Fréttir og tilkynningar

Fjárhagsáætlunargerð 2012

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2012. Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, ábendingum og tillögum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáæ...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2012
Vikan 26. - 30.september

Vikan 26. - 30.september

Kæru vinir, næsta vika er stútfull af fjörugri dagskrá fyrir alla. Þá verðum við með opið bæði í Dalvíkurskóla og inn í Árskógarskóla. Því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Fjölmennum og njótum þess að ver...
Lesa fréttina Vikan 26. - 30.september

Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar

Starfsfólk vantar í heimilisþjónustu Dalvíkurbyggðar. Um 25 -30% starf er að ræða til að byrja með en möguleiki á að hækka það hlutfall með tímanum. Starf heimilisþjónustu felst í að að aðstoða ellilífeyrisþega og öryr...
Lesa fréttina Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar

Íbúafundur um mögulegar breytingar á skólahaldi í Árskógi

Mánudaginn 26. september 2011 standa bæjarstjórn og fræðsluráð Dalvíkurbyggðar fyrir íbúafundi um mögulegar breytingar á skólahaldi í Árskógi. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Árskógi klukkan 16:30. Starfshópur se...
Lesa fréttina Íbúafundur um mögulegar breytingar á skólahaldi í Árskógi

Styrkir vegna námskostnaðar eða verkfæra-og tækjakaupa fatlaðra

SSNV málefni fatlaðra vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27.gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra – og tækjakaupa fatlaðra. Heimilt að veita styrk til greiðslu...
Lesa fréttina Styrkir vegna námskostnaðar eða verkfæra-og tækjakaupa fatlaðra

Kennsla fellur niður.

Næstkomandi fimmtudag, 22..sept. munu kennarar Tónlistarskólans sækja árlegt kennaraþing. Því mun kennsla falla niður þennan dag.
Lesa fréttina Kennsla fellur niður.

Vetraropnun í sundlauginni

Mánudaginn 19. september tekur gildi vetraropnun í Sundlaug Dalvíkur. Frá og með þeim degi verður opið milli 06:15 og 19:00 virka daga og milli 10:00 og 16:00 um helgar. Líkamsræktarsalurinn verður opinn til kl. 21:00 á virkum kvöldum...
Lesa fréttina Vetraropnun í sundlauginni

Uppskeruhátið 3.-8. flokks knattspyrnu hjá UMFS

Uppskeruhátíð 3.-8.flokks knattspyrnu hjá UMFS verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Dalvík laugardaginn 17.september kl. 12:00. Allir iðkendur eiga að mæta í keppnisbúningi sínum vegna myndatöku. Hvetjum iðkendur til að mæta ...
Lesa fréttina Uppskeruhátið 3.-8. flokks knattspyrnu hjá UMFS

Sunddagurinn mikli

Sunddagurinn mikli verður laugardaginn 17. september í Sundlaug Dalvíkur. Frítt verður í sund á opnunartíma frá kl. 10:00 - 16:00. Sundfélagið Rán mun veita viðurkenningar fyrir 200m sund og lengri vegalengdir. Í sundlauginni verðu...
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli
Vikan 19.-23.sept

Vikan 19.-23.sept

Elsku vinir. Vikan 19. - 23. september verður fjörug og lífleg fyrir nemendur í 8. - 10.bekk. Á mánudagskvöldið verðum við með kaffihúsakvöld þar sem allir geta gætt sér á heitu kakói, spilað spil og hlustað á ljúfa tónlist...
Lesa fréttina Vikan 19.-23.sept

8.bekkjarkvöld

Á miðvikudaginn 14.september ætlum við í félagsmiðstöðinni Pleizið að bjóða 8.bekkinn okkar sérstaklega velkominn. Til þess blásum við til veislu og köllum hana 8.bekkjarkvöld. Gleðin hefst klukkan 19:30 og stendur til klukkan ...
Lesa fréttina 8.bekkjarkvöld
Ný stjórn tekin við

Ný stjórn tekin við

Elsku börnin góð. Rétt í þessu var nemendaráð Dalvíkurskóla og félagsmiðstöðvarinnar Pleizið að kjósa sér stjórn. Baráttan var æsispennandi en það voru alls sjö manns í framboði. Hlutskarpast reyndist orkumiki
Lesa fréttina Ný stjórn tekin við