Fréttir og tilkynningar

Fjölmenni á kynningarfundi um Húsabakka

Fjölmenni á kynningarfundi um Húsabakka

Fjölmennt var á kynningar- og umræðufundi um framtíð Húsabakka sem haldinn var á Rimum í gærkveldi. Nefnd um framtíð Húsabakka kynnti hugmyndir sem henni hafa borist að undanförnu og einnig kynntu þeir aðilar sem starfa á staðnu...
Lesa fréttina Fjölmenni á kynningarfundi um Húsabakka
Framkvæmdir við sýningu hafnar.

Framkvæmdir við sýningu hafnar.

Rúnar Búason og menn hans hófu í gær framkvæmdir á Húsabakka vegna uppsetningar sýningarinnar Friðland fuglanna. Setja þarf upp nokkur þil og smíða einn „turn“ en þegar því er lokið taka útlitshönnuðir sýningarinn...
Lesa fréttina Framkvæmdir við sýningu hafnar.

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna

Íslensku menntaverðlauninn verða nú í vor afhent í sjöunda sinn. Verðlaun þessi eru sannkölluð þjóðarverðlaun því hver og einn getur sent inn sínar tilnefningar. Við höfum flest skoðun á því hvað sé góður kennari, fráb...
Lesa fréttina Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna

Sögustund í Bergi föstudaginn 6. maí

Síðasta sögustundin á þessu vori verður í bókasafninu í Bergi föstudaginn 6. maí n.k. kl. 16.00 Þá mun Guðný Ólafsdóttir koma og lesa fyrir alla krakka, bókina Gula sendibréfið eftir Sigrúnu Eldjárn. Og enn lengjum við bóka...
Lesa fréttina Sögustund í Bergi föstudaginn 6. maí

Eyfirski safnadagurinn – Söfn fyrir börn

Hvorki fleiri né færri en 18 söfn og sýningar við Eyjafjörð opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 7. maí frá kl 11-17. Tilefnið er Eyfirski safnadagurinn sem nú er haldinn í fimmta sinn. Safnadagurinn er að þessu sinn...
Lesa fréttina Eyfirski safnadagurinn – Söfn fyrir börn

Lokað fyrir heitavatnið í Ásvegi 5. maí

Heitavatnið verður tekið af í Ásvegi á Dalvík klukkan átta í fyrramálið (5. maí) vegna viðgerða. Heitavatnslaust verður eitthvað fram eftir degi. Nánari upplýsingar veitir Baldur í síma 892-3891
Lesa fréttina Lokað fyrir heitavatnið í Ásvegi 5. maí

Hvað er að gerast á Húsabakka?

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar boðar til íbúafundar að Rimum fimmtudagskvöldið 5. maí kl. 20.30. Efni fundarins er: 1. Kynning á þeirri starfsemi sem nú er að Húsabakka og Rimum og framtíðaráform þeirra sem að henni standa. 2. ...
Lesa fréttina Hvað er að gerast á Húsabakka?

Deildarstjóri við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Laus er til umsóknar staða deildarstjóra við Grunnaskóla Dalvíkurbyggðar. Umsóknarfrestur er til 13. maí 2011. Nánari upplýsingar gefur Gísli Bjarnason, skólastjóri, í síma 460 4983 / 863 1329, og á netfanginu gisli@dalvikurbyggd....
Lesa fréttina Deildarstjóri við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Vorsýning Leikbæjar 4. maí

Vorsýning Leikbæjar verður haldin miðvikudaginn 4. maí og stendur sýningin frá kl. 16:30-17:20. Kl. 17:30 munu börnin vera með danssýningu í félagsheimilinu. Í framhaldi af því munu börnin sem hafa verið þátttakendur í tónlist...
Lesa fréttina Vorsýning Leikbæjar 4. maí

Frábær árangur á Andrésarleikunum

Andrésar Andarleikum var slitið á föstudaginn en þetta árið voru þeir í seinna lagi þar sem sumardaginn fyrsta bar upp á skýrdag. Þátttakendur frá Skíðafélagi Dalvíkur voru 69 og hlutu þeir samtals 43 verðlaun og voru 27 þeir...
Lesa fréttina Frábær árangur á Andrésarleikunum

Skólahreysti - úrslitakeppnin

Úrslitakeppni Skólahreysti 2011 var haldin í Laugardalshöll í gær. 50 krakkar úr 8.-10. bekk fylgdu keppnisliðinu okkar suður og gekk ferðin vel. Liðið okkar tók vel á því í úrslitunum og barðist hetjulega við gríðarsterk li
Lesa fréttina Skólahreysti - úrslitakeppnin

Léttur laugardagur í Bergi

Það má með sanni segja að mikið verði um að vera í Bergi á laugardaginn næsta, 30. apríl. Klukkan 14:00 opnar ljósmyndasýningin Himinn og jörð en þar sýnir Lára Stefánsdóttir ljósmyndir sýnar. Segja má að þessi ljós...
Lesa fréttina Léttur laugardagur í Bergi