Fréttir og tilkynningar

Stóðréttir í Svarfaðardal

Réttað verður í Tungurétt í Svarfaðardal laugardaginn 6. október. Réttarstörf hefjast kl 13:00. Mikið af efnilegum, vel ættuðum trippum til sölu. Margrómað kaffihlaðborð að hætti heimamanna. Á Rimum/Húsabakka hefst dans...
Lesa fréttina Stóðréttir í Svarfaðardal

Veðurspá veðurklúbbs Dalbæjar

Veðurklúbbur Dalbæjar hélt fund sinn síðastliðinn föstudag, 28. september, og gerði spá fyrir október 2012. Í upphafi fundar var farið yfir tungl- komur og fyllingar, sem er mikilvægt í spádómum klúbbfélaga. Nýtt tungl kvikna...
Lesa fréttina Veðurspá veðurklúbbs Dalbæjar

Íbúafundur í Bergi - ýmis málefni

Íbúafundur í Menningarhúsinu Bergi, þriðjudaginn 2. október kl. 16:30 – 18:30 Fundarefni: 1. Úrgangur frá heimilum, frekari flokkun og meðhöndlun 2. Kynning á lokaverkefni nema Tækniskólans í lýsingarhönnun um „Göt...
Lesa fréttina Íbúafundur í Bergi - ýmis málefni

Íbúafundur að Rimum - ýmis málefni

Íbúafundur að Rimum, Svarfaðardal, þriðjudaginn 2. október kl. 13:00 – 15:00 Fundarefni: 1. Úrgangsmál og flokkun, þ.m.t förgun dýrahræja 2. Landbúnaðarmál Fundarboðendur eru: Landbúnaðaráð og umhverfis- og tæknisvi...
Lesa fréttina Íbúafundur að Rimum - ýmis málefni

Nýir starfsmenn í skólum Dalvíkurbyggðar

Skólastarf í Dalvíkurbyggð fer vel af stað. Ýmsar breytingar hafa átt sér stað í skólamálum í sveitarfélaginu á árinu með tilheyrandi starfsmannabreytingum. Nýr skóli, á gömlum merg, var settur í Árskógi þann 7. sept sl. e...
Lesa fréttina Nýir starfsmenn í skólum Dalvíkurbyggðar

Sunddagurinn mikli haldinn hátíðlegur 22. september

Sunddagurinn mikli verður haldinn hátíðlegur  í Sundlaug Dalvíkur laugardaginn 22. september næstkomandi en hann er haldinn hátíðlegur víða um land.  Frítt verður í sund á opnunartíma frá kl. 10:00 - 18:00 og verð...
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli haldinn hátíðlegur 22. september
Svæðisþing tónlistarskólakennara á Norðurlandi eystra

Svæðisþing tónlistarskólakennara á Norðurlandi eystra

Fimmtudaginn 20. september verða kennarar staddir á kennaraþingi. Verður því engin kennsla þann dag.
Lesa fréttina Svæðisþing tónlistarskólakennara á Norðurlandi eystra

Breytingar á dagskrá Barnamenningarhátíðar

Það verða smá breytingar á dagskrá barnamenningarhátíðarinn en tíminn frá Dansstúdíó Point sem átti að vera í dag kl. 17:00-18:00 fyrir 7. -10. bekk í Íþróttahúsinu verður á morgun kl. 12:00 í Félagsmiðstöðinni.
Lesa fréttina Breytingar á dagskrá Barnamenningarhátíðar

Innanhúsklifuraðstaða á Dalvík

Uppbygging á innanhúsklifuraðstöðu í Víkurröst á Dalvík hófst í vor og hefur gengið vonum framar í sumar. Stofnaður var félagsskapur um verkefnið sem fengið hefur nafnið Grjótglímufélagið og sér það um alla fjármögnun o...
Lesa fréttina Innanhúsklifuraðstaða á Dalvík

Hljómsveitarsmiðja á Barnamenningarhátíð

Nú er Barnamenningarhátíðin farin að rúlla af stað. Í gær var hljómsveitarsmiðja hjá Ármanni í Tónlistarskólanum og fullt af krökkum sem komu þangað til að prófa að spila á hljóðfæri. Hérna eru tvö skemmtileg myndbönd ...
Lesa fréttina Hljómsveitarsmiðja á Barnamenningarhátíð

Viltu læra spænsku eða þýsku? Námskeið á Húsabakka

Við erum þrjú sem komum frá Spáni, Mexikó og Þýskalandi. Við búum og vinnum á Húsabakka og viljum bjóða ykkur til að læra spænsku og þýsku. Við ætlum að byrja 18. september með þýsku og 20. september með spænsku. N...
Lesa fréttina Viltu læra spænsku eða þýsku? Námskeið á Húsabakka

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð

KEA auglýsir eftur umsóknum í Menningar- og viðurkenningarsjóð. Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka: o Til einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæðinu. Um getur verið að ræða...
Lesa fréttina KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð