Fréttir og tilkynningar

Útleigu Sundskála Svarfdæla hætt

Ný reglugerð um hollustuhætti á sund og baðstöðum (nr. 814/2010) hefur tekið gildi. Í henni eru öryggiskröfur á sund og baðstöðum hertar verulega. Meðal þess sem nú er bannað, er útleiga á sundlaugum í opinberri eigu án vök...
Lesa fréttina Útleigu Sundskála Svarfdæla hætt

Opnunartími á Bæjarskrifstofu (þjónustuveri) 18. og 19. ágúst

Fimmtudagur 18. ágúst – opið frá kl. 10:00 – 14:00. Lokað í hádeginu frá kl. 12:00-12:30 Föstudagur 19. ágúst – opið frá kl. 10:00 – 14:00. Lokað í hádeginu frá kl. 12:00-12:30 Skiptiborð opið samkv
Lesa fréttina Opnunartími á Bæjarskrifstofu (þjónustuveri) 18. og 19. ágúst
Góður árangur íbúa í flokkun heimilisúrgangs

Góður árangur íbúa í flokkun heimilisúrgangs

Samkvæmt upplýsingum frá Gámaþjónustunni hafa íbúar Dalvíkurbyggðar náð mjög góðum árangri við flokkun heimilisúrgangs. Hér fyrir neðna má sjá tvær myndi sem sýna þennan árangur glöggt. Á þessum myndum sést að blanda...
Lesa fréttina Góður árangur íbúa í flokkun heimilisúrgangs

Umsækjendur um starf slökkviliðsstjóra

Þann 31. júlí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf slökkviliðsstjóra slökkviliðs Dalvíkurbyggðar, en það var umhverfis- og tæknisvið sem auglýsti stöðuna. Alls bárust fimm umsóknir. Eftirtaldir sóttu um: ...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf slökkviliðsstjóra

Félagsþjónustan óskar eftir starfsmanni

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða starfsmann til starfa í lengda viðveru fatlaðra grunnskólabarna. Með lengdri viðveru er átt við dægradvöl og aðstoð við heimanám fyrir nemendur 5.-10. bekkjar eftir að skó...
Lesa fréttina Félagsþjónustan óskar eftir starfsmanni

Laust starf náms- og starfsráðgjafa

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða náms – og starfsráðgjafa. Um er að ræða 60% starf. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur: - Starfsréttindi í náms- og starfsráðgjöf - Hugmyndarík...
Lesa fréttina Laust starf náms- og starfsráðgjafa
Fiskidagurinn mikli 2011

Fiskidagurinn mikli 2011

Talið er að um 29.000 manns hafi sótt Dalvíkurbyggð heim á Fiskidagurinn mikla sem haldinn var hátíðlegur 6. ágúst síðastliðinn. Umferð gekk vel miðað við fjölda. Afar lítið var um árekstra milli fólks í næturlífinu og gekk það nánast áfallalaust þrátt fyrir mikið líf og að margir væri á ferðinni. B…
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2011

Nýr starfsmaður

Nú nýlega var gengið frá ráðningu á nýjum verkefnastjóra yfir félagsmiðstöðinni Pleizið. Í stöðuna var ráðinn Reykvíkingurinn Magnús S. Guðmundsson. Magnús hefur starfað hjá Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur fr
Lesa fréttina Nýr starfsmaður

Vetrarhelgaropnun sundlaugar

Helgaropnun sundlaugarinnar hefur tekið breytingum  - vetraropnun er í gildi um helgar en opið er á laugardögum og sunnudögum frá kl. 10:00 til kl. 16:00.
Lesa fréttina Vetrarhelgaropnun sundlaugar

Opnun tilboða

Lesa fréttina Opnun tilboða

Heimsmetabók Guinness hafði samband við Dalvíkinga

Á síðunni mbl.is er að finna viðtal við Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóra Fiskidagsins mikla. „Allt gengur vel og á eðlilegum hraða og það er tilbúið sem á að vera tilbúið á þessum tímapunkti,“ segir Júlíus...
Lesa fréttina Heimsmetabók Guinness hafði samband við Dalvíkinga

Auglýsing vegna deiliskipulagstillögu

Þann 30. júní 2011 auglýsti bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar tillögu að athafnasvæði í landi Ytra-Holts í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð. Í áður auglýstri deiliskipulagstillögu var vísað í úreld skipulagslög og er það hér m...
Lesa fréttina Auglýsing vegna deiliskipulagstillögu