Fréttir og tilkynningar

Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar verður þriðjudaginn 15. nóvember kl. 17.00 í Ráðhúsinu 3. hæð. Dagskrá: Samantekt stjórnar Staða á sjóði félagsins Reglur félagsins, yfirferð og breytingar Kaffihlé Kosning stj...
Lesa fréttina Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Nóvemberspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir nóvembermánuð. Nóvembermánuður verður að líkindum sviðaður og október var. Umhleypingasamur og smá hríðarskot. Svipaður áttir vestan og austan ganga á mis. T...
Lesa fréttina Nóvemberspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Útivistadagur í Dalvíkurbyggð

Laugardaginn 5.nóvember ætlar félagsmistöðin Pleizið að halda útivistardag fyrir alla íbúa Dalvíkurbyggðar. Þá munu meistaranemar í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands koma hingað norður og bjóða upp á ý...
Lesa fréttina Útivistadagur í Dalvíkurbyggð

Leikfimi fyrir eldri borgara

Nú er að fara af stað nýtt leikfiminámskeið fyrir eldri borgara. Námskeiðið hefst næstkomandi þriðudag ef næg þátttaka fæst. Skráningar eru í Sundlaug Dalvíkurbyggðar en það er Sveinn Torfason, sjúkraþjálfari, sem kennir.
Lesa fréttina Leikfimi fyrir eldri borgara

Brúsmót á Rimum

Brúsmót Ungmennafélagsins Þorsteins Svörfuðar verður haldið á Rimum í Svarfaðardal laugardagskvöldið 19. nóvember n.k. Mótið hefst kl. 20:30. Spilað verður eftir atbrúsreglum eins og á heimsmeistaramótinu. Ekki verður boðið...
Lesa fréttina Brúsmót á Rimum

Menningarfulltrúi Eyþings með viðveru í Bergi 3.nóvember

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu...
Lesa fréttina Menningarfulltrúi Eyþings með viðveru í Bergi 3.nóvember
Úthendið komið úr prentun

Úthendið komið úr prentun

Úhendi (bæklingur) fyrir sýninguna Friðland fuglanna er komið úr prentun. Úthendið er litríkur, þríbrotinn einblöðungur og í honum er að finna helstu upplýsingar um sýninguna. Það var Guðbjörg Gissurardóttir sem hannaði úth...
Lesa fréttina Úthendið komið úr prentun
Tónfundir

Tónfundir

Framundan eru tónfundir í Tónlistarskólanum. Hjá harmonikku- og fiðlunemendum verður tónfundur haldinn fimmtudaginn,3.nóv., kl. 16.30 og söngnemendum Margotar sama dag kl. 18 í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Tónfundir
Vikan 31.okt - 7.nóv

Vikan 31.okt - 7.nóv

Kæru vinir. Félagsmiðstöðin Pleizið er á tímamótum þessa stundina. Húsnæðið okkar í Víkurröst er að verða klárt og er því starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar og nemendaráð í óðaönn að versla húsgögn og innans...
Lesa fréttina Vikan 31.okt - 7.nóv
Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Tónar eiga töframál

Þróunarverkefnið Tónar eiga töframál, samstarfsverkefni Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar og leikskóla sveitarfélagins hefur staðið yfir frá árinu 2010. Verkefnið hlaut styrkt frá Sprotasjóði Menntamálaráðuneytisins og nýlega ...
Lesa fréttina Tónar eiga töframál

Vetrarfrí

Næsta mánudag og þriðjudag verður vetrarfrí í Tónlistarskólanum. Kennsla hefst aftur á miðvikudaginn, 26. ókt.
Lesa fréttina Vetrarfrí