Fréttir og tilkynningar

Menningarfulltrúi Eyþings með viðtalstíma í Ráðhúsinu

Í dag, þriðjudaginn 8. mars, verður Ragnheiður Jóna menningarfulltrúi Eyþings með viðtalstíma í Ráðhúsinu, 3. hæð, á milli kl.10.30-12:00. Þeir sem haga hug á að sækja um styrk til Menningarráðs Eyþings, en um sóknar...
Lesa fréttina Menningarfulltrúi Eyþings með viðtalstíma í Ráðhúsinu

Veðurklúbburinn á Dalbæ með marsspá sína

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir marsmánuð. Klúbbfélagar voru mjög sáttir við spá síðasta mánaðar. Tungl kviknar 4. mars í VNV kl. 20:46 á föstudegi og er góutungl. Áfram verða suðvest...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með marsspá sína

Ferðafélag Svarfdæla gengur á Hamarinn

Næstkomandi laugardag, 5. mars, er komið að næsta lið í dagskrá Ferðafélags Svarfdæla (FS). Þá mun Kristján Hjartarson að leiða okkur um Hamarinn og Friðland Svarfdæla í tiltölulega léttri nokkurra klukkustunda göngu...
Lesa fréttina Ferðafélag Svarfdæla gengur á Hamarinn
Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Í dag, fimmtudaginn 3.mars verður prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka. Opnunartími Menningar og listasmiðjunnar er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:00 – 22:00 Allir velkomnir
Lesa fréttina Prjónakaffi í Menningar- og listasmiðjunni

Myndir úr skólabúðum

Nemendur, foreldrar og kennarar í Dalvíkur- Árskógar og Grenivíklurskóla voru öll hin kátustu með í lok skólabúða á Húsabakka og er óhætt að segja að vel hafi tekist til með þessa nýju tilhögun. Vonandi fáum við fleiri sk
Lesa fréttina Myndir úr skólabúðum

Aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara vantar á Kátakot

Leikskólinn Kátakot á Dalvík auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara. Umsóknarfrestur er til 3. mars 2011. Upplýsingar veitir Gísli Bjarnason í síma 460 4938 / 863 1329. Umsókn með ferilskrá skal senda á netfa...
Lesa fréttina Aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara vantar á Kátakot
Skólabúðir á fullu á Húsabakka

Skólabúðir á fullu á Húsabakka

Þessa vikuna dvelja nemendur 7. bekkjar Dalvíkurskóla ásamt 7. bekk Árskógarskóla og Grenivíkurskóla saman í skólabúðum á Húsabakka við nám, leik og störf af ýmsum toga. Í gegn um tíðina hafa 7. bekkingar í Dalvíkurskóla...
Lesa fréttina Skólabúðir á fullu á Húsabakka

Listi yfir skráða hunda í Dalvíkurbyggð

Í síðastliðinni viku birtist tilkynning þess efnis hér á heimasíðunni að birtur yrði listi yfir skráða hunda í Dalvíkurbyggð. Samkvæmt samþykkt um hunda- og kattahald í Dalvíkurbyggð þurfa þeir íbúar sveitarféla...
Lesa fréttina Listi yfir skráða hunda í Dalvíkurbyggð

Þjónustuver bæjarskrifstofu

Þjónustuver bæjarskrifstofu Þjónustuver bæjarskrifstofu er á 1. hæð Ráðhúss Dalvíkur.Það er lykillinn að upplýsingastreymi og boðskiptum ásamt heimasíðunni www.dalvik.is . Hlutverk þess er að veita innri og ytri viðskiptavi...
Lesa fréttina Þjónustuver bæjarskrifstofu

Góuvaka á Þorraþræl í Tjarnarkirkju laugardaginn 19. febrúar

Góuvaka á Þorraþræl verður haldin í Tjarnarkirkju laugardaginn 19.febrúar kl.15.30. Kristján og Kristjana bjóða uppá sólarstemningu í aðdraganda konudagsins. Sólarlummurog kaffi inní bæ að lokinni dagskrá. Aðgangseyrir kr.1000...
Lesa fréttina Góuvaka á Þorraþræl í Tjarnarkirkju laugardaginn 19. febrúar
Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum

Nú í byrjun febrúar fór fram keppni á Meistaramóti Íslands í frjálsum í þróttum og sendi UMSE sjö keppendur til leiks auk þess sem einn keppandi frá HSÞ og einn frá USAH slógust í hópinn. Bestum árangri hjá UMSE ná...
Lesa fréttina Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum