Fréttir og tilkynningar

Leikskólakennara vantar í leikskólann Krílakot á Dalvík

Um er að ræða tímabundna ráðningu í u.þ.b. 80 % starf og viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Vinnutími er 8:00-14:30, til og með 29. febrúar 2012. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun...
Lesa fréttina Leikskólakennara vantar í leikskólann Krílakot á Dalvík

Eiga sveitarfélög að byggja upp atvinnutækifæri á sviði lista?

Menningarráð Austurlands og Menningarráð Eyþings standa fyrir málþingi þar sem velt verður upp spurningunni, eiga sveitarfélög að byggja upp atvinnutækifæri á sviði lista og hvaða tækifæri felast í slíkri uppbyggingu. Málþin...
Lesa fréttina Eiga sveitarfélög að byggja upp atvinnutækifæri á sviði lista?

Gott frjálsíþróttasumar

Iðkendur frjálsra íþrótta hjá UMSE áttu gott sumar. Þar með talið er góður árangur sem náðist á Unglingalandsmóti UMFÍ á Egilsstöðun en þar endaði UMSE með átta gull og var kjörið „Fyrirmyndarfélagið“ Keppe...
Lesa fréttina Gott frjálsíþróttasumar
Fyrsta opnun vetrarins

Fyrsta opnun vetrarins

Elsku blóm. Á mánudaginn 12.september munum við halda fyrstu opnun vetrarins í Pleizinu fyrir 8. - 10.bekk. Þá munum við halda TRYLLT-OPIÐ-HÚS og opnar húsið klukkan 19:30. Hægt verður að fara í borðtennis, pógó, PS3, spila spil...
Lesa fréttina Fyrsta opnun vetrarins

Menningar- og viðurkenningasjóður KEA auglýsir eftir styrkumsóknum

Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka: Til einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæðinu. Um getur verið að ræða málefni á sviði félagsmála, minja, lista og almennt þeirra mál...
Lesa fréttina Menningar- og viðurkenningasjóður KEA auglýsir eftir styrkumsóknum

Blakæfingar að hefjast

Blakfélagið Rimar er að hefja æfingar vetrarins og býður nýliða sérstaklega velkomna til leiks. Opnar æfingar verða mánudaginn 12. september klukkan 20:00 og miðvikudaginn 14. september klukkan 19:00 í Íþróttamiðstöðinni á Dal...
Lesa fréttina Blakæfingar að hefjast

Heilsurækt - námskeið í íþróttamiðstöðinni

Við minnum á heilsuræktina í íþróttamiðstöðinni og námskeiðin sem eru að fara í gang - stangastuð, boltatímar og þrek og þol. Jóna Gunna, Hanna og Ása fönn láta gamminn geysa en Sveinn Torfa sér um heldri borgara og þá sem...
Lesa fréttina Heilsurækt - námskeið í íþróttamiðstöðinni

Nemendaráðsfundur

Á miðvikudaginn 7.september ætlum við að halda starfsdag nemendaráðs í Pleizinu. Þangað eiga allir nemendaráðsmenn að mæta og varamenn líka. Starfsdagurinn hefst klukkan 19:30 og stendur til 22:00. Mikilvægt er að allir mæti og t...
Lesa fréttina Nemendaráðsfundur

Pleizið að opna að nýju

Kæru vinir. Þessa stundina er félagsmiðstöðin Pleizið á ráspól og er að gera sig klára í að hefja starf vetrarins. Það hafa flestir heyrt hamarshöggin dynja úr Víkurröst og ættu því allir að vita að þar eru framkvæmdir
Lesa fréttina Pleizið að opna að nýju
Sumaropnun Friðlands fuglanna lokið

Sumaropnun Friðlands fuglanna lokið

Í dag er síðasti dagur sumaropnunar á sýningunni Friðland Fuglanna. Í vetur verður opið fyrir hópa og þarf þá að panta tíma í síma 4661551. Skólahópar eru sérstaklega boðnir velkomnir en þessa dagana er verið að vinna kynni...
Lesa fréttina Sumaropnun Friðlands fuglanna lokið

Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá septembermánaðar

Nú hefur Veðurklúbburinn á Dalbæ sent frá sér veðurspá fyrir septembermánuð en fundur var haldinn í klúbbnum 30.ágúst. Tungl kviknar í N.N.A. kl. 03:04 og er mánudagstungl. Mánudagstungl eru annað hvort verstu eða bestu tungl. ...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá septembermánaðar
Fólkvangur í Böggvisstaðafjalli

Fólkvangur í Böggvisstaðafjalli

Samkvæmt reglugerð sem dagsett er 31.janúar 2011 hefur friðlýsing landsvæðis í Böggvisstaðafjalli sem fólkvangs verið endurnýjuð. Markmiðið með friðlýsingunni er að tryggja útivistarsvæði í Dalvíkurbyggð. Mörk fólkvangs...
Lesa fréttina Fólkvangur í Böggvisstaðafjalli