Fréttir og tilkynningar

Innritun

Innritun stendur nú yfir í Tónlistarskólanum okkar og stendur til 27. apríl. Til þess að sækja um smellið á Inntritun í valmyndinni hér til vinstri. Allir þurfa að sækja um fyrir næsta vetur, einnig þeir sem eru nú þegar í Tó...
Lesa fréttina Innritun
Trjáálfar Hópastarf 11 og 12 apríl

Trjáálfar Hópastarf 11 og 12 apríl

Í þessari viku voru við innandyra í báðum hópastarfstímunum okkar. Á miðvikudaginn spiluðum við lottó og perluðum, hópurinn er orðin svaka klár í að spila og þarf nánast ekkert að aðstoða þau. Þar sem við gátum ekki kl
Lesa fréttina Trjáálfar Hópastarf 11 og 12 apríl

Ráðningar við nýjan skóla í Árskógi

Alls sóttu 28 um auglýst störf við nýjan skóla í Árskógi. Verðandi skólastjóri sá um ráðningar eftir viðtöl við alla umsækjendur. Eftirfarandi starfsfólk var ráðið í störf við nýjan skóla í Árskógi sem hefur sta...
Lesa fréttina Ráðningar við nýjan skóla í Árskógi
Dalvíkurferð 2007 árgangsins í mars 2012

Dalvíkurferð 2007 árgangsins í mars 2012

  Miðvikudaginn 28. mars fóru börn úr Fiðrildahóp sem fædd eru 2007 í Dalvíkurferð með Gerði. Við byjuðum ferðina hjá Gústa kokk sem eldar alltaf fyrir okkur í hádeginu, fengum að fylgjast með eldamennskunni, sjá po...
Lesa fréttina Dalvíkurferð 2007 árgangsins í mars 2012
Hreiðra sig blikinn og æðurinn fer

Hreiðra sig blikinn og æðurinn fer

Náttúrusetrið á Húsabakka sendur landsmönnum nær og fjær páskakveðju með þessari mynd Hauks Snorrasonar.
Lesa fréttina Hreiðra sig blikinn og æðurinn fer

Páskar í Dalvíkurbyggð

Páskarnir eru á næsta leiti og ýmislegt hægt að gera í Dalvíkurbyggð. Skíðasvæðið er opið, sundlaugin og byggðasafnið sömuleiðis, kvikmyndasýning, fræðslusýning, tónleikar, kósý kvöld, tænlensk nýárshátíð, sýningi...
Lesa fréttina Páskar í Dalvíkurbyggð

Veðurspá aprílmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ fundaði 29. mars síðastliðinn og birti í kjölfarið veðurspá sína fyrir aprílmánuð. Fundarmenn eru mjög ánægðir með mars spána og telja hana hafa gengið mjög vel eftir þó svo að veðrið hafi ve...
Lesa fréttina Veðurspá aprílmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Yngri barna kennara vantar í Dalvíkurskóla skólaárið 2012-2013

Dalvíkurskóli auglýsir hér eftir yngri barna kennara skólaárið 2012 - 2013. Hæfniskröfur: - Grunnskólakennaramenntun - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Metnaðarfullur í starfi og hæfni til að vinna í hóp - Hæfni...
Lesa fréttina Yngri barna kennara vantar í Dalvíkurskóla skólaárið 2012-2013

Páskafrí tónlistarskólans

Páskafrí Tónlistarskólans hefst 2.apríl. Kennsla byrjar aftur miðvikudaginn, 11. apríl.
Lesa fréttina Páskafrí tónlistarskólans
Sigurbjörn Kristján 5 ára

Sigurbjörn Kristján 5 ára

Á þriðjudaginn síðasta, 27. mars varð Sigurbjörn Kristján 5 ára. Í tilefni dagsins gáfum við honum kórónu og sungum afmælissönginn, Sigurbjörn skar niður ávexti og sá um að bjóða þá í ávaxtastund sem haldin var í íþr...
Lesa fréttina Sigurbjörn Kristján 5 ára
Straumandarblikarnir til alls líklegir

Straumandarblikarnir til alls líklegir

Straumandarblikinn er litskrúðugur með afbrigðum. Blikarnir eru augljóslega byrjaðir að gefa kollunum  hýrt auga á þessari mynd Hauks Snorrasonar.
Lesa fréttina Straumandarblikarnir til alls líklegir

Umsækjendur um starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla

Þann 25. mars síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um stöðu forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Alls bárust sex umsóknir um starfið. Nöfn umsækjenda birtast hér í starfrófsröð. Bryndís...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla