Fréttir og tilkynningar

Reiðnámskeið í Hringsholti

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verður í Hringsholti 9. - 14. júlí. Verð kr. 14.900. Systkinaafsláttur. Leiðbeinandi er Sveinbjörn Hjörleifsson. Skráning og nánari upplýsingar fást í síma 466-1679, 616-9629 og 861-9631 Æsku...
Lesa fréttina Reiðnámskeið í Hringsholti

Sumarleyfi bæjarstjórnar

Nú er bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar komin í sumarfrí í júlí og ágúst, sbr. 237.fundur bæjarstjórnar, og fer bæjarráð því með fullnaðarafgreiðslu erinda. Á síðasta fundi bæjarstjórnar (237) var kosinn oddviti bæjarstj...
Lesa fréttina Sumarleyfi bæjarstjórnar

Heitavatn tekið af í Svarfaðarbraut

Heitavatnslaust verður í Svarfaðarbraut 10, 11, 12 og 13 frá kl. 10:00, í dag, þriðjudaginn 3. júlí, og fram eftir degi vegna framkvæmda.
Lesa fréttina Heitavatn tekið af í Svarfaðarbraut

Fréttabréf fyrir júlí 2012

Þá er síðasta fréttabréf Leikbæjar komið inn á heimasíðuna. Júlí 2012
Lesa fréttina Fréttabréf fyrir júlí 2012
Allan Ingi kveður Leikbæ - júní 2012

Allan Ingi kveður Leikbæ - júní 2012

Föstudaginn 29. júní hætti Allan Ingi á Leikbæ en hann hefur grunnskólagöngu í haust. Allan kom færandi hendi síðasta daginn, bauð öllum upp á ís og í kveðjugjöf frá leikskólanum færðum við honum myndabók frá árunum han...
Lesa fréttina Allan Ingi kveður Leikbæ - júní 2012
Hjóladagur á Leikbæ - 26. júní 2012

Hjóladagur á Leikbæ - 26. júní 2012

Þriðjudaginn 26. júní var árlegur hjóladagur á Leikbæ. Að því tilefni komu öll börn Leikbæjar með hjólin sín í leikskólann, við lékum okkur á planinu fyrir utan Árskógarskóla auk þess sem Felix lögregla kom í heimsókn...
Lesa fréttina Hjóladagur á Leikbæ - 26. júní 2012

Dalvíkurbyggð auglýsir þrjú störf laus til umsóknar

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar hefur eftirfarandi stöður lausar til umsóknar: · Framkvæmdastjóra skíðasvæðis í Böggvisstaðafjalli · Tónlistarkennara við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar · Forst...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir þrjú störf laus til umsóknar

Kennara vantar við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar leitar eftir kennara í 100% starf. Meðal kennslugreina er u.þ.b. 8 tímar í hópkennslu 6 – 9 ára barna ásamt annarri kennslu. Umsóknarfrestur er til og með 22. júlí. Hæfniskröfur: • Hafa ...
Lesa fréttina Kennara vantar við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Yfirlýsing vegna fjárhagsstöðu Skíðafélags Dalvíkur

Yfirlýsing vegna fjárhagsstöðu Skíðafélags Dalvíkur -Tímabundið inngrip Dalvíkurbyggðar í rekstur Skíðafélags Dalvíkur. Um miðjan apríl 2012 leituðu fulltrúar stjórnar Skíðafélags Dalvíkur til íþrótta- og æskulýðsfu...
Lesa fréttina Yfirlýsing vegna fjárhagsstöðu Skíðafélags Dalvíkur
Samningur vegna tjaldsvæðisgæslu fyrir Fiskidagsvikuna

Samningur vegna tjaldsvæðisgæslu fyrir Fiskidagsvikuna

Fimmtudaginn 28. júní undirrituðu Dalvíkurbyggð og Dalvík/Reynir samning vegna gæslu og innheimtu fyrir tjaldsvæði á Fiskidaginn mikla. Sveitarfélagið og Dalvík/Reynir mun skipta með sér tekjum og hefst gæsla og innheimta þriðjud...
Lesa fréttina Samningur vegna tjaldsvæðisgæslu fyrir Fiskidagsvikuna

Forsetakosningar 30.júní 2012

Kjörfundur vegna kjörs forseta Íslands verður í Dalvíkurskóla laugardaginn 30.júní 2012, gengið er inn að vestan. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein f...
Lesa fréttina Forsetakosningar 30.júní 2012

Ferð á Dýjafjallshnjúk féll niður

Vegna aðstæðna á fjallinu féll fyrirhugið ferð á Dýjafjallshnjúk niður í morgun. Ferðin er hluti af gönguviku sem nú stendur yfir í Dalvíkurbyggð. Nánari upplýsingar um gönguvikuna er að finna á www.dalvikurbyggd.is/gonguvika
Lesa fréttina Ferð á Dýjafjallshnjúk féll niður