Fréttir og tilkynningar

Tónfundur fiðlunemenda

Fimmtudaginn, 8. mars var haldinn tónfundur fiðlunemenda með smá pizzuveislu að þeim loknum.
Lesa fréttina Tónfundur fiðlunemenda
Fuglamyndir Hauks

Fuglamyndir Hauks

Haukur Snorrason sem m.a. situr í stjórn Náttúruseturs á Húsabakka er áhugamaður um fugla og ágætur fuglaljósmyndari. Á næstunni birtum við myndir hans hér á síðunni og getum með því móti vonandi fylgst nokkuð með komu farf...
Lesa fréttina Fuglamyndir Hauks

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Það tilkynnist hér með að bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 21. febrúar 2012 óverulega aðalskipulagsbreytingu í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Rökstudd tillaga hefur verið send til Skipulagsst...
Lesa fréttina Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Afslættir af þjónustu

Dalvíkurbyggð veitir ýmsa afslætti af þeirri þjónustu sem sveitarfélagið veitir og eru þetta þeir helstu: Yfirlit yfir tekju-, aldurs, - fjölskyldutengda, og aðra afslætti hjá Dalvíkurbyggð Tekjutengdir afslættir: - Fastei...
Lesa fréttina Afslættir af þjónustu
Ungir fuglafræðingar

Ungir fuglafræðingar

Áhuginn leyndi ekki hjá 7.bekkingunum úr Dalvíkur-, Árskógar og Valsárskóla sem fengu að skoða sýninguna Friðland Fuglanna í skólabúðunum á dögunum og gera kennsluverkefni upp úr henni. Krakkarnir undu sér lengi við að skoða...
Lesa fréttina Ungir fuglafræðingar
Stofnfundur Húsabakka ehf.

Stofnfundur Húsabakka ehf.

Á hlaupársdag, 29. febrúar 2012 var stofnað að Rimum einkahlutafélagið Húsabakki ehf., um rekstur á gistingu, tjaldstæði og veitingaþjónustu á Húsabakka. Um 30 manns voru á stofnfundi. Að undanförnu hefur staðið yfir söfnun hlutafjár fyrir nýja félagið. Húsabakkahópurinn svokallaði með Kolbrúnu Reyn…
Lesa fréttina Stofnfundur Húsabakka ehf.

Orkumælar frá Frumherja í Dalvíkurbyggð

Frumherji hf og Hitaveita Dalvíkur hafa gert með sér samning um samstarf á svið reksturs orkumæla. Um er að ræða rekstur á mælum og mælabúnaði ásamt þjónustu við notkunarmælingar á veitusvæði Hitaveitunnar. Með samningnum s...
Lesa fréttina Orkumælar frá Frumherja í Dalvíkurbyggð

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Vinnuskólinn óskar eftir verkstjóra og flokkstjórum fyrir sumarið 2012. Vinna verkstjóra felst í daglegum rekstri Vinnuskólans eins og að deila út verkefnum, hafa eftirlit með vinnu og verkefnastöðu, hafa umsjón með vinnutímum og s...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Frettabref mars 2012

Fréttabréfið fyrir mars er komið á heimasíðuna.
Lesa fréttina Frettabref mars 2012

Veðurspá Veðurklúbbs Dalbæjar fyrir mars 2012

Fundur haldinn í veðurklúbbi Dalbæjar 29. febrúar 2012, sem hófs kl.14:00. Félagar klúbbsins voru ánægðir með febrúarspána sína. Þó var hitastig heldur hærra, en spáð hafði verið, en engin ástæða til að súta það. Hva...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbs Dalbæjar fyrir mars 2012

Sundæfingar hjá Rán fyrir árganga 2003 og 2004

Föstudaginn 2. mars er sundæfing kl. 16.30 í Sundlaug Dalvíkur fyrir börn fædd á árunum 2003 og 2004. Fyrirhugað að bjóða upp á æfingar á miðvikudögum og föstudögum fyrir þennan aldurhóp vortímabilið sem er frá 1. mars - 1....
Lesa fréttina Sundæfingar hjá Rán fyrir árganga 2003 og 2004
Hópastarf 29. feb. og 1. mars

Hópastarf 29. feb. og 1. mars

Miðvikudaginn 29. febrúar fóru trjá álfar í gönguferð í hópastarfstímanum, gengið var niður á íþróttasvæði og þar sest niður og verkefni dagsins tekið upp úr töskunni. Unnið var með form og liti og skoðuðum við umhverf...
Lesa fréttina Hópastarf 29. feb. og 1. mars