1 { page: Section1; } Fræðsluþing um forna garða í Svarfaðardal og á Ársk...
Lesa fréttina Fyrir ofan garð og neðan
Matthías Helgi 1 árs

Matthías Helgi 1 árs

Í gær, 24. október, varð Matthías Helgi 1 árs. Við héldum upp á afmælið hans í dag með því að hann fékk kórónu sem hann var búinn að mála á, fór út og flaggaði íslenska fánanum, bauð upp á ávextina í ávaxtastundin...
Lesa fréttina Matthías Helgi 1 árs

Foreldraviðtöl 1-5 nóv

Í næstu viku, 1. - 5. nóvember, verða foreldraviðtöl i Tónlistarskólanum. Foreldrar eiga að koma með börnum sínum í spilatíma. Umræðuefni verður: -Hvað finnst barninu skemmtilegast/leiðinlegast og erfiðast/auðveldast? -Um...
Lesa fréttina Foreldraviðtöl 1-5 nóv

Vetrarfrí

Föstudaginn 29. okt er vetrarfrí í Tónlistarskólanum. 
Lesa fréttina Vetrarfrí

Fundur íbúa og bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 26. október

Bæjarstjórnin býður íbúum Dalvíkurbyggðar til fundar í Bergi kl. 17 – 19  þriðjudaginn 26. október. Tilgangur fundarins er að ræða saman um stöðu og möguleika sveitarfélagsins og að gefa íbúum kost á að koma...
Lesa fréttina Fundur íbúa og bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 26. október

Dagskrá í október í menningarhúsinu Bergi

Nýir dagskrárliðir hafa bæst við fjölbreytta flóru viðburða í októbermánuði í menningarhúsinu Bergi og ástæða til að vekja athygli á þeim.  22. október, föstudagur Hádegistónleikar -”Konur fyrir konur” kl....
Lesa fréttina Dagskrá í október í menningarhúsinu Bergi

Gatnagerðargjöld felld niður tímabundið

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar ákvað á fundi sínum 19. okt. 2010 að fella tímbundið niður gatnagerðargjöld af byggingum einstaklinga og fyrirtækja á lóðum við þegar tilbúnar götur. Þessi samþykkt gildir frá samþykkt þess
Lesa fréttina Gatnagerðargjöld felld niður tímabundið

Menntastoðir - Dreifinám

Nú gefst fólki á Norðurlandi og Vestfjörðum tækifæri til að stunda nám í Menntastoðum með dreifinámsfyrirkomulagi eða fjarfundarbúnaði. Dreifinámið felst í því að enda þótt kennslan fari fram á Akureyri, geta þeir sem b
Lesa fréttina Menntastoðir - Dreifinám