Fréttir og tilkynningar

Aðstoðarkonur slökkviliðsins í febrúar 2012

Aðstoðarkonur slökkviliðsins í febrúar 2012

Þær frænkur Bríet Una og Hugrún Jana tóku að sér hlutverk aðstoðarmanna slökkviliðsins í febrúarmánuði. Slökkviliðsstjóri Dalvíkurbyggðar, Vilhelm Anton Hallgrímsson, er nýbúinn að vera í heimsókn hjá okkur í lei...
Lesa fréttina Aðstoðarkonur slökkviliðsins í febrúar 2012
sprengju- og öskudagur

sprengju- og öskudagur

21 febrúar 2012 var sprengjudagurinn haldinn hátíðlega á Leikbæ við sungum sprengjudagslagið og borðuðum saltkjöt og baunir í hádeginu. 22 febrúar 2012 var öskudagurinn. Þeir sem vildu komu í búningum, við skreyttum tunnuna, má...
Lesa fréttina sprengju- og öskudagur
20 feb 12 Bolludagur

20 feb 12 Bolludagur

Bolludagurinn var haldinn hátíðlegur á Leikbæ þann 20 febrúar 2012. Börnin sungu bolludagslag og fengu bollur í stað ávaxta fyrir útiveru. Hér má sjá fleiri myndir. Bolludagslagið. Á bolludegi fer ég með bolluvönd á kreik. M...
Lesa fréttina 20 feb 12 Bolludagur

Formlegur stofnfundur Húsabakka ehf.

Formlegur stofnfundur Húsabakka ehf. verður haldinn miðvikudaginn 29. febrúar klukkan 20:30 á Rimum í Svarfaðardal. Á fundinum verður kosið í stjórn félagsins. Þeir sem hafa áhuga á því að bjóða sig fram vinsamlega sendið tilkynningu á husabakki@husabakki.is  með nafni, kennitölu, netfangi og síma.…
Lesa fréttina Formlegur stofnfundur Húsabakka ehf.

Þriggja ára áætlun Dalvíkurbyggðar 2013 - 2015

Þriggja ára áætlun Dalvíkurbyggðar 2013 – 2015 Framsaga bæjarstjóra 24. janúar 2012  Ég ætla að flytja hér stutta greinargerð með þeim drögum að þriggja ára áætlun fyrir árin 2913 – 2015 sem nú koma til fyr...
Lesa fréttina Þriggja ára áætlun Dalvíkurbyggðar 2013 - 2015

Opið ísmót Hrings

Opið ísmót verður haldið á Hrísatjörn laugardaginn 25 febrúar nk. Keppt verður í Líflands - Tölti og Húsasmiðju - 100m skeiði. Skráningar skulu berast á netfangið hringurdalvik@hringurdalvik.net  fyrir fimtudagskvöldið 2...
Lesa fréttina Opið ísmót Hrings
Fiðrildahópur orðinn virkur á heimasíðunni :-)

Fiðrildahópur orðinn virkur á heimasíðunni :-)

Ótrúlegt en satt - Fiðrildahópur er loksins orðinn virkur á heimasíðunni. Fréttir um hópinn, þ.e. hópastarf og þess háttar má finna á forsíðunni undir linknum Börnin hér í kassanum til vinstri. Endilega kíkið...
Lesa fréttina Fiðrildahópur orðinn virkur á heimasíðunni :-)

Öskudagurinn

Á morgun, öskudaginn, opnar þjónustuver bæjarskrifstofunnar kl. 08:00 til að taka á móti syngjandi gestum. Berg menningarhús opnar kl. 09:00 í sama tilgangi.
Lesa fréttina Öskudagurinn

Aðalfundur Sundfélagsins Ránar

Aðalfundur Sundfélagsins Ránar verður þriðjudaginn 21. febrúar kl. 18. í Sundlaug Dalvíkur. Fundarefni Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórn Sundfélagsins Ránar
Lesa fréttina Aðalfundur Sundfélagsins Ránar
Námskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Námskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Eftirfarandi námskeið verða haldin í Menningar og listasmiðjunni ef næg þátttaka fæst. Orkera mánudagskv. 27. febrúar,  leiðbeinandi Hildur Marinósdóttir, námskeiðsgjald kr. 6.500 (efni innifalið) skráning í síma 4661505 ...
Lesa fréttina Námskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Ný gjaldskrá heimaþjónustu

Ný gjaldskrá heimaþjónustu hefur nú tekið gildi. Nánari upplýsingar um hana er að finna hér fyrir neðan. Gjaldskrá heimaþjónustu 2012
Lesa fréttina Ný gjaldskrá heimaþjónustu
Hópastarf 15-16 febrúar

Hópastarf 15-16 febrúar

15. feb Vegna námskeiða hjá starfsfólki féll hópastarfstíminn niður og börnin fóru í staðinn í val inni. 16. feb. Hópurinn fór ásamt Fiðrildahóp í leiðangur, markmið leiðangurins var að finna greina sem við ætlum svo að n...
Lesa fréttina Hópastarf 15-16 febrúar