Fréttir og tilkynningar

Starfsdagur í Tónlistarskólanum, 14. nóv

Það verður starfsdagur í Tónlistarskólanum á morgun, 14. nóv. og því verður engin kennsla.
Lesa fréttina Starfsdagur í Tónlistarskólanum, 14. nóv

Opnun félagsmiðstöðvarinnar

Kæru vinir félagsmiðstöðin okkar opnar aftur eftir breytingar á mánudaginn 14.nóvember. Í tilefni á því blásum við til veislu og bjóðum öllum áhugasömum íbúum Dalvíkurbyggðar í heimsókn. Nýja félagsmiðstöðin verður v...
Lesa fréttina Opnun félagsmiðstöðvarinnar

Tónfundur nemenda Páls

Tónfundur nemenda Páls verður fimmtudaginn, 10. nóv. kl. 17 í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Tónfundur nemenda Páls

Tónfundur gítarnemenda Þorvalds og nemenda Ármanns

Tónfundur gítarnemenda Þorvalds og nemenda Ármanns verður miðvikudaginn, 9. nóv. kl. 16 í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Tónfundur gítarnemenda Þorvalds og nemenda Ármanns

Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar verður þriðjudaginn 15. nóvember kl. 17.00 í Ráðhúsinu 3. hæð. Dagskrá: Samantekt stjórnar Staða á sjóði félagsins Reglur félagsins, yfirferð og breytingar Kaffihlé Kosning stj...
Lesa fréttina Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Nóvemberspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir nóvembermánuð. Nóvembermánuður verður að líkindum sviðaður og október var. Umhleypingasamur og smá hríðarskot. Svipaður áttir vestan og austan ganga á mis. T...
Lesa fréttina Nóvemberspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Útivistadagur í Dalvíkurbyggð

Laugardaginn 5.nóvember ætlar félagsmistöðin Pleizið að halda útivistardag fyrir alla íbúa Dalvíkurbyggðar. Þá munu meistaranemar í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands koma hingað norður og bjóða upp á ý...
Lesa fréttina Útivistadagur í Dalvíkurbyggð

Leikfimi fyrir eldri borgara

Nú er að fara af stað nýtt leikfiminámskeið fyrir eldri borgara. Námskeiðið hefst næstkomandi þriðudag ef næg þátttaka fæst. Skráningar eru í Sundlaug Dalvíkurbyggðar en það er Sveinn Torfason, sjúkraþjálfari, sem kennir.
Lesa fréttina Leikfimi fyrir eldri borgara

Brúsmót á Rimum

Brúsmót Ungmennafélagsins Þorsteins Svörfuðar verður haldið á Rimum í Svarfaðardal laugardagskvöldið 19. nóvember n.k. Mótið hefst kl. 20:30. Spilað verður eftir atbrúsreglum eins og á heimsmeistaramótinu. Ekki verður boðið...
Lesa fréttina Brúsmót á Rimum

Menningarfulltrúi Eyþings með viðveru í Bergi 3.nóvember

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu...
Lesa fréttina Menningarfulltrúi Eyþings með viðveru í Bergi 3.nóvember
Úthendið komið úr prentun

Úthendið komið úr prentun

Úhendi (bæklingur) fyrir sýninguna Friðland fuglanna er komið úr prentun. Úthendið er litríkur, þríbrotinn einblöðungur og í honum er að finna helstu upplýsingar um sýninguna. Það var Guðbjörg Gissurardóttir sem hannaði úth...
Lesa fréttina Úthendið komið úr prentun
Tónfundir

Tónfundir

Framundan eru tónfundir í Tónlistarskólanum. Hjá harmonikku- og fiðlunemendum verður tónfundur haldinn fimmtudaginn,3.nóv., kl. 16.30 og söngnemendum Margotar sama dag kl. 18 í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Tónfundir