Fréttir og tilkynningar

Hætt að henda timbri í Höfðann - aðeins tekið á móti garðaúrgangi

Ákveðið hefur verið að hætta að taka á móti timburúrgangi í Höfðanum og urða hann þar. Þess í stað er tekið á móti öllu timbri á gámasvæðinu, og verður því ekið í burtu til endur vinnslu. Jón Arnar Sverrisson, gar
Lesa fréttina Hætt að henda timbri í Höfðann - aðeins tekið á móti garðaúrgangi

Moltu dreift á opin svæði - sparar áburðarkaup

Á vegum Dalvíkurbyggðar er nú verið að gera tilraun með að dreifa moltu á opin svæði í sveitarfélaginu, auk þess sem hrossaskítur hefur verið notaður á nokkrum stöðum. Jón Arnar Sverrisson, garðyrkjustjóri segir að moltan h...
Lesa fréttina Moltu dreift á opin svæði - sparar áburðarkaup
Djúpi diskurinn í hús 25. maí 2012

Djúpi diskurinn í hús 25. maí 2012

Þann 25. maí sl. fengu öll leik- og grunnskólabörn Dalvíkurbyggðar færðan geisladisk að gjöf. Diskurinn ber nafnið Djúpi diskurinn og er hann afrakstur vinnu sem Ármann Einarsson tónmenntakennari hefur staðið fyrir und...
Lesa fréttina Djúpi diskurinn í hús 25. maí 2012
Gönguferð - krummahreiður 24. maí 2012

Gönguferð - krummahreiður 24. maí 2012

Fimmtudaginn 24. maí fórum við í gönguferð í skógreitinn í þeim tilgangi að sjá krummahreiður sem staðsett er undir gömlu Þorvaldsdalsbrúnni. Ljúf ferð, ótrúlega flott og mikið hreiður og skemmtilegt spjall um einkenni...
Lesa fréttina Gönguferð - krummahreiður 24. maí 2012
Útskriftarferð Ísoldar Ásdísar og Allans Inga 23. maí 2012

Útskriftarferð Ísoldar Ásdísar og Allans Inga 23. maí 2012

  Þann 23. maí sl. fóru Allan Ingi og Ísold Ásdís í útskriftarferð ásamt Gerði í tilefni þess að nú er leikskóladvöl þeirra er senn á enda. Ferðin hófst heima hjá Gerði þar sem farið var á trampólín, dundað smá stund í dóti auk þess sem leikin voru nokkur lög á pianó. Því næst var haldið á byggðasa…
Lesa fréttina Útskriftarferð Ísoldar Ásdísar og Allans Inga 23. maí 2012

Sundlaug Dalvíkur lokuð um helgina en líkamsrækt opin

Við tæmingu á Sundlaug Dalvíkur kom í ljós meira viðhald en áætlað var. Því miður verðum við því að tilkynna að lokað verður í sundlaug Dalvíkur 2. – 3. júní. Mánudaginn 4. júní munu heitu pottar í sundlauginni o...
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkur lokuð um helgina en líkamsrækt opin

Hópastarf trjáálfa í maí

Hópastarf í maí hefur verið frekar frjálslegt enda hefur verið nóg að gera undafarið og veðri leikið við okkur svo það er ljúft að geta leyft sér að leika úti og njóta veðursins. Í byrjun mánaðarins nýttum við einn hópas...
Lesa fréttina Hópastarf trjáálfa í maí

Kortakerfi liggur niðri tímabundið

Þar sem Dalvíkurbyggð er að skipta um þjónustuaðila vegna kortakerfis liggur það tímabundið niðri. Viðskiptavinir eru vinsamlegast beðnir að afsaka þessi óþægindi en vonandi kemst nýtt kortakerfi í gagnið hið fyrsta.
Lesa fréttina Kortakerfi liggur niðri tímabundið

Sjómannadagurinn 2012

Slysavarnadeild Dalvíkur og Dalvíkurkirkja halda að venju Sjómannadaginn hátíðlegan og bjóða gesti og gangandi velkomna. Dagskrá: Laugardaginn 2. júní Skemmtisigling frá ferjubryggjunni kl. 10:00 með Grímseyjarferjunni Sæfara og hv...
Lesa fréttina Sjómannadagurinn 2012

Félagsþjónustan óskar eftir fólki til starfa við liðveislu

Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólk til starfa við liðveislu fyrir börn og ungmenni.  Hvað er liðveisla? Liðveisla er persónulegur stuðningur við einstakling sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun og...
Lesa fréttina Félagsþjónustan óskar eftir fólki til starfa við liðveislu

Yfirþroskaþjálfi í skammtímavistun

Í lok apríl 2012 var auglýst eftir yfirþroskaþjálfa fyrir nýja skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni í Dalvíkurbyggð. Tveir umsækjendur voru um stöðuna, Hildur Birna Jónsdótir og Ingveldur Ása Konráðsdóttir. Hildur B...
Lesa fréttina Yfirþroskaþjálfi í skammtímavistun
Fiðrildahópur í sundkennslu hjá Helenu :-)

Fiðrildahópur í sundkennslu hjá Helenu :-)

Þann 22. maí og 29. maí hefur Fiðrildahópur verið svo heppinn að fá að fara í sundkennslu hjá Helenu sundkennara Árskógarskóla. Helena hefur af stakri snilld fengið börnin til að gera ýmsar þrautir í vatninu auk þess sem...
Lesa fréttina Fiðrildahópur í sundkennslu hjá Helenu :-)