Fréttir og tilkynningar

Bókasafnið lokað á laugardögum í júlí og ágúst

Vegna sumarfría starfsfólks verður bókasafnið lokað á laugardögum í júlí og ágúst. Laugardagurinn 29. júní er síðasti laugardagurinn í bili. Rósa og Jolanta standa vaktina. Í september munum við opna aftur og þá með breytt...
Lesa fréttina Bókasafnið lokað á laugardögum í júlí og ágúst
Þorvaldsdalskokkið í 20 sinn

Þorvaldsdalskokkið í 20 sinn

Á morgun, laugardaginn 29. júní, fer fram 20. Þorvaldsdalsskokkið. Skokkið er um 25 km óbyggðarhlaup þar sem keppendur hlaupa í gegnum Þorvaldsdalinn. Hlaupið hefst kl. 12:00 við Fornhaga í Hörgársveit. Afhending gagna verður í ...
Lesa fréttina Þorvaldsdalskokkið í 20 sinn

Fiskidagurinn mikli 2013 - útimarkaður

Nú er hægt að sækja um pláss á útimarkaði á Fiskidaginn mikla. Svæðið sem um ræðir er hið sama og fyrri ár, græni bletturinn norðan við Gregors pub á gatnamótum Hafnarbrautar, Kirkjuvegs og Goðabrautar. Sala á öðrum opnum ...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2013 - útimarkaður

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti 18.júní 2013 breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020. Breytingin felur í sér að íbúðarsvæði nr. 313 fellur út, svæði fyrir þjónustustofnanir minnkar til austurs og opið sv...
Lesa fréttina Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Vinsamlegast athugið!

Viðskiptavinir athugið, Skrifstofa Dalvíkurbyggðar lokar í dag, þriðjudaginn 25. júní, frá kl. 12:00 vegna jarðarfarar. Starfsmenn Skrifstofu Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Vinsamlegast athugið!

Dreymir þig um að verða leikari?

Dreymir þig um að verða leikari? Ef svo er skaltu ekki láta þig vanta á leiklistarnámskeiðið hér í Dalvík í sumar. Boðið er uppá einstakt tækifæri fyrir annars vegar börn og hins vegar unglinga þar sem þau geta fengið að s...
Lesa fréttina Dreymir þig um að verða leikari?
Uppbyggingarstefnan í Dalvíkurbyggð

Uppbyggingarstefnan í Dalvíkurbyggð

Upphafið Haustið 2008 var skipaður vinnuhópur á vegum Dalvíkurbyggðar með það verkefni fyrir höndum að velja samræmda uppeldisstefnu fyrir skóla sveitarfélagsins, íþróttamiðstöð og félagsmiðstöð. Nokkrar uppeldisstefnur vo...
Lesa fréttina Uppbyggingarstefnan í Dalvíkurbyggð
GHD með tvo Íslandsmeistara í golfi

GHD með tvo Íslandsmeistara í golfi

Um helgina lauk Íslandsmótinu í holukeppni í golfi. Átta keppendur komu frá Golfklúbbnum Hamri en þeir komust allir í 16 manna úrslit í sínum flokkum. Sjö af þessum átta keppendum komust í 8 manna úrslit og þegar y...
Lesa fréttina GHD með tvo Íslandsmeistara í golfi

Niðurstöður foreldrakönnunar 2013

Foreldrakönnun var lögð fram í apríl 2013. Með því að smella hér er hægt að nálgast niðurstöður.
Lesa fréttina Niðurstöður foreldrakönnunar 2013

Skrúðganga Krílakots og Kátakots 14. júní 2013

Föstudaginn 14. júní fara leikskólarnir Kátakot og Krílakot á Dalvík í skrúðgöngu í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga sem er þann17 júní. Þetta er tuttugasta skiptið sem skrúðganga er farin frá Krílakoti að
Lesa fréttina Skrúðganga Krílakots og Kátakots 14. júní 2013

17. júní hátíðarhöld í Dalvíkurbyggð

 Kl. 08:00 Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft! Kl. 11:00 17. júní hlaupið fer fram á íþróttavellinum á Dalvík í umsjón frjálsíþróttadeildar UMFS. Skráning á staðnum fyrir hlaup og verðlaunaafhending að hlaup...
Lesa fréttina 17. júní hátíðarhöld í Dalvíkurbyggð
Hús vikunnar - Steinn

Hús vikunnar - Steinn

Hús vikunnar - Steinn (Sandskeið 16) Steinn 1914 (Þorsteinshús III,Hallgrímshús, Steinstaðir) Sandskeið 16 (1984) (saga Dalvíkur II bindi, bl. 402 (eins og staðan var 1918)) Eigendur Þorsteinn Jónsson, kaupmaður og k.h. Ingibjörg Ba...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Steinn