Fréttir og tilkynningar

Böggvisstaðafjall í dag

Í dag er opið í Böggvisstaðafjalli, en í gær opnaði skíðasvæðið í fyrsta sinn í vetur. Hiti er -8°C  og vindur: 3 m/s, SV og nýtroðinn snjór. Opnunartími er frá kl. 14:00-19:00. Fallegt veður og fínt f...
Lesa fréttina Böggvisstaðafjall í dag

Opið hús í kvöld

Í dag mánudaginn 5.desember verður opið hús í félagsmiðstöðinni Tý. Þar verður í boði að fara í Fússball, borðtennis, PS3, spila, spjalla og hafa það náðugt. Allir þeir sem ætla á Samféshátíðina verða að koma með l...
Lesa fréttina Opið hús í kvöld
Brons fyrir

Brons fyrir

Laugardaginn 3.desember lögðu fjórir drengír úr félagsmiðstöðinni Tý í víking inn á Akureyri. För þeirra var heitið á stuttmyndakeppnina Stulli 2011 en sú keppni er á vegum Akureyrarbæjar. Drengirnir heita: Dagur Halldór...
Lesa fréttina Brons fyrir

Hefur þú áhuga á atvinnuuppbyggingu á einstökum stað ?

Gisti- og veitingaaðstaða að Húsabakka í Svarfaðardal er til leigu til að lágmarki fimm ára með möguleika á framlengingu. Um er að ræða einstakt tækifæri á fallegum stað! Að Húsabakka eru tvö hús með 13 heimavistarherbergj...
Lesa fréttina Hefur þú áhuga á atvinnuuppbyggingu á einstökum stað ?

Jólatónleikar

Jólatónleikar Tónlistarskólans verða haldnir í Bergi laugardaginn,3. des. kl. 13,14,15 og sunnudaginn,4. des. kl. 13,14,15. Allir velkomnir!
Lesa fréttina Jólatónleikar

Stelpukvöld ný tímasetning

Elsku stelpurnar mínar. Við frestum stelpukvöldinu um klukkutíma í dag vegna jólaföndursins í Dalvíkurskóla. Risastelpukvöldið byrjar því ekki fyrr en klukkan 18:00. Skellið ykkur í föndrið klukkan 15:30 og komið svo til okkar k...
Lesa fréttina Stelpukvöld ný tímasetning

Hádegisfyrirlestur á Hvoli í dag

Hádegisfyrirlestur í Hvoli í dag kl. 12:00 Atli Rafn Kristinsson fjallar um Gunnar Pálsson sem var merkur maður síns tíma Gunnar Pálsson var fæddur 2. ágúst 1714 á Upsum á Upsaströnd. Hann settist í Hólaskóla 1729 og útskrifaðis...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur á Hvoli í dag
Risastelpukvöld

Risastelpukvöld

Á morgun föstudaginn 2.desember munum við blása til veislu í Tý. Þá verður öllu karlkyns hent út og efnt til allsherjar stelpukvölds. Ekkert karlkyns verður leyft í húsinu nema Maggi sem telst ansi kvenlegur. Við byrjum gleðina k...
Lesa fréttina Risastelpukvöld

Maritafræðslan

30. nóvember mun Magnús Stefánsson forvarnafulltrúi koma og fræða nemendur Grunnskóla Dalvíkurbyggðar um hættur áfengis og fíkniefna. Fræðsla hans er rótgróin og hentar afar vel fyrir unglinga. Magnús mun fara inn í 8. - 10. bekk...
Lesa fréttina Maritafræðslan

Jólaaðstoð

Þeir íbúar Dalvíkurbyggðar sem þurfa á jólaaðstoð að halda vinsamlegast sendið umsóknir til Félagsþjónustunnar fyrir 10. desember 2011. Umsóknina má nálgast hérna.
Lesa fréttina Jólaaðstoð

Jólaföndur Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Hið vinsæla jólaföndur í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar verður sem hér segir: Í Árskógarskóla fimmtudaginn 1. desember frá kl. 17:00 – 20:00. Í Dalvíkurskóla föstudaginn 2. desember. frá kl. 15:30 – 18:30. Á sama tíma...
Lesa fréttina Jólaföndur Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Þróunarverkefni lífrænnar framleiðslu í Dalvíkurbyggð

Vottunarstofan Tún hefur staðfest að lífræn aðlögun er hafin á þremur bújörðum í Dalvíkurbyggð. Um er að ræða jarðirnar Hnjúk í Skíðadal, Velli í Svarfaðardal og Krossa 1 á Árskógsströnd. Vottorð þessa efnis verða f...
Lesa fréttina Þróunarverkefni lífrænnar framleiðslu í Dalvíkurbyggð