Fréttir og tilkynningar

Séð hef ég skrautleg suðræn blóm - BERGMÁL

Séð hef ég skrautleg suðræn blóm eru næstu tónleikar í tónleikaröðinni BERGMÁL. Tónleikarnir eru í kvöld, miðvikudaginn 8. ágúst, kl. 20:00. Miðaverð er kr. 2.000 - frítt er fyrir 25 ára og yngri. Ljóðasöngur og þjóðle...
Lesa fréttina Séð hef ég skrautleg suðræn blóm - BERGMÁL

Þrýstingstfall á heitavatninu á Dalvík eftir hádegi 9. ágúst

Vegna þess að skipt verður um mæli hjá hitaveitunni upp á Hamri á morgun, fimmtudaginn 9.ágúst, verður þrýstingsfall á heitavatninu á Dalvík. Ekki verður heitavatnslaust en búast má við þrýstingsfalli eftir hádegið og fram e...
Lesa fréttina Þrýstingstfall á heitavatninu á Dalvík eftir hádegi 9. ágúst

Reiðnámskeið 13.-20. ágúst

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verður í Hringsholti 13. - 20. ágúst. Verð kr. 14.900. Systkinaafsláttur. Leiðbeinandi er Sveinbjörn Hjörleifsson. Skráning og nánari upplýsingar fást í síma 466-1679, 616-9629 og 861-9631 Æs...
Lesa fréttina Reiðnámskeið 13.-20. ágúst

Gengið á Karlsárfjall í Fiskidagsgönguviku

Á morgun kl. 10:00 verður gengið á Karlsárfjall í Fiskidagsgönguviku en henni stjórnar Kristján Hjartarson. Gengið er upp frá minnismerkinum um Duggu - Eyvind, sem stendur utan (norðan) við Dalvík,  og eiga göngumenn að m...
Lesa fréttina Gengið á Karlsárfjall í Fiskidagsgönguviku

Söngvaka í Tjarnarkirkju

Þjóðlög,dægurperlur og blugrasstónar í Tjarnarkirkju mánudaginn 6.ágúst kl.20.30. Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Hjartarson verða með söngvöku í aðdraganda fiskidagsins mikla. Gestasöngkona verður Ösp Eldjárn úr hljó...
Lesa fréttina Söngvaka í Tjarnarkirkju

Umsækjendur um starf framkvæmdastjóra skíðasvæðis í Böggvisstaðafjalli

Eftirtaldir sóttu um starf framkvæmdastjóra skíðasvæðisins í Böggvisstaðafjalli: Ásmundur Einarsson  Fjallabyggð Einar Hjörleifsson  Dal...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf framkvæmdastjóra skíðasvæðis í Böggvisstaðafjalli

Brother Grass með þátttökutónleika

Alþýðuhljómsveitin Brother Grass mun í samvinnu við Samfélagssjóð Landsvirkjunar, Barnamenningarsjóð og ferðaþjónustunnar "Á Vegamótum" bjóða yngri íbúum Dalvíkurbyggðar og nágrennis á þátttökutónleika í gar
Lesa fréttina Brother Grass með þátttökutónleika

Fimleikahringurinn mætir á Dalvík - Evrópumeistarar í hópfimleikum

Miðvikudaginn 1.ágúst nk. munu Evrópumeistarar í hópfimleikum vera á ferðinni á Dalvík líkt og í fyrra. Stelpurnar koma úr Gerplu og verða með sýningu og í framhaldinu verða þær með námskeið sem allir mega taka þátt í. Ko...
Lesa fréttina Fimleikahringurinn mætir á Dalvík - Evrópumeistarar í hópfimleikum

Ráðningar við Skammtímavistun fyrir börn og ungmenni í Dalvíkur- og Fjallabyggð

Þann 2.júlí síðastliinn rann út umsóknarfrestur um auglýst störf við Skammtímavistun fyrir börn og ungmenni í Dalvíkur- og Fjallabyggð. Alls bárust 12 umsóknir um stöðurnar. Nýráðin yfirþroskaþjálfi við Skammtímavistunin...
Lesa fréttina Ráðningar við Skammtímavistun fyrir börn og ungmenni í Dalvíkur- og Fjallabyggð

Heitavatnslaust í hluta Goðabrautar og Stórhólsvegi vegna nýtenginga

Þann 19. júlí frá klukkan 13:00 og fram eftir degi, verður heitavatnslaust í Goðabraut, norðan Stórhólsvegar og í Stórhólsvegi.
Lesa fréttina Heitavatnslaust í hluta Goðabrautar og Stórhólsvegi vegna nýtenginga

Rotþróarhreinsun 2012

Rotþróahreinsun 2012 Dagana 18.-23. júlí verður holræsabíl frá Hreinsitækni ehf. við tæmingu á rotþróm í sveitarfélaginu. Undanfarin ár hefur verið unnið að því að koma á svæðisbundinni tæmingu þannig að allar rotþrær séu tæmdar á þriggja ára fresti. Í ár er ætlunin að hreinsa rotþrær í vestanverðu…
Lesa fréttina Rotþróarhreinsun 2012
Leikbær kveður

Leikbær kveður

Dagvistin Árskógi var stofnuð 19. september 1985 og fékk síðar heitið Leikskólinn Leikbær. Í dag 13. júlí lýkur merkilegri sögu leikskólans þegar honum verður lokað. Leikskólinn var upphaflega stofnaður í tilraunaskyni en óv...
Lesa fréttina Leikbær kveður