Fréttir og tilkynningar

Breyting á léni Dalvíkurbyggðar

Nú hefur sú breyting orðið á að í stað þess að nota lénið dalvik.is hefur sveitarfélagið nú tekið upp lénið dalvikurbyggd.is. Eldra lénið mun þó verða virkt áfram. Þessi breyting hefur í för með sér breytingar á netf
Lesa fréttina Breyting á léni Dalvíkurbyggðar

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla verður haldin í vikunni, dagana 13. og 14. apríl. Börn undir grunnskólaaldri fá frítt á allar sýningar en fullorðnir greiða 800 kr. Skipulag sýninganna er sem hér segir:  Miðvikudagur 13. apríl...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla
1. sæti í Skólahreysti

1. sæti í Skólahreysti

Lið Dalvíkurskóla, skipað þeim Kingu, Júlíu, Hafþóri og Hafsteini, varð í 1. sæti í Norðurlandsriðli Skólahreystis og er komið í úrslitakeppnina sem haldin verður í Laugardalshöll fimmtudaginn 28. apríl. Til hamingju krakkar!
Lesa fréttina 1. sæti í Skólahreysti

Kjörsókn vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 8. apríl

Atkvæðagreiðsla um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011 (Icesave) fór fram í Dalvíkurskóla laugardaginn 9. apríl. síðastliðinn. Kjósendur á kjörskrá í Dalvíkurbyggð eru samtals 1.330 og greiddu atkvæði 958. Kjörsó...
Lesa fréttina Kjörsókn vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 8. apríl

Bæjarráð setur 3 milljónir í Friðland fuglanna

Aðalfundur Náttúrusetursins á Húsabakka var haldinn 4. apríl. Lagðir voru fram og samþykktir reikningar og farið yfir helstu þætti starfseminnar á síðasta ári. Þá var og rætt um starfið framundan en þar ber hæst sýningin &bdq...
Lesa fréttina Bæjarráð setur 3 milljónir í Friðland fuglanna

Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011

Atkvæðagreiðsla um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011 (Icesave) fer fram í Dalvíkurskóla laugardaginn 9. apríl. 2011, gengið er inn að vestan. Atkvæðagreiðsla hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru beðnir um að haf...
Lesa fréttina Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011

Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar verða haldnir  mánudaginn,4.apr. og þriðjudaginn,5.apr. kl. 16 og 17.30 báða daganna.
Lesa fréttina Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar
Björgvin Björgvinsson með fjórfaldan sigur á Skíðamóti Íslands

Björgvin Björgvinsson með fjórfaldan sigur á Skíðamóti Íslands

Björgvin Björgvinss skíðamaður átti góði gengi að fagna á Skíðamóti Íslands sem fram fór um helgina í Bláfjöllum. Alls sigraði Björgvin í fjórum greinum á mótinu og nældi sér þar með í 34. Íslandsmeistaratitil sinn.
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson með fjórfaldan sigur á Skíðamóti Íslands

Kynningarfundur um minkaveiðiátak

Næstkomandi laugardag, 2. apríl, kl. 11.00 verður kynningarfundur um niðurstöðu minkaveiðiátaks sem verið hefur á Eyjafjarðarsvæðinu undanfarin ár. Arnór Sigfússon, verkefnisstjóri átaksins, verður með erindi á fundinum. Fundu...
Lesa fréttina Kynningarfundur um minkaveiðiátak

Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá aprílmánaðar

Fundur var haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ 29. mars 2011 og hófst hann kl. 14:00. Á fund þennan mættu fjórtán klúbbfélagar og voru flestir íbyggnir og sumir ekki lausir við að vera dularfullir. Farið var yfir næstu...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá aprílmánaðar

Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011 um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011

Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011 í Dalvíkurbyggð þann 9. apríl n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá 30. mars 2011 fram á kjördag í þjónustuveri bæjarskrifstofu í Ráðhúsi...
Lesa fréttina Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011 um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011
Vetrarleikar Krílakots og Kátakots

Vetrarleikar Krílakots og Kátakots

Vetrarleikar Krílakots og Kátakots voru haldnir í Kirkjubrekkunni hér á Dalvík í síðustu viku í blíðskaparveðri. Fjölmargir foreldrar komu til að eiga góða stund með börnum sínum og einnig mátti sjá marga afa og ömmur. Leika...
Lesa fréttina Vetrarleikar Krílakots og Kátakots