Fréttir og tilkynningar

Vinabæjarmót 1. – 3. júlí

Næstkomandi föstudag, 1. júlí byrjar vinabæjarmót í Dalvíkurbyggð og stendur það fram á sunnudag. Von er á um 60 þátttakendum á mótið frá öllum vinabæjum Dalvíkurbyggðar en þeir eru; Viborg í Danmörku, Borga í Finnlandi,...
Lesa fréttina Vinabæjarmót 1. – 3. júlí

Staðarhaldari/afleysing

Starfsmaður óskast til starfa að Húsabakka og Rimum til sumarafleysinga frá 1. júlí. Starfið felst í því að taka á móti og þjónusta hópa, þrif og önnur umsjón með staðnum. Áhugasamir hafi samband sem fyrst við Eirík Helga...
Lesa fréttina Staðarhaldari/afleysing

Reykjaheiði og Melrakkadalur í Gönguviku Dalvíkurbyggðar

Í dag, mánudaginn 27. júní verða gengnar tvær göngur í Gönguviku Dalvíkurbyggðar. Kl. 10:00 verður gengið á Reyjaheiði, en keyrt verður frá Sundlaug Dalvíkur kl. 10:00 að Reykjum í Ólafsfirði. Gengin er gamla póstleiði...
Lesa fréttina Reykjaheiði og Melrakkadalur í Gönguviku Dalvíkurbyggðar

Hnjótafjall og Steinboginn um helgina

Nú er gönguvikan komin á fulla ferða. Í dag kl. 10:00 var gengið af stað í kringum Hnjótafjall. Lagt var upp frá Kotabrúnni og farið í fótspor Guðmundar góða upp að Stóruvörðu, Heljarganga framhjá fjallinu Deili, ho...
Lesa fréttina Hnjótafjall og Steinboginn um helgina

Gönguvika 2011 - Gamli Múlavegur

Í kvöld verður fyrsta ganga Gönguviku 2011 farin en þá verður Gamli Múlavegur genginn. Áður á þessari síðu var sagt frá breyttum brottfarastað en því hefur nú verið breytt til baka. Gengið verður Dalvíkurmegin og lagt af sta...
Lesa fréttina Gönguvika 2011 - Gamli Múlavegur

Laus störf til umsóknar í íþróttamiðstöðinni

Laus eru til umsóknar störf í íþróttamiðstöð og Sundlaug Dalvíkur. Um er að ræða afleysingastörf karla og kvenna í sumar og framtíðarstarf fyrir konu. Nánari upplýsingar má finna hér
Lesa fréttina Laus störf til umsóknar í íþróttamiðstöðinni

Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf yfirhafnavarðar

Hafnastjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir yfirhafnaverði. Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf um mánaðamótin ágúst/september. Umsóknarfrestur er 3. júlí. Helstu verkefni yfirhafnavarðar eru: •...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf yfirhafnavarðar

Gönguvika 2011 að hefjast

Á morgun, föstudaginn 24. júní, byrjar gönguvika í Dalvíkurbyggð 2011 með kynningu í Bergi kl. 20:30 og síðan göngu um Ólafsfjarðarmúla kl. 23:00. Vegna snjóalaga í fjöllum er áhugasömu göngufólki bent á að vera vel búið...
Lesa fréttina Gönguvika 2011 að hefjast

Dalvíkurskóli auglýsir lausa stöðu umsjónakennara í 2. bekk

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar auglýsir lausa stöðu umsjónakennara fyrir 2. bekk, með starfsstöð á Dalvík. Umsóknarfrestur er til og með 29. júní. Nánari upplýsingar fást með því að smella hér.
Lesa fréttina Dalvíkurskóli auglýsir lausa stöðu umsjónakennara í 2. bekk

17. júní í Dalvíkurbyggð

Eins og venja er þá er sundlaugin okkar lokuð á 17. júní en um kvöldið verður skemmtidagskrá í íþróttamiðstöðinni frá kl. 19:30. Einar Einstaki töframaður mætir og sýnir listir sínar og við fáum einnig heimsfræga júróvi...
Lesa fréttina 17. júní í Dalvíkurbyggð

Viðhald á fasteignum ríkisins um allt land boðið út

Nýtt rammasamningsútboð á þjónustu verktaka í iðnaði nær til viðhaldsverkefna á fasteignum ríkisins um allt land. Útboðið tekur til fjölda iðngreina / þjónustuaðila s.s. blikksmiða og annarra málmiðnaðarmanna, málara, mú...
Lesa fréttina Viðhald á fasteignum ríkisins um allt land boðið út
Dagur hinna villtu blóma 18. júní

Dagur hinna villtu blóma 18. júní

Náttúrusetrið á Húsabakka býður upp á blómaskoðunarferð á „Degi hinna villtu blóma“ þann 18. júní nk. mæting er kl. 13:00 við Olís og genginn sem leið liggur göngustígurinn yfir í Hrísahöfða, hálfhring um Hr
Lesa fréttina Dagur hinna villtu blóma 18. júní