Fréttir og tilkynningar

Hópastarf Trjá álfanna 11. og 12. jan

Miðvikudaginn 11. jan fór hópurinn í spil, við spiluðum blöðruspilið og svo fengu börnin að leika sér að þræða. Mikið var rætt um liti í þessu tíma enda blöðruspilið byggt upp á litum. Fimmtudaginn 12. jan fór hópurinn
Lesa fréttina Hópastarf Trjá álfanna 11. og 12. jan

Dalvíkubyggð keppir í Útsvarinu á föstudaginn

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvari Ríkisútvarpsins næstkomandi föstudag. Útsendingin hefst kl. 21:05 vegna beinnar útsendingar í handbolta. Dalvíkurbyggð er  komin í 16 liða úrslit en þrátt fyrir tap gegn Akurnesingum í fyrstu ...
Lesa fréttina Dalvíkubyggð keppir í Útsvarinu á föstudaginn

Leigjendur í Dalvíkurbyggð

Við minnum á að samningar um húsaleigubætur fyrir 2011 runnu út um áramót. Endurnýja þarf umsóknir fyrir 16. janúar 2012. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hér: http://www.dalvikurbyggd.is/Stofnanir-og-thjonusta/Heim...
Lesa fréttina Leigjendur í Dalvíkurbyggð

Sala á íbúðum í eigu sveitarélagsins

Á undanförnum árum hefur sveitarfélagið selt um 30 íbúðir. Enn eru þó yfir 40 íbúðir í eigu þess. Langflestar þessara íbúða lentu í eigu sveitarfélagsins þegar það þurfti samkvæmt lögum að leysa til sín kaupleiguíbú
Lesa fréttina Sala á íbúðum í eigu sveitarélagsins
Dagskrá janúarmánaðar

Dagskrá janúarmánaðar

Elsku börnin góð. Hérna er hægt að finna dagskrá janúarmánuðar fyrir 8. - 10.bekk sem nemendaráðið bjó til á fundi sínum í gær. Eins og þið sjáið þá er þetta góð blanda af skemmtun og fjörugum viðburðum svo það æt...
Lesa fréttina Dagskrá janúarmánaðar

Heiðar Helguson íþróttamaður ársins

Knattspyrnumaðurinn Heiðar Helguson var í gærkvöldi kjörinn íþróttamaður ársins á árlegu hófi Íþróttasambands Íslands og Samtaka íþróttafréttamanna en hann hlaut 229 stig. Heiðar er 34 ára gamall framherji, fæddur og uppal...
Lesa fréttina Heiðar Helguson íþróttamaður ársins

Þorrablót Svarfdælinga

Þorrablót Svarfdælinga verður haldið að Rimum í Svarfaðardal laugardaginn 28. janúar. Nánari upplýsingar um miðapantanir og fleira koma síðar.
Lesa fréttina Þorrablót Svarfdælinga

Skammtímavistun fyrir fatlaða tekur til starfa um mitt ár

Dalvíkurbyggð er í byggðasamlagi um málefni fatlaðra með Fjallabyggð og sveitarfélögum á Norðurlandi vestra. Stjórn byggðasamlagsins hefur nú ákveðið að hefja rekstur skammtímavistunar á Dalvík frá og með miðju ári 2012. ...
Lesa fréttina Skammtímavistun fyrir fatlaða tekur til starfa um mitt ár

Þrettándabrenna á Rimum

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður verður með glæsilega þrettándabrennu á Rimum í kvöld,  föstudagskvöldið 6. janúar kl. 20:30.  Vegleg flugeldasýning verður í boði Björgunarsveitarinnar, Landflutninga, Umf.
Lesa fréttina Þrettándabrenna á Rimum

Söngkeppni Týs

Kæru vinir. Miðvikudaginn 11.janúar verður haldin undankeppni fyrir söngkeppni Norðurlands hjá okkur í Tý. Sigurvegarinn í þessarri keppni mun keppa fyrir hönd okkar í Miðgarði (Skagafirði) 27.janúar en þar mun norðlensk æ...
Lesa fréttina Söngkeppni Týs
Ruslatunnubolti

Ruslatunnubolti

Elsku blómin mín. Miðvikudaginn 4.janúar verður haldið ruslatunnuboltakvöld. Þessi leikur er að trylla lýðinn á Dalvíkurbyggð og er því ekki seinna vænna en að læra hann. Maggi mun kenna áhugasömum klukkan 19:30 og eru a...
Lesa fréttina Ruslatunnubolti

Ný heimasíðu Heilsugæslustöðvarinnar á Dalvík

Heilsugæslustöðin á Dalvík hefur nú opnað nýja heimasíðu. Þar er að finna allar helstu upplýsingar um  heilsugæsluna, þá þjónustu sem er í boði sem og öll helstu símanúmer og opnunartíma. Slóðin á heimasíðuna er w...
Lesa fréttina Ný heimasíðu Heilsugæslustöðvarinnar á Dalvík