Fréttir og tilkynningar

Útivistarreglur

Útivistarreglur

Nú vekjum við athygli á því að reglur um útivistartíma barna hafa breyst.
Lesa fréttina Útivistarreglur

Fjárhagsáætlunargerð 2013

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2013. Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáæ...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2013

Samantekt úr starfi Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar sumarið 2012

Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar sumarið 2012 er nú lokið en alls voru 60 starfsmenn þar við vinnu í sumar. Starfshópurinn samanstóð af garðyrkjustjóra, yfirflokkstjóra, 5 flokkstjórum, 7 manna eldri hóp sem starfaði undir stjórn...
Lesa fréttina Samantekt úr starfi Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar sumarið 2012

Veðurspá septembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Fundur var haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ fimmtudaginn 30. ágúst 2012 og hófst fundurinn kl. 14:00 og gerð spá fyrir septembermánuð.  Fundarmenn halda að veðráttan verði góð meiripart mánaðarins og að suðlægar áttir ...
Lesa fréttina Veðurspá septembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Skólasetning og opið hús í Árskógarskóla

Föstudaginn 7. september 2012 verður skólasetning og opið hús í Árskógarskóla frá kl. 8:15-12:00. Árskógarskóli er nýr skóli í Dalvíkurbyggð fyrir börn á aldrinum 9 mánaða til 12 ára. Heimasíða skólans er www.dalvikurbygg...
Lesa fréttina Skólasetning og opið hús í Árskógarskóla

Notendastýrð persónuleg aðstoð - tilraunaverkefni

Byggðasamlag um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra auglýsir eftir þátttakendum í sérstakt þróunar- og tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) á þjónustusvæði byggðasamlagsins. Um er að ræða tveggja
Lesa fréttina Notendastýrð persónuleg aðstoð - tilraunaverkefni
Skammtímavistun fyrir börn með fötlun opnar á Dalvík

Skammtímavistun fyrir börn með fötlun opnar á Dalvík

Síðastliðinn fimmtudag, 30. ágúst, opnaði á Dalvík skammtímavistun fyrir börn með fötlun. Starfsemin er ný af nálinni í Dalvíkurbyggð og því stigið stórt framfaraspor í þjónustu í málefnum fatlaðra í sveitarf
Lesa fréttina Skammtímavistun fyrir börn með fötlun opnar á Dalvík

Kaldavatnslaust á Hauganesi í dag

Vegna viðgerða verður kalda vatnið tekið af á Hauganesi í dag, mánudaginn 3. september,  frá kl. 11:00 og frameftir degi. Fiskhúsin munu þó áfram hafa kalt vatn.
Lesa fréttina Kaldavatnslaust á Hauganesi í dag
Gjöf til Dalvíkurbyggðar

Gjöf til Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð hefur verið gefin mynd eftir Rafn Sigurðsson. Rafn var Dalvíkingur, fæddur árið 1937 en hann lést af slysförum árið 1967. Eftir Rafn er til fjöldi mynda. Gefandi myndarinnar er Jóhann Tryggvason, frá Þórshamri á Dal...
Lesa fréttina Gjöf til Dalvíkurbyggðar

Gistiþjónustan á Vegamótum efst á heimslista farfuglaheimila

Gistiþjónustan á Vegamótum á Dalvík er í efsta sæti yfir bestu farfuglaheimili heimsins samkvæmt heimasíðunni www.hostel.is. Þeir sem bóka gistingu á farfuglaheimilum gegnum bókunarvél alþjóðasamtaka Farfugla fá tækifæri til ...
Lesa fréttina Gistiþjónustan á Vegamótum efst á heimslista farfuglaheimila

Barna- og unglingaráð fótboltans með lokahóf

Lokahóf Barna-og unglingaráðs verður haldið laugardaginn 1.september kl. 12:00 á Íþróttavellinum, áhorfendastúku eins og í fyrra. Ef veður er vont flytjum við okkur inn.  Allir sem hafa stundað fótbolta frá haustinu 2011 eru ...
Lesa fréttina Barna- og unglingaráð fótboltans með lokahóf

Sundæfingar að hefjast

Sundæfingar hjá Sundfélaginu Rán hefjast mánudaginn 3. september 2012 í Sundlaug Dalvíkur. Boðið verður upp á sundæfingar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl.17:00 fyrir börn í 3. bekk og eldri (fædd 2004 og fyrr) Skr
Lesa fréttina Sundæfingar að hefjast