Fréttir og tilkynningar

Jafnrétti - setjum gleraugun á nefið

Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar í samstarfi við leik- og grunnskóla var að fá styrkveitingu frá Sprotasjóði upp á 900.000 kr fyrir verkefninu Jafnrétti-setjum gleraugun á nefið.  Verkefnið gengur út á það að vinna markvisst...
Lesa fréttina Jafnrétti - setjum gleraugun á nefið

DANSAÐU FYRIR MIG

Í fyrra sagði fjörutíu og átta ára, þriggja barna faðir mér að hann ætti sér draum um að búa til dansverk og flytja það í heimabæ sínum, Akureyri. Ármann Einarsson er 172 cm. á hæð, með óvenjulega framstæða bumbu og eins...
Lesa fréttina DANSAÐU FYRIR MIG

Alþingiskosningar 27. apríl 2013

Kosningar til Alþingis verða í Dalvíkurskóla laugardaginn 27. apríl 2013. Gengið er inn að vestan. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein fyrir sér. Kjö...
Lesa fréttina Alþingiskosningar 27. apríl 2013

Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir styrki

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2013 og þurfa umsóknir að berast fyrir 12. maí nk. á þar til gerðum eyðublöðum. Við úthlutun er tekið mið a...
Lesa fréttina Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir styrki
Hús vikunnar - Höfn, Karlsrauðatorg 4

Hús vikunnar - Höfn, Karlsrauðatorg 4

Höfn 1905 (Karlsrauðatorg 4) (Fasteignamat 1931) Lóð 120 m2 ógirt eignarlóð. Hús 7,5 x 6,25 m vegghæð frá kjallara 3,0 m, rishæð 2,0 m. Kjallari steinsteyptur, hús úr timbri, pappaklætt, þak úr timbri járnklætt, gólf, loft og ...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Höfn, Karlsrauðatorg 4

Vilt þú vera dagforeldri?

Dagmóður/ föður vantar á Dalvík. Dagforeldrar eru sjálfstæðir verktakar sem með leyfi frá félagsmálaráði Dalvíkurbyggðar geta tekið börn í daggæslu að uppfylltum tilskildum skilyrðum. Dalvíkurbyggð greiðir niður dagvista...
Lesa fréttina Vilt þú vera dagforeldri?

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti 23. mars 2013 breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar. Breytingin felur í sér að gert verður ráð fyrir frístundabyggð norðan Laugahlíðar í landi Tjarnar þar sem verða þrjár lóðir ...
Lesa fréttina Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Kæru gestir, vinsamlegast athugið

Íþróttamiðstöð Dalvíkur mun loka kl. 15:30 sunnudaginn 21. apríl vegna tónleika sem munu fara fram í Íþróttamiðstöðinni. Við viljum einnig hvetja alla til að koma á Saga Eurovision því engin má missa af þessari frábæru fj
Lesa fréttina Kæru gestir, vinsamlegast athugið
Snjókarlagerð við Ráðhúsið

Snjókarlagerð við Ráðhúsið

Þó að við fullorðna fólkið séum orðin leið á þessum, að virðist, endalausa snjóa þá sér ungviðið enn tækifæri til leikja. Þessir krakkar af leikskólanum Kátakoti notuðu daginn í dag og bjuggu til snjókarla fyrir ut...
Lesa fréttina Snjókarlagerð við Ráðhúsið

Alþingiskosningar 27. apríl 2013

Kjörskrá vegna Alþingiskosninga liggur frammi, almenningi til sýnis frá 17. apríl fram að kjördegi, í þjónustuveri bæjarskrifstofu í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunartíma, alla virka daga frá kl. 10:00-15:00. Kjósendur eru...
Lesa fréttina Alþingiskosningar 27. apríl 2013

Til leigjenda íbúðahúsnæðis í Dalvíkurbyggð

Leigjendum í Dalvíkurbyggð er bent á að hægt er að sækja um sérstakar húsaleigubætur hjá sveitarfélaginu. Sérstakar húsaleigubætur eru ætlaðar einstaklingum og fjölskyldum sem félagsleg aðstoð til að sjá sér fyrir húsn
Lesa fréttina Til leigjenda íbúðahúsnæðis í Dalvíkurbyggð

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009.  Fyrri úthlutun þessa árs fer fram 1. júní n.k. Sjóðurinn hefur frá stofnun styrkt margvísleg verkefni. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að þv...
Lesa fréttina Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009