Fréttir og tilkynningar

Leynivinavika í Tý

Vikuna 12. - 16.desember ætlum við að blása til leynivinaviku í Tý. Þeir sem vilja taka þátt þurfa að mæta klukkan 19:30 á mánudaginn 12.des og fá frekari leiðbeiningar. Mikilvægt er að mæta tímanlega. Þá setjum við öll nö...
Lesa fréttina Leynivinavika í Tý

Dalvíkurbyggð um helgina

Það verður líf og fjör í Dalvíkurbyggð um helgina. Í dag, föstudaginn 9. desember kl. 16:00, verður sögustund fyrir börnin á bókasafninu. Í kvöld, föstudagskvöldið 9. desember verður kvikmyndin Desember sýnd í Bergi menninga...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð um helgina

Lítill þrýstingur á heitu vatni í Svarfaðardal

Lítill þrýstingur gæti orðið á heita vatninu í Svarfaðardal núna í dag á milli kl. 14:00-15:00 vegna viðgerða á rafmagni.
Lesa fréttina Lítill þrýstingur á heitu vatni í Svarfaðardal

Styrkir til bættrar einangrunar

Iðnaðarráðuneytið í samvinnu við Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis í þeim tilgangi að draga úr orkunotkun og þar með kostnaði við upphitun þess. Umsóknar...
Lesa fréttina Styrkir til bættrar einangrunar
Miðvikudagurinn 7.des

Miðvikudagurinn 7.des

Í dag er nóg að gerast hjá okkur í Tý. Klukkan 14:00 verður jólagleði fyrir 1.-4.bekk þar sem farið verður í leiki og skemmt okkur saman. Klukkan 17:00 höldum við videokvöld fyrir 5.-7.bekk þar sem við munum sýna myndina P...
Lesa fréttina Miðvikudagurinn 7.des

Tilboðsfrestur í leigu gisti- og veitingaaðstöðu á Húsabakka framlengdur

Frestur til að skila inn tilboðum í gisti - og veitingaaðstöðu að Húsabakka í Svarfaðardal hefur verið framlengdur til kl. 13:00 þriðjudaginn 20. desember. Gisti- og veitingaaðstaða að Húsabakka í Svarfaðardal er til leigu til a...
Lesa fréttina Tilboðsfrestur í leigu gisti- og veitingaaðstöðu á Húsabakka framlengdur
Þrjár jarðir fá lífrænavottun

Þrjár jarðir fá lífrænavottun

Þann 1. desember síðastliðinn fengu þrjár jarðir í Dalvíkurbyggð vottun um lífræna framleiðslu og voru  þær afhentar við hátíðlega athöfn í Bergi menningarhúsi á Dalvík en það er vottunarstofan Tún sem þær veitir....
Lesa fréttina Þrjár jarðir fá lífrænavottun

Ein af 10 bestu ferðum á Íslandi

Síðan Tripadvisor.com hefur nú gefið út lista yfir 10 bestu ferðir á Íslandi og er Arctic Whale Whatcing, hvalaskoðunarfyrirtæki Freys Antonssonar og Silju Pálsdóttur þar í efsta sæti. Tripadvisor.com sérhæfir sig í upp...
Lesa fréttina Ein af 10 bestu ferðum á Íslandi

Böggvisstaðafjall í dag

Í dag er opið í Böggvisstaðafjalli, en í gær opnaði skíðasvæðið í fyrsta sinn í vetur. Hiti er -8°C  og vindur: 3 m/s, SV og nýtroðinn snjór. Opnunartími er frá kl. 14:00-19:00. Fallegt veður og fínt f...
Lesa fréttina Böggvisstaðafjall í dag

Opið hús í kvöld

Í dag mánudaginn 5.desember verður opið hús í félagsmiðstöðinni Tý. Þar verður í boði að fara í Fússball, borðtennis, PS3, spila, spjalla og hafa það náðugt. Allir þeir sem ætla á Samféshátíðina verða að koma með l...
Lesa fréttina Opið hús í kvöld
Brons fyrir

Brons fyrir

Laugardaginn 3.desember lögðu fjórir drengír úr félagsmiðstöðinni Tý í víking inn á Akureyri. För þeirra var heitið á stuttmyndakeppnina Stulli 2011 en sú keppni er á vegum Akureyrarbæjar. Drengirnir heita: Dagur Halldór...
Lesa fréttina Brons fyrir

Hefur þú áhuga á atvinnuuppbyggingu á einstökum stað ?

Gisti- og veitingaaðstaða að Húsabakka í Svarfaðardal er til leigu til að lágmarki fimm ára með möguleika á framlengingu. Um er að ræða einstakt tækifæri á fallegum stað! Að Húsabakka eru tvö hús með 13 heimavistarherbergj...
Lesa fréttina Hefur þú áhuga á atvinnuuppbyggingu á einstökum stað ?