Fréttir og tilkynningar

Brennum á Dalvík og Árskógströnd frestað

Vegna snjóþyngsla og ófærðar hefur verið ákveðið að fresta brennum á Dalvík og Árskógströnd sem vera áttu á morgun, Gamlársdag. Brenna á Dalvík verður haldin laugardaginn 5. janúar kl. 18:00. Brenna á Árskógströnd verður...
Lesa fréttina Brennum á Dalvík og Árskógströnd frestað

Jólagleði kvenfélagsins Tilraunar aflýst

Jólagleði kvenfélagsins Tilraunar, sem vera átti í dag kl. 14:00 á Rimum, er aflýst vegna ófærðar.
Lesa fréttina Jólagleði kvenfélagsins Tilraunar aflýst

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar og UMFS

Nú er flugeldasala Björgunarsveitarinnar og UMFS komin á fullt skrið. Flugeldasalan er ein helsta tekjuöflun þessara félaga og því allir hvattir til að styðja við bakið á þessum samtökum. Opið verður samkvæmt áætlun, þrátt f...
Lesa fréttina Flugeldasala Björgunarsveitarinnar og UMFS

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót   Mánud 24. des  Aðfangadagur. Lokað. Þriðjud 25. des Jóladagur Miðvi...
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót
Gleðileg Jól

Gleðileg Jól

Kæru börn og foreldrar! Við óskum ykkur gleðilegra jóla, farsældar á nýju ári og þökkum frábæra samveru á árinu sem er að líða. Hlökkum til að hitta alla hressa og káta á nýju ári! :) Jólaknús! Steina, Harpa, Maja, Dóra...
Lesa fréttina Gleðileg Jól
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Kæru börn og foreldrar! Við óskum ykkur gleðilegra jóla, farsældar á nýju ári og þökkum frábæra samveru á árinu sem er að líða. Hlökkum til að hitta alla hressa og káta á nýju ári :) Jólaknús! Steinunn, María, Har...
Lesa fréttina Gleðileg jól

Jólakveðja frá bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar

Bæjarskrifstofa Dalvíkurbyggðar óskar íbúum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þessari skemmtilegu jólakveðju http://www.youtube.com/watch?v=rdhkg5Lwrmw
Lesa fréttina Jólakveðja frá bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar

Sorphirða og opnun endurvinnslustöðvar um jól og áramót

Endurvinnslustöð verður opin sem hér segir um jól og áramót: 22. og 23. desember - venjuleg helgaropnun Aðfangadagur, 24. desember - 10:00-12:00 Jóladagur -  lokað Annar í jólum - 11:00 -14:00 27. og 28. desember - venjuleg opnun...
Lesa fréttina Sorphirða og opnun endurvinnslustöðvar um jól og áramót

Jólaskreytingasamkeppnin

Í ár var ákveðið að fara þá leið við val á fallegasta jólahúsi Dalvíkurbyggðar að óska eftir ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins fyrir 17. desember. Vegna þess hve fáar ábendingar bárust fyrir tilskyldan tíma hefur ver...
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppnin

Opnunartími yfir hátíðirnar

  Laugardagur          22. desember      kl. 9:00 – 17:00 Sunnudagur          23. desember      kl. 9:00 ...
Lesa fréttina Opnunartími yfir hátíðirnar

Snjómokstur frá ruslatunnum

Íbúar eru vinsamlegast beðnir að gæta að aðgengi í kringum ruslatunnur sínar en það er á ábyrgð hvers og eins að sjá til þess að aðgengi sé gott. Ekki er hægt að taka rusl þar sem aðgengi að tunnum er slæmt.
Lesa fréttina Snjómokstur frá ruslatunnum

Brúsmót á Rimum 27. desember

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður heldur brúsmót á Rimum fimmtudagskvöldið 27. desember kl. 20:30 en mótinu hefur tvisvar verið frestað vegna ófærðar. Við skulum vona að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir að þessu sinni.
Lesa fréttina Brúsmót á Rimum 27. desember