Fréttir og tilkynningar

Menningarráð Eyþings auglýsir stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála

Menningarráð Eyþings auglýsir nú í fyrsta sinn eftir umsóknum um stofn- og rekstrarstyrki á grundvelli viðauka menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla starfsemi á sviði list...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála

Húsaleigubætur fyrir haustönn 2012

Minnt er á að síðasti dagur umsókna vegna húsaleigubóta er fyrir 16. hvers mánaðar. Þeir sem ætla að sækja um húsaleigubætur fyrir septembermánuð þurfa að gera það eigi síðar en 16. september. Umsóknareyðblað má nálga...
Lesa fréttina Húsaleigubætur fyrir haustönn 2012

Nýr forstöðumaður Víkurrastar

Þann 22. júlí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf forstöðumanns Víkurrastar. Alls bárust þrjár umsóknir.  Viktor Már Jónasson íþróttakennari hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Víkurrastar. Hann ...
Lesa fréttina Nýr forstöðumaður Víkurrastar

Nýr framkvæmdastjóri Skíðasvæðis í Böggvistaðafjalli

Sigurgeir Birgisson, tómstunda- og félagsmálafræðingur, hefur verið ráðinn tímabundið í starf framkvæmdastjóra Skíðasvæðis í Böggvistaðafjalli. Hann kemur til starfa þriðjudaginn 4. september. Umsóknarfrestur um starfið ran...
Lesa fréttina Nýr framkvæmdastjóri Skíðasvæðis í Böggvistaðafjalli

Mín Dalvíkurbyggð - reikningar í vefgátt

Minnt er á að frá og með 1. júlí 2012 hætti Dalvíkurbyggð að senda út reikninga á pappír til viðskiptavina sinna. Reikningarnir birtast nú í vefgátt sem heitir “ Mín Dalvíkurbyggð“ og er aðgengileg í gegnum heimas...
Lesa fréttina Mín Dalvíkurbyggð - reikningar í vefgátt

Mín Dalvíkurbyggð - reikningar í vefgátt

Minnt er á að frá og með 1. júlí 2012 hætti Dalvíkurbyggð að senda út reikninga á pappír til viðskiptavina sinna. Reikningarnir birtast nú í vefgátt sem heitir “ Mín Dalvíkurbyggð“ og er aðgengileg í gegnum heimas...
Lesa fréttina Mín Dalvíkurbyggð - reikningar í vefgátt

Vetraropnun á Kaffihúsinu Bergi

Frá og með 20. ágúst tekur gildi vetraropnun á Kaffihúsinu Bergi sem hér segir: Mánudaga - föstudaga frá kl. 12:00-18:00 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14:00-17:00
Lesa fréttina Vetraropnun á Kaffihúsinu Bergi

Rusl tekið á morgun á Dalvík

Á morgun, miðvikudaginn 15. ágúst, verður tekið rusl á Dalvík, svört tunna. Að öllu jöfnu hefði ruslið ekki verið tekið á morgun heldur í næstu viku en vegna þess hve mikið sorp hefur safnast upp vegna Fiskidagsins mikla verð...
Lesa fréttina Rusl tekið á morgun á Dalvík

Spinning tímar í íþróttamiðstöðinni í ágúst

Spinning tímar eru að hefjast í íþróttamiðstöðinni og verða út ágúst. Aðrir tímar hefjast svo í byrjun september.  Einstakt tækifæri til viðhalda góðu hjólaformi eftir gott hjólasumar. Tímar hefjast miðviku...
Lesa fréttina Spinning tímar í íþróttamiðstöðinni í ágúst

Ræða Svanfríðar Jónasdóttur við heiðrun á Fiskidaginn mikla 2012

Fiskidagurinn mikli 2012 heiðrar alla þá sem stunduðu hákarlaveiðar og stóðu fyrir þilskipaútgerð bænda úr Svarfaðardal á seinnihluta 19. aldar. Hákarl hefur öldum saman verið nýttur hér á Íslandi, en á 18. öld er farið a
Lesa fréttina Ræða Svanfríðar Jónasdóttur við heiðrun á Fiskidaginn mikla 2012

Kennsla í fisktækni í Menntaskólanum á Tröllaskaga hefst haustið 2012

Kennsla í fisktækni í Menntaskólanum á Tröllaskaga hefst haustið 2012. Áhersla verður lögð á íslenskan sjávarútveg sem eina af undirstöðu atvinnugreinum Íslendinga og mikilvægan þátt í menningu okkar og arfleið. Í náminu v...
Lesa fréttina Kennsla í fisktækni í Menntaskólanum á Tröllaskaga hefst haustið 2012
Erla, Svala, Haukur, Hrafn og fleiri fá afslátt

Erla, Svala, Haukur, Hrafn og fleiri fá afslátt

Arna, Hrafn, Svala, Örn, Erla, Haukur, Svana, Ari, Valur, Svanur, Már, Ernir, Lóa, Gaukur, Orri, Ugla, Þröstur og fleiri sem eru svo heppnir að bera fuglanöfn fá núna um helgina sérstakan afslátt á sýninguna Friðland fuglanna á Hús...
Lesa fréttina Erla, Svala, Haukur, Hrafn og fleiri fá afslátt