Fréttir og tilkynningar

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi og stofn- og rekstrarstyrki

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi og stofn- og rekstrarstyrki

Kynning á valkostum til húshitunar á köldum svæðum

Í dag kl. 14:30 verður kynning í Bergi um aðra valkosti til húshitunar á köldum svæðum. Á fundinum mun Sigurður Ingi Friðleifsson framkvæmdastjóri Orkuseturs kynna þá valkosti sem í boði eru. Allir áhugasamir um þetta málefni ...
Lesa fréttina Kynning á valkostum til húshitunar á köldum svæðum

Kaldavatnslaust á Hauganesi

Kaldavatnslaust er á Hauganesi vegna bilunar, viðgerð stendur yfir.
Lesa fréttina Kaldavatnslaust á Hauganesi
Hægt, hægt!

Hægt, hægt!

Í frumdrögum að sýningunni Friðland fuglanna er gert ráð fyrir allnokkrum margmiðlunaratriðum þar sem tölvutæknin er notuð til að skapa ýmsa galdra. Við uppsetningu sýningarinnar reyndist ekki nægilegt fjármagn fyrir hendi til a...
Lesa fréttina Hægt, hægt!

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2013 – 2016, jákvæð niðurstaða öll árin

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar afgreiddi hinn 20. nóvember sl. fjárhagsáætlun 2013 – 2016 í samræmi við ný sveitarstjórnarlög. Helstu niðurstöðutölur fyrir árið 2013 eru þær að samstæðan (A og B hluti) skilar afgangi up...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2013 – 2016, jákvæð niðurstaða öll árin

Breytingar á umhverfis-og tæknisviði Dalvíkurbyggðar

Bæjarráð ákvað í lok ágúst að gerð yrði úttekt á skipulagi og starfsemi umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar með það fyrir augum að auka skilvirkni sviðsins, en umhverfis- og tæknisvið fer með fjölbreytt verkefni s.s....
Lesa fréttina Breytingar á umhverfis-og tæknisviði Dalvíkurbyggðar

Viðvera menningfulltrúa vegna umsókna í Menningarráð Eyþings

Á morgun, föstudaginn 23. nóvember, er menningarfulltrúi Eyþings, Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, með viðveru í Bergi vegna úthlutunar á menningarstyrkjum og stofn- og rekstrarstyrkjum Menningarráðs Eyþings fyrir árið 2013. Sjá ...
Lesa fréttina Viðvera menningfulltrúa vegna umsókna í Menningarráð Eyþings

Markaður í Mímisbrunni um helgina

Markaður verður í Mímisbrunni sunnudaginn 25. nóvember og hefst klukkan 13:00. Seldar verða gómsætar kökur og fjölbreyttir munir sem eru tilvaldir í jólapakkana. Félag aldraðra selur vöfflukaffi á staðnum.
Lesa fréttina Markaður í Mímisbrunni um helgina

Kalda vatnið af í Bjarkarbraut, Smáravegi og Stórhólsvegi

Vegna viðgerða var kalda vatnið tekið af Bjarkarbraut, Smáravegi og Stórhólsvegi og verður því kaldavatnslaust þar fram eftir degi.
Lesa fréttina Kalda vatnið af í Bjarkarbraut, Smáravegi og Stórhólsvegi
Snjóþyngsli í Dalvíkurbyggð

Snjóþyngsli í Dalvíkurbyggð

Miklum snjó hefur kyngt niður víða um land síðustu vikur og hafa íbúar Dalvíkurbyggðar ekki farið varhluta af því. Ekki hefur komið svo mikill snjór í sveitarfélaginu í nokkur ár og er óhætt að segja að íbúar séu að ver
Lesa fréttina Snjóþyngsli í Dalvíkurbyggð

Hundahreinsun í Dalvíkurbyggð

Árleg hundahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 22. og 23. nóvember 2012, báða daga frá 16:00 – 18:00. Hreinsað verður í áhaldahúsi Dalvíkurbyggðar við Sandskeið. Hundaeigendum er skylt að mæta með hunda sína til h...
Lesa fréttina Hundahreinsun í Dalvíkurbyggð

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

  Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst eða í síðasta lagi 30. nóvember 2012. Eyðublöð fyrir aðseturstilkynning...
Lesa fréttina Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar