Fréttir og tilkynningar

Götusópurinn á ferð eftir helgina

Götusópurinn verður á ferðinni í þéttbýliskjörnum Dalvíkurbyggðar eftir helgina. Íbúar eru beðnir að vera vakandi fyrir því að bílum sé ekki lagt við gangstéttir. Einnig geta íbúar notað tækifærið og smúlað eða sóp...
Lesa fréttina Götusópurinn á ferð eftir helgina

Veðurspá maímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Fundur var haldinn 27. apríl 2011 í Veðurklúbbnum á Dalbæ. Klúbbfélagar mættu hressir eftir páskahátíð og fóru yfir sannleiksgildi síðustu veðurspár, þ.e. spá sem gerð var fyrir aprílmánuð. Að venju var spáfólkið ...
Lesa fréttina Veðurspá maímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Réttir og göngur haustið 2011

Landbúnaðarráð mun á fundi sínum 4. maí n.k. gera tillögðu til bæjarstjórnar að réttardögum í fjallskiladeildum sveitarfélagsins nú í haust. Vegna væntanlegra breytinga á greiðslufyrirkomulagi afurðastöðva til sauðfjárb
Lesa fréttina Réttir og göngur haustið 2011
Ungaskoðun og Krílakot í heimsókn

Ungaskoðun og Krílakot í heimsókn

Í morgun komu elstu börnin af Krílakoti í heimsókn til okkar og voru með okkur smá stund í útiveru. Síðan fóru allir í "Kaupfélagið" að skoða páskaungana sem eru komnir þangað. Þetta var mjög skemmtilegt. Við vilj...
Lesa fréttina Ungaskoðun og Krílakot í heimsókn

Leikskólinn Leikbær óskar eftir leikskólakennara

Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara/leiðbeinanda í tímabundið hlutastarf frá 25. maí. Upplýsingar veitir leikskólastjóri, Gitta U. Ármannsdóttir í síma 466 1971 og 849 8934. Umsóknarfrestur er til 5. maí...
Lesa fréttina Leikskólinn Leikbær óskar eftir leikskólakennara

Sumarafleysing hjá félagsþjónustunni

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar að ráða manneskju til sumarafleysinga í heimilisþjónustu og frekari liðveislu. Laun samkvæmt kjarasamningum Kjalar. Allar nánari upplýsingar gefa Arnheiður Hallgrímsdóttir og Eyrún Rafnsdót...
Lesa fréttina Sumarafleysing hjá félagsþjónustunni

Opnunartími sundlaugar um páskana

  Sundlaug Dalvíkur verður opin sem hér segir um páskana: Skírdagur, Föstudagurinn langi, laugardagur og Páskadagurinn: Opið kl. 10:00 til kl. 18:00 Mánudagur annar í páskum: Opið kl. 10:00 til kl. 17:00 Happdrætti og lukkumi
Lesa fréttina Opnunartími sundlaugar um páskana

Innritun Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Innritun Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fyrir skólaárið 2011-2012 verður frá 27.apr. til 9. maí á heimasíðu Tónlistarskólans. Umsóknareyðublað Allir nemendur sem nú stunda nám við skólann verða einnig að skrá sig. Umsó...
Lesa fréttina Innritun Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Páskafrí

Páskafrí í Tónlistarskólanum byrjar 18.apr. Kennsla hefst aftur þann miðvikudaginn, 27.apr.
Lesa fréttina Páskafrí

Ráðning þroskaþjálfa við fræðslusvið

Þann 4. apríl síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf þroskaþjálfa við fræðslusvið Dalvíkurbyggðar. Alls bárust fjórar umsóknir frá: Guðnýju Björk Hallgrímsdóttir, Hildi Birnu Jónsdóttur, Ástu Þorsteinsdóttur&nb...
Lesa fréttina Ráðning þroskaþjálfa við fræðslusvið

Frábær árangur í Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Um miðjan mars tóku Valdimar Daðason í 8. bekk, Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson og Úlfar Valsson í 9. bekk þátt í Stærðfræðikeppni grunnskólanna. Úrslitin voru kynnt í Menntaskólanum á Akureyri á miðvikudag og þá kom í ljós...
Lesa fréttina Frábær árangur í Stærðfræðikeppni grunnskólanna
Prjónakaffi og páskaþema í Menningar- og listasmiðjunni

Prjónakaffi og páskaþema í Menningar- og listasmiðjunni

Síðasta prjónakaffi vetrarins verður fimmtudaginn 14. apríl kl. 19:00-22:00. Einnig verður páskaþema á dagskrá fimmtudaginn 14. apríl og þriðjudaginn 19. apríl en þá verður til sölu efni í páskaskraut sem hægt er að vinna á ...
Lesa fréttina Prjónakaffi og páskaþema í Menningar- og listasmiðjunni