Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurskóli auglýsir lausa stöðu umsjónakennara í 2. bekk

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar auglýsir lausa stöðu umsjónakennara fyrir 2. bekk, með starfsstöð á Dalvík. Umsóknarfrestur er til og með 29. júní. Nánari upplýsingar fást með því að smella hér.
Lesa fréttina Dalvíkurskóli auglýsir lausa stöðu umsjónakennara í 2. bekk

17. júní í Dalvíkurbyggð

Eins og venja er þá er sundlaugin okkar lokuð á 17. júní en um kvöldið verður skemmtidagskrá í íþróttamiðstöðinni frá kl. 19:30. Einar Einstaki töframaður mætir og sýnir listir sínar og við fáum einnig heimsfræga júróvi...
Lesa fréttina 17. júní í Dalvíkurbyggð

Viðhald á fasteignum ríkisins um allt land boðið út

Nýtt rammasamningsútboð á þjónustu verktaka í iðnaði nær til viðhaldsverkefna á fasteignum ríkisins um allt land. Útboðið tekur til fjölda iðngreina / þjónustuaðila s.s. blikksmiða og annarra málmiðnaðarmanna, málara, mú...
Lesa fréttina Viðhald á fasteignum ríkisins um allt land boðið út
Dagur hinna villtu blóma 18. júní

Dagur hinna villtu blóma 18. júní

Náttúrusetrið á Húsabakka býður upp á blómaskoðunarferð á „Degi hinna villtu blóma“ þann 18. júní nk. mæting er kl. 13:00 við Olís og genginn sem leið liggur göngustígurinn yfir í Hrísahöfða, hálfhring um Hr
Lesa fréttina Dagur hinna villtu blóma 18. júní

Hollvinir létu veðrið ekki á sig fá

Ekki er hægt að segja að veðrið hafi leikið við hollvini Húsabakka sem mættu á Húsabakkakvöld þann 8. júní sl. Engu að síður komu á milli 10-20 manns til að snyrta skógarreitinn, raka saman heyi, reyta illgresi og leggja hönd...
Lesa fréttina Hollvinir létu veðrið ekki á sig fá

Sirkusskemmtun í íþróttamiðstöðinni á laugardag

Tökum forskot á 17. júní!!! Jay og Wes sýna frábærar „GEGGL“ listir sínar í íþróttamiðstöðinni, laugardaginn 11. júní kl. 17:00. Aðgangur ókeypis í boði félagsmiðstöðvarinnar og Íþrótta- og æskulýðs...
Lesa fréttina Sirkusskemmtun í íþróttamiðstöðinni á laugardag

Tökum forskot á 17. júní!!!

Jay og Wes sýna „GEGGL“ listir sínar í íþróttamiðstöðinni, laugardaginn 11. júní kl. 17:00. Aðgangur ókeypis í boði félagsmiðstöðvarinnar og Íþrótta- og æskulýðsráðs. Allir velkomnir. Frítt námskeið a
Lesa fréttina Tökum forskot á 17. júní!!!

Ársreikningur 2010 aðgengilegur á heimasíðu

Nú er ársreikningur ársins 2010 aðgengilegur á heimasíðunni en bæjarstjórn samþykkti hann samhljóða við siðari umræðu á fundi sínum 31. maí. Niðurstöður ársreikningsins sýna traustan rekstur sveitarfélagsins. Rekstrarniðu...
Lesa fréttina Ársreikningur 2010 aðgengilegur á heimasíðu

Starfsmaður óskast í afleysingar í sumar

Auglýst er eftir starfsmanni í íþróttamiðstöðina í sumarafleysingar. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Starfsmaðurinn kemur til með að leysa stöðu baðvarðar í klefum karla en að auki þarf að sinna stöfrum við afgr...
Lesa fréttina Starfsmaður óskast í afleysingar í sumar

ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN OPNAR Á FIMMTUDAG

Nú er það ákveðið að Íþróttamiðstöðin á Dalvík og þar með ræktin og sundlaugin opna á morgun fimmtudaginn    8. júní kl. 06:15. Við biðjumst velvirðingar á því að lokun skuli hafa tekið þetta langa...
Lesa fréttina ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN OPNAR Á FIMMTUDAG
Svæði fyrir lausa hunda

Svæði fyrir lausa hunda

Nú á dögunum fengu Svanfríður bæjarstjóri og Margrét upplýsingafulltrúi nemendur leikskólans Krílakots í heimsókn. Þau hafa undanfarið farið í stuttar ferðir til að skoða og kynna sér kóngulær. Meðal annars hafa þau nýtt...
Lesa fréttina Svæði fyrir lausa hunda

Íþróttamiðstöð og sundlaug lokuð fram yfir helgi

Nú er ljóst að íþróttamiðstöðin og sundlaugin verða lokuð fram yfir helgi og fram í byrjun næstu viku, vonandi ekki lengur en til þriðjudags þar sem sundnámskeið á að hefjast á miðvikudaginn. Vonast er til að varahlutir beri...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð og sundlaug lokuð fram yfir helgi