Fréttir og tilkynningar

Markaður í Mímisbrunni um helgina

Markaður verður í Mímisbrunni sunnudaginn 25. nóvember og hefst klukkan 13:00. Seldar verða gómsætar kökur og fjölbreyttir munir sem eru tilvaldir í jólapakkana. Félag aldraðra selur vöfflukaffi á staðnum.
Lesa fréttina Markaður í Mímisbrunni um helgina

Kalda vatnið af í Bjarkarbraut, Smáravegi og Stórhólsvegi

Vegna viðgerða var kalda vatnið tekið af Bjarkarbraut, Smáravegi og Stórhólsvegi og verður því kaldavatnslaust þar fram eftir degi.
Lesa fréttina Kalda vatnið af í Bjarkarbraut, Smáravegi og Stórhólsvegi
Snjóþyngsli í Dalvíkurbyggð

Snjóþyngsli í Dalvíkurbyggð

Miklum snjó hefur kyngt niður víða um land síðustu vikur og hafa íbúar Dalvíkurbyggðar ekki farið varhluta af því. Ekki hefur komið svo mikill snjór í sveitarfélaginu í nokkur ár og er óhætt að segja að íbúar séu að ver
Lesa fréttina Snjóþyngsli í Dalvíkurbyggð

Hundahreinsun í Dalvíkurbyggð

Árleg hundahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 22. og 23. nóvember 2012, báða daga frá 16:00 – 18:00. Hreinsað verður í áhaldahúsi Dalvíkurbyggðar við Sandskeið. Hundaeigendum er skylt að mæta með hunda sína til h...
Lesa fréttina Hundahreinsun í Dalvíkurbyggð

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

  Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst eða í síðasta lagi 30. nóvember 2012. Eyðublöð fyrir aðseturstilkynning...
Lesa fréttina Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Dagur íslenskrar tungu í dag

Dagur íslenskrar tungu er í dag, 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Dagurinn er helgaður íslensku máli og athygli þjóðarinnar beint að stöðu tungunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og alla menningu. Skólar ...
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu í dag
Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi og s…

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi og stofn- og rekstrarstyrki

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi og stofn- og rekstrarstyrki

Bingó í Mímisbrunni næsta laugardag

Félag aldraðra heldur sitt árlega bingó í Mímisbrunni laugardaginn 17. nóvember klukkan 16:00. Margir mjög góðir vinningar verða í boði.
Lesa fréttina Bingó í Mímisbrunni næsta laugardag

Brúsmót á Rimum

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður heldur Brúsmót á Rimum í Svarfaðardal laugardagskvöldið 17. nóvember n.k. Mótið hefst kl. 20:30. Spilað verður eftir atbrúsreglum eins og á heimsmeistaramótinu. Ekki verður boðið upp á ke...
Lesa fréttina Brúsmót á Rimum

Ekki verður tekið rusl á morgun

Vegna aðstæðna verður ekki tekið rusl á morgun. Þess í stað mun Gámaþjónustan sjá um að taka rusl, beint frá húsum, á fimmtudag. Íbúar eru beðnir um að gera aðgengilegt að tunnum sínum svo hægt verði að taka ruslið.
Lesa fréttina Ekki verður tekið rusl á morgun

Bæjarskrifstofan lokar kl.12:30 í dag

Vegna fræðslumála starfsmanna mun bæjarskrifstofan loka kl. 12:30 í dag, þriðjudaginn 13. nóvember 2012.
Lesa fréttina Bæjarskrifstofan lokar kl.12:30 í dag

Verndum þau - námskeið

Ungmennasamband Eyjafjaðar, í samstarfi við Æskulýðsvettvanginn, mun standa fyrir námskeiðinu "Verndum þau" á Dalvík og Hrafnagili. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem koma að uppeldi barna og ungmenna. Farið verður y...
Lesa fréttina Verndum þau - námskeið