Fréttir og tilkynningar

Árið 2012 í heilsuræktinni

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir árið 2012 í heilsuræktinni. Stangastuð-þrek og þol-boltatímar-(h)eldri borgarar. Styrktar og þolnámskeið fyrir alla. Mánudaginn 9. janúar hefjast fyrstu tímar ársins í Íþróttamiðstö
Lesa fréttina Árið 2012 í heilsuræktinni

Ísland allt árið - umsóknarfrestur rennur út 10.janúar

Markmið þróunarsjóðsins er að styrkja þróun verkefna og upplifana utan háannatíma ferðaþjónustu og auka arðsemi fyrirtækja. Samtals verða veittir styrkir úr sjóðnum að upphæð 35 milljónir kr. Annars vegar verður stutt við ...
Lesa fréttina Ísland allt árið - umsóknarfrestur rennur út 10.janúar

Veðurspá janúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Fundur var haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar föstudaginn 30. desember 2011 kl. 14:00. Fundarmenn spá því að framan af janúarmánuði verði fremur umhleypingasamt. Eftir það muni taka við erfiðari tíð og snjóalög verði meiri e...
Lesa fréttina Veðurspá janúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Áramótakveðja frá Náttúrusetrinu á Húsabakka

Áramótakveðja frá Náttúrusetrinu á Húsabakka

Náttúrusetrið á Húsabakka og sýningin Friðland fuglanna óskar íbúum Dalvíkurbyggðar gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir heimsóknir og samskipti á árinu sem er að kveðja. Verið velkomin i heimsókn árið 2012. ...
Lesa fréttina Áramótakveðja frá Náttúrusetrinu á Húsabakka
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2011

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2011

Í gær, fimmtudaginn 29. desember, var kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2011 líst. Kosningarétt eiga, samkvæmt reglugerð um kjör Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar, aðalmenn í íþrótta- og æskulýðsráði auk fulltrúa stjór...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2011

Dósamóttaka á breyttum stað

Móttaka skilagjaldsskildra drykkjarumbúða (dósamóttakan) hefur nú verið flutt. Nú er hægt að skila þeim inn hjá hjá Landflutningum Samskip (FMN), Ránarbraut 2b, á fimmtudögum milli 14:00 og 17:00.
Lesa fréttina Dósamóttaka á breyttum stað

Húsaleigubætur 2011

Við minnum á að samningar um húsaleigubætur fyrir 2011 renna út um áramót. Endurnýja þarf umsóknir fyrir 16. janúar 2012. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hér: http://www.dalvikurbyggd.is/Stofnanir-og-thjonusta/Heim...
Lesa fréttina Húsaleigubætur 2011

Keppt í glæsilegu kastbúri á Dalvík

Nú hafa verið haldinn tvö kastmót í nýju og glæsilegu kastbúri á íþróttasvæðinu á Dalvík. Búrið er frekar einfalt að gerð en mjög voldugt og vandað. Keppendur eru mjög ánægðir með búrið og er öruggt að það ver...
Lesa fréttina Keppt í glæsilegu kastbúri á Dalvík

Kjör íþróttamanns Dalvíkurbyggðar

Á morgun, fimmtudaginn 29. desember, verður kjöri á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar líst. Athöfnin fer fram í Bergi menningarhúsi og hefst hún kl. 17:00. Allir velkomnir. Í kjöri eru: Anna Kristín Friðriksdóttir  &nb...
Lesa fréttina Kjör íþróttamanns Dalvíkurbyggðar

Byrjendakennsla hjá Skíðafélagi Dalvíkur

Áætlað er að byrjendakennsla hefjist föstudaginn 6. janúar hjá Skíðafélagi Dalvíkur. Námskeiðið verður í fimm daga og er stefnt að því að annað námskeið verði í lok janúar. Námskeiðið er ætlað fyrir börn fædd ...
Lesa fréttina Byrjendakennsla hjá Skíðafélagi Dalvíkur

Tilboð opnuð í rekstur á veitinga- og gistiaðstöðu á Húsabakka

Opnuð hafa verið tilboð í rekstur á veitinga- og gistiaðstöðu á Húsabakka sem auglýst var hinn 5. des. sl. Þrjú tilboð bárust, frá EB ehf. sem eru Einar og Björgvin Hjörleifssynir, KAS ehf. þar sem Aðalheiður Kristín Símonardóttir er í forsvari og ,,Húsabakkahópnum" þar sem Kolbrún Reynisdóttir er í…
Lesa fréttina Tilboð opnuð í rekstur á veitinga- og gistiaðstöðu á Húsabakka
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Elsku vinir. Starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar Týr vill óska ykkur gleðilegra jóla og þakka ykkur fyrir fjörugt og skemmtilegt haust. Bæði Maggi og Indíana hafa óskað eftir því að hætta störfum í félagsmiðstöðinni og er
Lesa fréttina Gleðileg jól