Fréttir og tilkynningar

Hugrún Jana 5 ára

Hugrún Jana 5 ára

Hugrún Jana í fiðrildahóp á afmæli í dag 21. mars og er daman orðin 5 ára gömul. Við héldum að sjálfsögðu upp á daginn, færðum henni kórónu og sungum fyrir hana afmælissönginn, Hugrún sá um ávaxtastund í útiverunni auk...
Lesa fréttina Hugrún Jana 5 ára

Prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni

Fimmtudaginn 22. mars verður prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka. Opnunartími Menningar og listasmiðjunnar er mánudaga og fimmtudaga kl. 19:00 – 22:00 Allir velkomnir
Lesa fréttina Prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni

Árskógarskóli, viðbygging og breytingar - útboð

Dalvíkurbyggð óskar hér með eftir tilboðum í fullnaðarfrágang á viðbyggingu og breytingum á núverandi húsi Árskógarskóla í Dalvíkurbyggð. Útboðsgögn eru afhent þriðjudaginn 20. mars, bjóðendum er boðið til kynningarfu...
Lesa fréttina Árskógarskóli, viðbygging og breytingar - útboð

3. - 4. bekkur mánudaginn 19 mars

Mánudaginn 19. mars verður opið fyrir 3. - 4. bekk milli kl. 17:00 - 18:30. Farið verði í nokkra skemmtilega leiki eins og pógó, pool, borð, borðspil o.fl. Hlökkum til að sjá sem flesta, starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar.
Lesa fréttina 3. - 4. bekkur mánudaginn 19 mars

Deiliskipulag Íþróttasvæðis á Dalvík, kynningarfundur

Kynningarfundur um deiliskipulag Íþróttasvæðis á Dalvík verður haldinn mánudaginn 19. mars kl. 17:00 – 19:00 í Bergi. Á fundinum verða drög að deiliskipulagi Íþróttasvæðis kynnt fyrir fundarmönnum ásamt greinargerð sem ...
Lesa fréttina Deiliskipulag Íþróttasvæðis á Dalvík, kynningarfundur
Grænfánaafhending 16. mars 2012

Grænfánaafhending 16. mars 2012

Í dag föstudaginn 16. mars hlaut leikskólinn okkar formlega alþjóðlega viðurkenningu sem SKÓLI Á GRÆNNI GREIN. Að því tilefni fengum við afhentan Grænfánann sem staðfestingu á góðum árangri og virkni í umhverf...
Lesa fréttina Grænfánaafhending 16. mars 2012
Leikbær flaggar grænfána

Leikbær flaggar grænfána

Í dag var hátíðleg stund á leikskólanum Leikbæ þegar grænafánanum var flaggað í fyrsta skipti. Leikskólinn hefur unnið að því nú um nokkurt skeið að fá að flagga grænfánanum og varð það að veruleika í dag. Skólar á ...
Lesa fréttina Leikbær flaggar grænfána

Óskilamunir í Íþróttamiðstöð

Kæru foreldrar og aðrir gestir! Nú er yfirfullt af óskilamunum undir stiganum í Íþróttamiðstöðinni. Vikuna 19. - 25. mars verða óskilamunir til sýnis. Á þeim tíma er mikilvægt að vitja þeirra því eftir 25. mars verða ó...
Lesa fréttina Óskilamunir í Íþróttamiðstöð

Grænfánaskýrslan 2012 komin á vefinn

Grænfánaskýrslan fyrir árið 2012 er tilbúin og komin á vefinn. Þú getur lesið skýrsluna undir tenglinum Námið og Grænfáni, eða með því að smella hér.
Lesa fréttina Grænfánaskýrslan 2012 komin á vefinn

Grænfáni

Leikskólinn Leikbær hefur nú náð þeim áfanga að mega flagga Grænfánanum. Afhending Grænfánans fer fram á leikskólalóð Leikbæjar föstudaginn 16. mars kl. 10:30. Dagskrá: Setning Bæjarstjóri Grænfánaverkefnið kynnt Afhen...
Lesa fréttina Grænfáni

Opið hús í Dalvíkurskóla

Fimmtudaginn 15. mars á milli klukkan 17:00 og 18:30 verður opið hús í Dalvíkurskóla. Stærðfræðin verður í brennidepli á þessu opna húsi og bjóðum við upp á spil af ýmsu tagi, þar á meðal skák. Bókasafn skólans ver
Lesa fréttina Opið hús í Dalvíkurskóla
Ha - ha -hávella!

Ha - ha -hávella!

Þessa mynd af hávellu tók Haukur Snorrason niður við árós í síðustu viku. Hávellan heldur sig við ströndina á vetrum en verpir við vötn jafnvel langt inni í landi. Hávellan er skrautlegur fugl, einkum karlinn með sínar löngu s...
Lesa fréttina Ha - ha -hávella!