Fréttir og tilkynningar

Eyrnalangir og annað fólk - glimrandi sýning hjá Leikfélagi Dalvíkur

Eyrnalangir og annað fólk - glimrandi sýning hjá Leikfélagi Dalvíkur

Leikfélag Dalvíkur sýnir verkið Eyrnalangir og annað fólk en verkið er leikverk eftir systurnar Kristínu og Iðunni Steinsdætur. Ragnhildur Gísladóttir semur tónlistina við verkið. Leikstjóri er Saga Jónsdóttir. Fr
Lesa fréttina Eyrnalangir og annað fólk - glimrandi sýning hjá Leikfélagi Dalvíkur

Árshátíð Dalvíkurskóla 2013

Árshátíð Dalvíkurskóla er haldin í þessari viku en að þessu sinni er þemað Astrid Lindgren. Almennar sýningar eru miðvikudaginn 20. mars kl. 17:30 og fimmtudaginn 21. mars kl. 14:00 og 17:00. Verð fyrir fullorðna er 800 kr. Nemendu...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla 2013

Svarfdælskur mars 2013

Hin árlega menningarhátíð; Svarfdælskur mars verður haldin 21. – 24. mars í Svarfaðardal og á Dalvík. Dagskrá: Fimmtudagur 21. mars Stórmyndin Land og synir sýnd í Bergi kl. 20:00 Bíómynd Ágústs Guðmundssonar frá 1979,...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2013
Vetrarleikar Kátakots og Krílakots

Vetrarleikar Kátakots og Krílakots

Vetrarleikar leikskólanna Kátakots og Krílakots voru haldnir með pompi og pragt í blíðskaparveðri í dag. Þetta er í tuttugasta sinn sem leikarnir eru haldnir en það var Vilhelm Anton Hallgrímsson, slökkviliðsstjóri, sem sett leika...
Lesa fréttina Vetrarleikar Kátakots og Krílakots

Árshátíð Árskógarskóla 2013

Árshátíð Árskógarskóla verður föstudaginn 15. mars kl. 17:00-18:30 í félagsheimilinu Árskógi.  Miðaverð: 18 ára og eldri 800 kr. 6-18 ára 400 kr. 0-6 ára frítt. Nemendur Árskógarskóla fá frítt. Foreldrafélag skólans ...
Lesa fréttina Árshátíð Árskógarskóla 2013

Styrkur til plöntukaupa

Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála. Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninni skal eftirfarandi koma fram: ...
Lesa fréttina Styrkur til plöntukaupa

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir marsmánuð

Fundur haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar 12. mars 2013. Því miður hefur lasleiki herjað á veðurklúbbsfélaga svo að spá fyrir mrsmánuð hefur dregist að þessu sinni. Tungl kviknarði í vestri 11. mars kl. 19:51 og var þá st
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir marsmánuð
Haukur sýnir fuglamyndir

Haukur sýnir fuglamyndir

Vert er að vekja athygli á ljósmyndasýningu Hauks Snorrasonar sem nú stendur yfir í Bergi. Haukur hefur á  síðustu árum verið iðinn við fuglaljósmyndun og bera myndirnar vitni um næmt auga þess sem á velinni heldur. Myndirnar...
Lesa fréttina Haukur sýnir fuglamyndir
Hrossagaukurinn fugl ársins í Austurríki

Hrossagaukurinn fugl ársins í Austurríki

Náttúrusögusafn Vínarborgar er eitt tilkomumesta safn sinnar tegunar í heiminum, höll byggð um 1880 sem hýsir tugþúsundir safnmuna allt frá loftsteinum til risaeðla. Umsjónarmaður Náttúrusetursins á Húsabakka kynnti sér safni...
Lesa fréttina Hrossagaukurinn fugl ársins í Austurríki
Peter Máté á lokatónleikum Klassík í Bergi

Peter Máté á lokatónleikum Klassík í Bergi

Ungverski píanóleikarinn Peter Máté lýkur tónleikaröðinni Klassík í Bergi með stórglæsilegum einleikstónleikum laugardaginn 16. mars kl. 16:00. Á fjölbreyttri efnisskránni eru meðal annarra verk eftir stórskáldin Beethoven, Cho...
Lesa fréttina Peter Máté á lokatónleikum Klassík í Bergi

Velferðarsjóður ungmenna

Í undirbúningi er að koma á fót velferðarsjóði sem hefur það að markmiði að styðja við börn og ungmenni á aldrinum 6 – 18 ára með lögheimili í Dalvíkurbyggð sem vegna fjárhagslegrar stöðu hafa takmarkaðan aðgang a...
Lesa fréttina Velferðarsjóður ungmenna
Skólabúðir

Skólabúðir

Fjörutíu 7. bekkingar úr Grunnskóla Dalvíkur, Grenivíkurskóla og Valsárskóla á Svalbarðseyri dvöldu á Húsabakka síðustu viku febrúar við nám og leiki. Dagskráin var fjölbreytt að vanda. M.a. fengu krakkarnir leiðsögn um &bd...
Lesa fréttina Skólabúðir