Fréttir og tilkynningar

Íþróttamiðstöð Dalvíkur árið 2013

Íþróttamiðstöð Dalvíkur árið 2013

 ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ DALVÍKUR ÁRIÐ 2013 Fögnum nýju ári með reglulegum heimsóknum í heilsuræktina. MORGUNÞREK – SPINNING OG STANGIR – PILATES / BOLTA – (H)ELDRI BORGARAR LOKAÐIR ÁTAKSTÍMAR - STYRKTAR OG ÞOL...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkur árið 2013

Tillaga að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024

Í 21. gr. skipulagslaga nr.123/2010 er fjallað um svæðisskipulag en “svæðisskipulag er skipulagsáætlun tveggja eða fleiri sveitarfélaga þar sem sett er fram sameiginleg stefna þeirra um byggðaþróun og þá þætti landnotkunar...
Lesa fréttina Tillaga að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024

Styrkir til námskeiða í íslensku

Vakin er athygli á styrkjum til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi. Markmiðið með styrkjunum er að gefa öllum sem búsettir eru á Íslandi færi á að öðlast þá færni í
Lesa fréttina Styrkir til námskeiða í íslensku

Brennur og flugeldasala - bréf til íbúa

Ágætu íbúar Dalvíkurbyggðar Gleðilegt nýtt ár. Það hefur ekki farið fram hjá neinum hér í sveitarfélaginu að veðurguðirnir virðast hafa horn í síðu okkar. Hér hefur kyngt niður snjó og ófærð hamlað ýmsum árlegum v...
Lesa fréttina Brennur og flugeldasala - bréf til íbúa

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Í dag, fimmtudaginn . janúar kl. 17, verður lýst kjöri Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar í Bergi. Hófið er öllum opið og verður boðið uppá léttar kaffiveitingar. Í kjöri eru: Agnar Snorri Ste...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Tímar í Íþróttamiðstöðinni

Tímarnir góðu byrja ekki fyrr en í næstu viku, auglýsing ætti að koma út í hús á næstu dögum :) Endilega deilið þessu áfram kæru vinir :)
Lesa fréttina Tímar í Íþróttamiðstöðinni

Mokstur hafinn í sveitarfélaginu

Mokstur er hafinn í sveitarfélaginu öllu og verður honum haldið áfram eins og hægt er.
Lesa fréttina Mokstur hafinn í sveitarfélaginu

Brennum á Dalvík og Árskógströnd frestað

Vegna snjóþyngsla og ófærðar hefur verið ákveðið að fresta brennum á Dalvík og Árskógströnd sem vera áttu á morgun, Gamlársdag. Brenna á Dalvík verður haldin laugardaginn 5. janúar kl. 18:00. Brenna á Árskógströnd verður...
Lesa fréttina Brennum á Dalvík og Árskógströnd frestað

Jólagleði kvenfélagsins Tilraunar aflýst

Jólagleði kvenfélagsins Tilraunar, sem vera átti í dag kl. 14:00 á Rimum, er aflýst vegna ófærðar.
Lesa fréttina Jólagleði kvenfélagsins Tilraunar aflýst

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar og UMFS

Nú er flugeldasala Björgunarsveitarinnar og UMFS komin á fullt skrið. Flugeldasalan er ein helsta tekjuöflun þessara félaga og því allir hvattir til að styðja við bakið á þessum samtökum. Opið verður samkvæmt áætlun, þrátt f...
Lesa fréttina Flugeldasala Björgunarsveitarinnar og UMFS

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót   Mánud 24. des  Aðfangadagur. Lokað. Þriðjud 25. des Jóladagur Miðvi...
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót
Gleðileg Jól

Gleðileg Jól

Kæru börn og foreldrar! Við óskum ykkur gleðilegra jóla, farsældar á nýju ári og þökkum frábæra samveru á árinu sem er að líða. Hlökkum til að hitta alla hressa og káta á nýju ári! :) Jólaknús! Steina, Harpa, Maja, Dóra...
Lesa fréttina Gleðileg Jól