Fréttir og tilkynningar

Fjölmenni fyrstu sýningarvikuna

Fjölmenni fyrstu sýningarvikuna

Fjöld manna kom fram á Húsabakka til að líta Sýninguna FRIÐLAND FUGLANNA  augum fyrstu sýningarvikuna. Ákveðið var að hafa frítt inn fyrstu vikuna enda ekki allir textar komnir á sinn stað. Sýningargestir eru almennt hrifnir ...
Lesa fréttina Fjölmenni fyrstu sýningarvikuna

Iþróttamiðstöðin óskar að ráða konu í afleysingar sem fyrst!

Íþróttamiðstöðin óskar eftir því að ráða konu í afleysingar hið fyrsta. Bæði vantar afleysingar í nokkra daga í senn en aðallega vantar konu til starfa sem fyrst til loka ágústmánaðar. Viðkoman...
Lesa fréttina Iþróttamiðstöðin óskar að ráða konu í afleysingar sem fyrst!

Laust starf slökkviliðsstjóra í Dalvíkurbyggð

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf slökkviliðsstjóra. Starfshlutfall slökkviliðsstjóra er 70% en mögulega er hægt að auka starfshlutfall í 100% með öðrum verkefnum. Umsóknarfrestur er til og með 31.jú...
Lesa fréttina Laust starf slökkviliðsstjóra í Dalvíkurbyggð

Mistök í útprentun greiðsluseðla Hitaveitu Dalvíkur

Vegna mistaka í útprentun á greiðsluseðlum Hitaveitu Dalvíkur þá fengu viðskiptavinir veitunnar, sem eru t.d. í greiðsluþjónustu, heimsenda greiðsluseðla. Greiðslur fara sömu leið og venjulega þannig að greiðendur mega henda s...
Lesa fréttina Mistök í útprentun greiðsluseðla Hitaveitu Dalvíkur

Staða yfirhafnarvarðar Dalvíkurbyggðar

Þann 3.júlí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu yfirhafnarvarðar hjá hafnarstjórn Dalvíkurbyggðar. Um er að ræða 100% starf. Alls bárust tólf umsóknir um stöðuna og birtast nöfn þeirra hér fyrir neðan...
Lesa fréttina Staða yfirhafnarvarðar Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf verkefnisstjóra við félagsmiðstöðina Pleizið

Viltu taka þá í að móta og efla gott starf í félagsmiðstöð ungmenna í Dalvíkurbyggð? Sveitarfélagið óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í starf verkefnisstjóra hjá félagsmiðstöðinni Pleizið. Umsóknar...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf verkefnisstjóra við félagsmiðstöðina Pleizið
FRIÐLAND FUGLANNA

FRIÐLAND FUGLANNA

SÝNINGIN FRIÐLAND FUGLANNA ER AÐ HÚSABAKKA Í SVARFAÐARDAL. SÝNINGIN ER OPIN ALLA DAGA FRÁ 12-18. AÐGANGUR ER ÓKEYPIS FYRSTU SÝNINGARVIKUNA.
Lesa fréttina FRIÐLAND FUGLANNA
Frítt inn á Friðland fuglanna fyrstu sýningarvikuna

Frítt inn á Friðland fuglanna fyrstu sýningarvikuna

Fjölmargir lögðu leið sína fram á Húsabakka um helgina til að skoða sýninguna „Friðland fuglanna“ sem opnaði dyr sína fyrir gestum og gangandi sl. föstudag. Ákveðið hefur verið að hafa frítt inn fram að næstu helg...
Lesa fréttina Frítt inn á Friðland fuglanna fyrstu sýningarvikuna
Sýningin opnuð

Sýningin opnuð

Sýningin  „Friðland fuglanna“ var opnuð við hátíðlega athöfn nú á föstudaginn að viðstöddu fjölmenni. Sigríður Hafstað, ekkja Hjartar E Þórarinssonar á Tjörn, klippti á borða til merkis um að sýningin væ...
Lesa fréttina Sýningin opnuð

Múlakolla og Strandganga á Gönguviku

Í dag, föstudaginn 1. júlí verða farnar tvær göngur í Gönguviku Dalvíkurbyggðar. Gengið á Múlakollu, brottför kl. 10:00. Erfiðleikastig: 2 skór Upphaf göngunnar er við Brimnesá skammt norðan Ólafsfjarðarbæjar. Gengið er u...
Lesa fréttina Múlakolla og Strandganga á Gönguviku
Eggjabikarar óskast!

Eggjabikarar óskast!

Sýningin Friðland fuglanna opnar á Húsabakka í Svarfaðardal á morgun kl. 16. Í einu sýningaratriði þar sem íslenska hænan er sérstaklega heiðruð koma við sögu 270 egg sem góð íslensk varphæna verpir á ári hverju. Aðstanden...
Lesa fréttina Eggjabikarar óskast!
Hollvinir láta til sín taka

Hollvinir láta til sín taka

Hollvinir Húsabakka hafa látið hendur standa fram úr ermum á síðustu dögum við lokaundirbúning fyrir sýninguna Friðland fuglanna. Í nógu hefur verið að snúast við málningu sparsl og lokapússningu á sýningarstöplum, pöllum, ...
Lesa fréttina Hollvinir láta til sín taka