Fréttir og tilkynningar

Opið hús

Opið hús

Það er bara hreinlega allt að gerast hér nyrðra. Undanfarna viku hefur mikið verið um dýrðir í Tý og fjölmargir mætt á viðburði okkar. Þessi vika verður stútfull af gleði og hlátri sem aldrei fyrr. Mánudaginn 21.nóvember æ...
Lesa fréttina Opið hús

Stíll 2011

  Helgina 18.- 20.nóvember leggja fjórar vaskar stúlkur upp í víking suður til Reykjavíkur til að keppa í Stíl 2011. Stíll er árleg keppni á vegum Samfés - samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi. Þar etja félagsmiðstöðvar Íslands kappi sín á milli í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema …
Lesa fréttina Stíll 2011
Videokvöld

Videokvöld

Eins og alþjóð veit þá erum við nýbúin að fá frábært videoherbergi upp í Víkurröst. Þar erum við búin að versla okkur heimabíó sem fær hárin til að rísa. Á föstudaginn ætlum við að hafa kózý Videokvöld þar s...
Lesa fréttina Videokvöld

Fundur um lausagöngu búfjár

Fimmtudaginn 17. nóvember kl. 13:00 verður haldinn fundur að Rimum í Svarfaðardal. Fundarefnið er lausaganga búfjár. Frummælendur verða: - Ólafur Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands - Ólafur Vagnsson, búfjáreftir...
Lesa fréttina Fundur um lausagöngu búfjár

Ball fyrir 5. - 7.bekk

Miðvikudaginn 16.nóvember ætlum við að halda ball fyrir nemendur 5. - 7.bekkjar. Ballið er fyrsta ball vetrarins í nýju húsakynnum okkar í Víkurröst og lofum við mikilli gleði. Ballið hefst klukkan 17:00 og stendur yfir til klukkan&...
Lesa fréttina Ball fyrir 5. - 7.bekk
Nýtt nafn og nýtt upphaf

Nýtt nafn og nýtt upphaf

Síðustu vikur hafa verið erilsamar í félagsmiðstöðinni okkar. Nemendaráð og vaskir sjálfboðaliðar hafa unnið hörðum höndum við framkvæmdir og standsetningu í nýja húsnæði okkar. Þau hafa staðið sig eins og hetjur og eig...
Lesa fréttina Nýtt nafn og nýtt upphaf

Félagsmiðstöð opnar í dag eftir breytingar

Félagsmiðstöðin okkar opnar aftur eftir breytingar í dag, mánudaginn 14. nóvember. Í tilefni á því blásum við til veislu og bjóðum öllum áhugasömum íbúum Dalvíkurbyggðar í heimsókn. Nýja félagsmiðstöðin verður vígð ...
Lesa fréttina Félagsmiðstöð opnar í dag eftir breytingar

Umsjónakennari í 2. bekk hjá Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Vegna forfalla vantar umsjónarkennara til loka skólaársins í 2. bekk hjá Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Hæfniskröfur: - Grunnskólakennaramenntun - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Hefur metnað í starfi og getu til að vinna ...
Lesa fréttina Umsjónakennari í 2. bekk hjá Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Starfsdagur í Tónlistarskólanum, 14. nóv

Það verður starfsdagur í Tónlistarskólanum á morgun, 14. nóv. og því verður engin kennsla.
Lesa fréttina Starfsdagur í Tónlistarskólanum, 14. nóv

Opnun félagsmiðstöðvarinnar

Kæru vinir félagsmiðstöðin okkar opnar aftur eftir breytingar á mánudaginn 14.nóvember. Í tilefni á því blásum við til veislu og bjóðum öllum áhugasömum íbúum Dalvíkurbyggðar í heimsókn. Nýja félagsmiðstöðin verður v...
Lesa fréttina Opnun félagsmiðstöðvarinnar

Tónfundur nemenda Páls

Tónfundur nemenda Páls verður fimmtudaginn, 10. nóv. kl. 17 í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Tónfundur nemenda Páls

Tónfundur gítarnemenda Þorvalds og nemenda Ármanns

Tónfundur gítarnemenda Þorvalds og nemenda Ármanns verður miðvikudaginn, 9. nóv. kl. 16 í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Tónfundur gítarnemenda Þorvalds og nemenda Ármanns