Fréttir og tilkynningar

Engin kennsla

Í dag,29.nóv.,fellur kennsla niður í Tónlistarskólanum vegna veðurs.
Lesa fréttina Engin kennsla

Skólastjóri við nýjan skóla í Árskógi

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða skólastjóra við nýjan skóla í Árskógi. Gert er ráð fyrir að skólastjóri taki til starfa, a.m.k. að hluta, í febrúar 2012. Á næsta skólaári verður stofnaður nýr skóli ...
Lesa fréttina Skólastjóri við nýjan skóla í Árskógi

Nýr skóli í Árskógi

Á fundi sínum 22. nóv. sl. samþykkti bæjarstjórn samhljóða að frá upphafi skólaárs 2012 – 2013 hætti Árskógarskóli að tilheyra Grunnskóla Dalvíkurbyggðar en við taki nýr skóli með nemendum sem tilheyra í dag leikskó...
Lesa fréttina Nýr skóli í Árskógi

Auglýsing um íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst eða í síðasta lagi 30. nóvember 2011. Eyðublöð fy...
Lesa fréttina Auglýsing um íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Markaðir, sýningar, jólatónleikar og bingó um helgina

Það verður margt um að vera í Dalvíkurbyggð þessa fyrstu helgi í aðventu. Laugardaginn 26. nóvember er ýmislegt í gangi Jólamarkaður á Skeiði í Svarfaðardal kl. 14:00-17:00. Markaður í gamla bakaríinu á vegum Adda Sím og ...
Lesa fréttina Markaðir, sýningar, jólatónleikar og bingó um helgina

Afreksmannasjóður UMSE - umsóknarfrestur 1. desember

Úthlutað er úr Afreksmannasjóði UMSE, 15. desember næstkomandi. Umsóknarfrestur i sjóðinn skulu berast skrifstofu UMSE fyrir 1. desember. Tilgangur sjóðsins er að styrkja eyfirska afreksmenn til æfinga og keppni. Stjórn sjóðsins er...
Lesa fréttina Afreksmannasjóður UMSE - umsóknarfrestur 1. desember

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2012-útdráttur

Fyrri umræða um fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2012 var í bæjarstjórn í gær, 22. nóvember. Að lokinni umræðu var áætluninni vísað til umfjöllunar í bæjarráði og til síðari umræðu í bæjarstjórn. Meðfylgjandi er útd...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2012-útdráttur

Dalvíkurbyggð auglýsir íbúðir til sölu

Þrjár íbúðir í eigu Dalvíkurbyggðar eru nú auglýstar til sölu. Þetta eru Skíðabraut 15 efri hæð og Öldugata 23, raðhús, sem geta komið strax til afhendingar og Lokastígur 1, þriðja hæð. Upplýsingar veita Ingvar Kristins...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir íbúðir til sölu
Friðland fuglanna opið á laugardaginn

Friðland fuglanna opið á laugardaginn

Sýningin „Friðland fuglanna“ á Húsabakka verður opin gestum og gangandi, laugardaginn 26. nóv. nk. frá 14-18. Aðgangur er ókeypir og leiðsögn á staðnum. Allir velkomnir, börn og fullorðnir. Upplagt að koma við á Hú...
Lesa fréttina Friðland fuglanna opið á laugardaginn

Brjóstsykurgerðarnámskeið

Þá er skráningu í brjóstsykursgerðarnámskeiðið lokið. Námskeiðið sem fer fram miðvikudaginn 30.nóvember klukkan 17:00 kostar 300 krónur og eru eru eftirtaldir aðilar skráðir:   Helga 5...
Lesa fréttina Brjóstsykurgerðarnámskeið

Starfsfólk óskast í heimilisþjónustu

Starfsfólk óskast til starfa í heimilisþjónustu í Dalvíkurbyggð nú þegar. Starfið felst í að aðstoða aldraða og öryrkja á heimilum þeirra.  Allar nánari upplýsingar gefur Arnheiður Hallgrímsdóttir á skrifstofu félags...
Lesa fréttina Starfsfólk óskast í heimilisþjónustu

Hundahreinsun í Dalvíkurbyggð

Árleg hundahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 21. og 22. nóvember 2011, báða daga frá 16:00 – 18:00. Hreinsað verður í áhaldahúsi Dalvíkurbyggðar við Sandskeið. Hundaeigendum er skylt að mæta með hunda sína til hr...
Lesa fréttina Hundahreinsun í Dalvíkurbyggð