Fréttir og tilkynningar

Þriggja ára áætlun Dalvíkurbyggðar 2013 - 2015

Þriggja ára áætlun Dalvíkurbyggðar 2013 – 2015 Framsaga bæjarstjóra 24. janúar 2012  Ég ætla að flytja hér stutta greinargerð með þeim drögum að þriggja ára áætlun fyrir árin 2913 – 2015 sem nú koma til fyr...
Lesa fréttina Þriggja ára áætlun Dalvíkurbyggðar 2013 - 2015

Opið ísmót Hrings

Opið ísmót verður haldið á Hrísatjörn laugardaginn 25 febrúar nk. Keppt verður í Líflands - Tölti og Húsasmiðju - 100m skeiði. Skráningar skulu berast á netfangið hringurdalvik@hringurdalvik.net  fyrir fimtudagskvöldið 2...
Lesa fréttina Opið ísmót Hrings
Fiðrildahópur orðinn virkur á heimasíðunni :-)

Fiðrildahópur orðinn virkur á heimasíðunni :-)

Ótrúlegt en satt - Fiðrildahópur er loksins orðinn virkur á heimasíðunni. Fréttir um hópinn, þ.e. hópastarf og þess háttar má finna á forsíðunni undir linknum Börnin hér í kassanum til vinstri. Endilega kíkið...
Lesa fréttina Fiðrildahópur orðinn virkur á heimasíðunni :-)

Öskudagurinn

Á morgun, öskudaginn, opnar þjónustuver bæjarskrifstofunnar kl. 08:00 til að taka á móti syngjandi gestum. Berg menningarhús opnar kl. 09:00 í sama tilgangi.
Lesa fréttina Öskudagurinn

Aðalfundur Sundfélagsins Ránar

Aðalfundur Sundfélagsins Ránar verður þriðjudaginn 21. febrúar kl. 18. í Sundlaug Dalvíkur. Fundarefni Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórn Sundfélagsins Ránar
Lesa fréttina Aðalfundur Sundfélagsins Ránar
Námskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Námskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Eftirfarandi námskeið verða haldin í Menningar og listasmiðjunni ef næg þátttaka fæst. Orkera mánudagskv. 27. febrúar,  leiðbeinandi Hildur Marinósdóttir, námskeiðsgjald kr. 6.500 (efni innifalið) skráning í síma 4661505 ...
Lesa fréttina Námskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Ný gjaldskrá heimaþjónustu

Ný gjaldskrá heimaþjónustu hefur nú tekið gildi. Nánari upplýsingar um hana er að finna hér fyrir neðan. Gjaldskrá heimaþjónustu 2012
Lesa fréttina Ný gjaldskrá heimaþjónustu
Hópastarf 15-16 febrúar

Hópastarf 15-16 febrúar

15. feb Vegna námskeiða hjá starfsfólki féll hópastarfstíminn niður og börnin fóru í staðinn í val inni. 16. feb. Hópurinn fór ásamt Fiðrildahóp í leiðangur, markmið leiðangurins var að finna greina sem við ætlum svo að n...
Lesa fréttina Hópastarf 15-16 febrúar

Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Það verða haldnir tónleikar í Dalvíkurkirkju þann 16. feb. kl. 17. Fram koma lengra komnir nemendur og sampilsatriði.
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Prentun greiðsluseðla

Vegna mistaka prentuðust úr greiðsluseðlar vegna fasteignagjalda nú í febrúar á þá aðila sem eru með gjöldin í beingreiðslu eða boðgreiðslu, en þessir seðlar prentast venjulega ekki út. Ekki verður nein breyting á innheimtu...
Lesa fréttina Prentun greiðsluseðla

Allir vinna - endurgreiðsla virðisaukaskatts

Alþingi hefur samþykkt að framlengja aftur heimild til að endurgreiða að fullu þann virðisaukaskatt sem byggjendur íbúðar- og frístundahúsnæðis hafa greitt af vinnu manna á byggingarstað og af vinnu manna við endurbætur eða vi
Lesa fréttina Allir vinna - endurgreiðsla virðisaukaskatts

Dalvíkurbyggð höfðar mál á hendur ríkinu til að verja afréttinn

Hinn 25. maí 2009 voru kröfur fjármálaráðherra um þjóðlendur á vestanverðu Norðurlandi kynntar af óbyggðanefnd. Í Dalvíkurbyggð náði þjóðlendukrafan til almennings í Skíðadal/Sveinstaðaafréttar, Hnjótaafréttar og Múla...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð höfðar mál á hendur ríkinu til að verja afréttinn