Fréttir og tilkynningar

Alþjóðlegur dagur gegn einelti

Eineltisteymi starfsmanna Dalvíkurbyggðar vill vekja athygli á því að á fimmtudaginn 8. nóvember er alþjóðlegur dagur gegn einelti. Á vefnum www.gegneinelti.is  er fólk um allan heim hvatt til að sýna samstöðu í baráttunni ...
Lesa fréttina Alþjóðlegur dagur gegn einelti

Brúsmót á Rimum

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður heldur Brúsmót á Rimum í Svarfaðardal laugardagskvöldið 10. nóvember n.k. Mótið hefst kl. 20:30. Spilað verður eftir atbrúsreglum eins og á heimsmeistaramótinu. Ekki verður boðið upp á ke...
Lesa fréttina Brúsmót á Rimum

Skíðafélag Dalvíkur 40 ára

Laugardaginn 10. nóvember kl. 15:00-18:00, í sal Dalvíkurskóla, verður haldið uppá 40 ára afmæli Skíðafélags Dalvíkur sem var stofnað í nóvember 1972. Velunnarar í samvinnnu við foreldrafélagið bjóða til dagskrár og kaffisam...
Lesa fréttina Skíðafélag Dalvíkur 40 ára
Jólin koma í Menningar- og listasmiðjunni

Jólin koma í Menningar- og listasmiðjunni

Fimmtudaginn 8. nóvember verður Menningar- og listasmiðjan á Húsabakka opin frá kl: 16:00 til 21:00. Á þeim tíma verða stutt námskeið í smáhlutagerð sem tengjast jólum. Efni og áhöld eru á staðnum. Allir velkomnir.
Lesa fréttina Jólin koma í Menningar- og listasmiðjunni

Foreldrafundur Skíðafélags Dalvíkur

Miðvikudaginn 7. nóvember 2012 verður haldinn foreldrafundur í Brekkuseli frá kl 17:00 - 18:00 þar sem verður farið yfir starf vetrarins. Vonumst til að sjá sem flesta. Skíðakveðja. Skíðafélag Dalvíkur
Lesa fréttina Foreldrafundur Skíðafélags Dalvíkur

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE. Umsóknir um styrk úr sjóðnum skulu berast fyrir 1. desember og fer úthlutun fram 15. desember. Réttur til styrkveitinga úr sjóðnum er eftirfarandi samkvæm...
Lesa fréttina Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE
Sýningar leiklistarhóps í Ungó falla niður í dag vegna veðurs

Sýningar leiklistarhóps í Ungó falla niður í dag vegna veðurs

Vegna veðurs falla niður sýningar leiklistarhóps Ungó í dag, en sýna átti kl. 18:00. Áætlað er að sýna á morgun kl. 15:00 og 18:00 en það eru síðustu sýningar hópsins.
Lesa fréttina Sýningar leiklistarhóps í Ungó falla niður í dag vegna veðurs

Aðgengi að ruslatunnum

Að gefnu tilefni eru íbúar Dalvíkurbyggðar minntir á mikilvægi þess að hafa hafa gott aðgengi að ruslatunnunum sínum. Tunnunum skal komið fyrir eins nálægt lóðamörkum og hægt er til þess að auðvelda losun og snjór hreinsaðu...
Lesa fréttina Aðgengi að ruslatunnum
Samstarfssamingur Dalvíkurbyggðar og Skíðafélags  Dalvíkur

Samstarfssamingur Dalvíkurbyggðar og Skíðafélags Dalvíkur

Í gær, þriðjudaginn 30. október, var undirritaður samningur á milli Dalvíkurbyggðar og Skíðafélags Dalvikur. Markmið samningsins er að tryggja áframhaldandi rekstur skíðasvæðis Dalvíkur og starfsemi Skíðafélags Dalvíkur. Sa...
Lesa fréttina Samstarfssamingur Dalvíkurbyggðar og Skíðafélags Dalvíkur

Jarðskjálftar út af Norðurlandi

Almennur fundur á vegum Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra verður í Fjallabyggð miðvikudaginn 31.10.2012 klukkan 17:00 í grunnskólanum við Norðurgötu, Siglufirði og í Menningarhúsinu Bergi, Dalvíkurbyggð, sama dag kl. 20:00...
Lesa fréttina Jarðskjálftar út af Norðurlandi

Nám í fisktækni - athugið breytta tímasetningu

Langar þig að ljúka námi í þínu fagi? Hefur þú starfað í fiskvinnslu, verið til sjós eða sinnt öðrum störfum tengdum sjávarútvegi? Sú þekking og færni sem þú hefur öðlast t.d. í starfi, námi, frístundum eða félagss...
Lesa fréttina Nám í fisktækni - athugið breytta tímasetningu

Bókun bæjarráðs vegna niðurstöðu íbúakönnunar

Á fundi sínum 25. okt. sl. bókaði bæjarráð eftirfarandi í tilefni af niðurstöðum íbúakönnunar 20. okt. sl. um frístundabyggð á deiliskipulagi í landi Upsa. 1368 voru á kjörskrá og greiddu 675 atkvæði eða um 49% íbúa 18 á...
Lesa fréttina Bókun bæjarráðs vegna niðurstöðu íbúakönnunar