Fréttir og tilkynningar

LOKUN Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ - LENGING

Nú er ljóst að ekki tekst að opna íþróttamiðstöðina fyrr en eftir helgi, vonandi ekki seinna en um miðja næstu viku. Þetta verður betur kynnt á heimasíðunni hér og á heimasíðu Dalvíkurbyggðar sem og í dreifibréfi efti...
Lesa fréttina LOKUN Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ - LENGING

Kvennahlaup ÍSÍ 4. júní

Laugardaginn 4. júní næstkomandi verður Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvá hlaupið um allt land. Í Dalvíkurbyggð verður hlaupið frá Sundlaug Dalvíkur kl. 11:00.  Vegalengd í boði: 3 km. Forskráning í hlaupið verður í Samkaup...
Lesa fréttina Kvennahlaup ÍSÍ 4. júní

Ráðning deildastjóra við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Þann 13. maí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu deildarstjóra við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Alls bárust þrjár umsóknir frá eftirfarandi aðilum: Eyrún Skúladóttir í framhaldsnámi út í Kanada. Gunn
Lesa fréttina Ráðning deildastjóra við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Valsárskóli í heimsókn

Valsárskóli í heimsókn

Sl. fimmtudag kom 22 barna hópur úr Valsárskóla í fuglaferð að Húsabakka. Að lokinni venjubundinni heimsókn í Hvol, nesti og fræðslustund á Húsabakka var haldið af stað niður í Friðlandið. Þar urðu á vegi hóipsins alls kyn...
Lesa fréttina Valsárskóli í heimsókn

Árleg lokun í íþróttamiðstöðinni

Komið er að árlegri lokun í íþróttamiðstöðinni. Íþróttamiðstöðin verður lokuð frá kl. 12:00 mánudaginn 30. maí til föstudagsins 4. júní. Áætlað er að opna aftur laugardaginn 5. júní en það verður auglýst sérstakl...
Lesa fréttina Árleg lokun í íþróttamiðstöðinni
Samstarf Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar

Samstarf Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar

Bæjarstjórnir Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar hafa ákveðið að eiga með sér samstarf um sameiginleg hagsmunamál sveitarfélaganna. Ætlunin er að efla og styrkja enn frekar núverandi samstarf þeirra, með það að leiðarljósi a
Lesa fréttina Samstarf Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar
Samningur um Friðlandið undirritaður

Samningur um Friðlandið undirritaður

Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar og Svanfríður Jónasdóttir bæjarstjóri undirrituðu í Bergi nú á dögunum, nýjan samning um Friðland Svarfdæla. Í samningnum er kveðið á um að Dalvíkurbyggð taki að sér ...
Lesa fréttina Samningur um Friðlandið undirritaður
Samningur um Friðlandið undirritaður

Samningur um Friðlandið undirritaður

@font-face {"Cambria"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0in 0in 10pt; font-size: 12pt;"Times New Roman"; }div.Section1 { page: Section1; } Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar og Svanfríður Jónasdóttir b...
Lesa fréttina Samningur um Friðlandið undirritaður
Tækniskóli KSÍ, DVD diskur – gjöf til fótboltaiðkenda frá KSÍ

Tækniskóli KSÍ, DVD diskur – gjöf til fótboltaiðkenda frá KSÍ

Miðvikudaginn 25.maí mun Aron Einar Gunnarsson, landsliðsmaður í fótbolta, koma til Dalvíkur og afhenda öllum fótboltaiðkendum 16 ára og yngri Tækniskóla KSÍ að gjöf en 25. maí er grasrótardagur UEFA (Evrópsku fótboltasamtakann...
Lesa fréttina Tækniskóli KSÍ, DVD diskur – gjöf til fótboltaiðkenda frá KSÍ

Tímabundin breyting á Krílakoti

Vegna veikinda mun Anna Kolbrún, nýr leikskólastjóri á Krílakoti, ekki hefja störf fyrr en að ári. Því hefur Drífa Þórarinsdóttir leikskólakennari, með meistaranám í menntunarfræðum, verið ráðin tímabundin
Lesa fréttina Tímabundin breyting á Krílakoti
Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2010

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2010

Eftirfarandi yfirlit sýnir niðurstöður ársreiknings Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2010. Undir Aðalsjóði er birt niðurstaða hvers málaflokks fyrir sig og undir flestum málaflokkum eru dregnar fram upplýsingar um rekstur helstu stofna...
Lesa fréttina Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2010

Fugl fyrir milljón 2011

Ljósmyndasamkeppnin Fugl fyrir milljón 2011, hófst þann 14.maí síðastliðinn og stendur til 31. ágúst og er þátttaka öllum opin. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu þessa verkefnis Fugl fyrir milljón. Sig...
Lesa fréttina Fugl fyrir milljón 2011