Fréttir og tilkynningar

Sunddagurinn mikli haldinn hátíðlegur 22. september

Sunddagurinn mikli verður haldinn hátíðlegur  í Sundlaug Dalvíkur laugardaginn 22. september næstkomandi en hann er haldinn hátíðlegur víða um land.  Frítt verður í sund á opnunartíma frá kl. 10:00 - 18:00 og verð...
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli haldinn hátíðlegur 22. september
Svæðisþing tónlistarskólakennara á Norðurlandi eystra

Svæðisþing tónlistarskólakennara á Norðurlandi eystra

Fimmtudaginn 20. september verða kennarar staddir á kennaraþingi. Verður því engin kennsla þann dag.
Lesa fréttina Svæðisþing tónlistarskólakennara á Norðurlandi eystra

Breytingar á dagskrá Barnamenningarhátíðar

Það verða smá breytingar á dagskrá barnamenningarhátíðarinn en tíminn frá Dansstúdíó Point sem átti að vera í dag kl. 17:00-18:00 fyrir 7. -10. bekk í Íþróttahúsinu verður á morgun kl. 12:00 í Félagsmiðstöðinni.
Lesa fréttina Breytingar á dagskrá Barnamenningarhátíðar

Innanhúsklifuraðstaða á Dalvík

Uppbygging á innanhúsklifuraðstöðu í Víkurröst á Dalvík hófst í vor og hefur gengið vonum framar í sumar. Stofnaður var félagsskapur um verkefnið sem fengið hefur nafnið Grjótglímufélagið og sér það um alla fjármögnun o...
Lesa fréttina Innanhúsklifuraðstaða á Dalvík

Hljómsveitarsmiðja á Barnamenningarhátíð

Nú er Barnamenningarhátíðin farin að rúlla af stað. Í gær var hljómsveitarsmiðja hjá Ármanni í Tónlistarskólanum og fullt af krökkum sem komu þangað til að prófa að spila á hljóðfæri. Hérna eru tvö skemmtileg myndbönd ...
Lesa fréttina Hljómsveitarsmiðja á Barnamenningarhátíð

Viltu læra spænsku eða þýsku? Námskeið á Húsabakka

Við erum þrjú sem komum frá Spáni, Mexikó og Þýskalandi. Við búum og vinnum á Húsabakka og viljum bjóða ykkur til að læra spænsku og þýsku. Við ætlum að byrja 18. september með þýsku og 20. september með spænsku. N...
Lesa fréttina Viltu læra spænsku eða þýsku? Námskeið á Húsabakka

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð

KEA auglýsir eftur umsóknum í Menningar- og viðurkenningarsjóð. Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka: o Til einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæðinu. Um getur verið að ræða...
Lesa fréttina KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu

Næstkomandi laugardag, 15. september, keppir Dalvíkurbyggð í Útsvarinu, spurningarkeppni RÚV. Andstæðingar Dalvíkurbyggðar í þessari fyrstu umferð eru Höfn í Hornafirði. Lið  Dalvíkurbyggðar er sem fyrr skipað þeim Klemen...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu

Íþróttaskóli barnanna er að hefjast

Íþróttaskólinn er 10 tíma námskeið sem hefst laugardaginn 15. september nk. Námskeiðið verður á laugardagsmorgnum í glæsilegu íþróttamiðstöðinni okkar frá kl. 11:00-12:00 og er ætlað börnum fæddum 2007-2010. Kennarar eru H...
Lesa fréttina Íþróttaskóli barnanna er að hefjast

Siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggð

Þann 25. júní síðastliðinn voru staðfestar af Innanríkisráðuneytinu Siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggð en áður höfðu þær verið staðfestar í bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar. Markmið þessara reglna er að skilgre...
Lesa fréttina Siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggð
Nýr leik - og grunnskóli tekur til starfa í Dalvíkurbyggð - Árskógarskóli

Nýr leik - og grunnskóli tekur til starfa í Dalvíkurbyggð - Árskógarskóli

Föstudaginn 7. september var nýr leik - og grunnskóli í Dalvíkurbyggð,  Árskógarskóli,  settur formlega í fyrsta sinn. Skólinn varð til við sameiningu leikskólans Leikbæjar og Árskógardeildar Grunnskóla Dalvíkurby...
Lesa fréttina Nýr leik - og grunnskóli tekur til starfa í Dalvíkurbyggð - Árskógarskóli

Kosningaball á föstudaginn

N.k föstudag (7. sept) verður haldið ball í félagsmiðstöðinni fyrir nemendur í 8-10. bekk. Ballið hefst kl 20:00 og stendur til 23:00. FRÍTT ER Á BALLIÐ! Hápunktur kvöldsins er þegar nýtt nemendaráð verður kynnt til sögunnar. ...
Lesa fréttina Kosningaball á föstudaginn