Fréttir og tilkynningar

Kæru gestir, vinsamlegast athugið

Íþróttamiðstöð Dalvíkur mun loka kl. 15:30 sunnudaginn 21. apríl vegna tónleika sem munu fara fram í Íþróttamiðstöðinni. Við viljum einnig hvetja alla til að koma á Saga Eurovision því engin má missa af þessari frábæru fj
Lesa fréttina Kæru gestir, vinsamlegast athugið
Snjókarlagerð við Ráðhúsið

Snjókarlagerð við Ráðhúsið

Þó að við fullorðna fólkið séum orðin leið á þessum, að virðist, endalausa snjóa þá sér ungviðið enn tækifæri til leikja. Þessir krakkar af leikskólanum Kátakoti notuðu daginn í dag og bjuggu til snjókarla fyrir ut...
Lesa fréttina Snjókarlagerð við Ráðhúsið

Alþingiskosningar 27. apríl 2013

Kjörskrá vegna Alþingiskosninga liggur frammi, almenningi til sýnis frá 17. apríl fram að kjördegi, í þjónustuveri bæjarskrifstofu í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunartíma, alla virka daga frá kl. 10:00-15:00. Kjósendur eru...
Lesa fréttina Alþingiskosningar 27. apríl 2013

Til leigjenda íbúðahúsnæðis í Dalvíkurbyggð

Leigjendum í Dalvíkurbyggð er bent á að hægt er að sækja um sérstakar húsaleigubætur hjá sveitarfélaginu. Sérstakar húsaleigubætur eru ætlaðar einstaklingum og fjölskyldum sem félagsleg aðstoð til að sjá sér fyrir húsn
Lesa fréttina Til leigjenda íbúðahúsnæðis í Dalvíkurbyggð

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009.  Fyrri úthlutun þessa árs fer fram 1. júní n.k. Sjóðurinn hefur frá stofnun styrkt margvísleg verkefni. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að þv...
Lesa fréttina Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009

Ársreikningur 2012 - Niðurstöður staðfesta trausta stöðu sveitarfélagsins

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar vegna ársins 2012 liggur nú fyrir og verður tekinn til fyrri umræðu í sveitarstjórn næstkomandi þriðjudag. Rekstrarniðurstaða Rekstrarniðurstaða samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi A og B hluta v...
Lesa fréttina Ársreikningur 2012 - Niðurstöður staðfesta trausta stöðu sveitarfélagsins
Minningarathöfn á landi og sjó

Minningarathöfn á landi og sjó

Í gær, þriðjudaginn 9. apríl, var þess minnst að rétt 50 ár eru liðin frá því að ellefu sjómenn fórust í fárviðri við Norðurland, þar af sjö Dalvíkingar í blóma lífsins. Fjölskyldur misstu eiginmenn, feður, syni, fræn...
Lesa fréttina Minningarathöfn á landi og sjó
1000 vörubílar af snjó

1000 vörubílar af snjó

Veturinn í vetur hefur verið sá snjóþyngsti hér í Dalvíkurbyggð um árabil. Það byrjaði að snjóa af alvöru í lok október á síðasta ári og síðan hefur snjórinn hlaðist jafnt og þétt upp í myndarlegar snjóstæður, sums ...
Lesa fréttina 1000 vörubílar af snjó

Veðurspá Veðurklúbbs Dalbæjar

Haldinn var fundur í Veðurklúbbi Dalbæjar,  fyrir apríl 2013, þann 4. apríl kl. 14:00 í betri stofu Dalbæjar. Fundarmenn eru mjög ánægðir með hvernig til tókst með veðurspá fyrir mars mánuð. Hvað varðar næstu framtí
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbs Dalbæjar

Ipad, fjölmenning og jafnrétti - styrkir úr endurmenntunarsjóði grunnskóla

Nú nýverið fengu Árskógarskóli, Dalvíkurskóli og Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar styrki úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla fyrir skólaárið 2013-2014. Styrkir úr sjóðnum nýtast fyrst og fremst til námskeiðshalds og til að grei...
Lesa fréttina Ipad, fjölmenning og jafnrétti - styrkir úr endurmenntunarsjóði grunnskóla

Tónleikar

Næstkomandi fimmtudag 11. apríl verða haldnir samspils og söngtónleikar í Menningarhúsinu Bergi. Hefjast tónleikarnir kl. 20:00. Allir velkomnir.
Lesa fréttina Tónleikar

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2013

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofa...
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2013