Fréttir og tilkynningar

Vikan 31.okt - 7.nóv

Vikan 31.okt - 7.nóv

Kæru vinir. Félagsmiðstöðin Pleizið er á tímamótum þessa stundina. Húsnæðið okkar í Víkurröst er að verða klárt og er því starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar og nemendaráð í óðaönn að versla húsgögn og innans...
Lesa fréttina Vikan 31.okt - 7.nóv
Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Tónar eiga töframál

Þróunarverkefnið Tónar eiga töframál, samstarfsverkefni Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar og leikskóla sveitarfélagins hefur staðið yfir frá árinu 2010. Verkefnið hlaut styrkt frá Sprotasjóði Menntamálaráðuneytisins og nýlega ...
Lesa fréttina Tónar eiga töframál

Vetrarfrí

Næsta mánudag og þriðjudag verður vetrarfrí í Tónlistarskólanum. Kennsla hefst aftur á miðvikudaginn, 26. ókt.
Lesa fréttina Vetrarfrí

Umsækjendur um stöðu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa

Þann 16.október síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa í Dalvíkurbyggð en það er Capacent sem hefur yfirumsjón með ráðningunni. Samtals bárust 24 umsóknir um stöðuna og eru...
Lesa fréttina Umsækjendur um stöðu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa
Heklunámskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Heklunámskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Fimmtudagskvöldið 20. október kl. 19:00-22:00 verður Fjóla Guðmundsdóttir með námskeið í að hekla utan um krukkur og búa til falleg ljósker úr þeim. Námskeiðið kostar kr. 4.500,- Innifalið í námskeiðsgjaldinu er krukka og ga...
Lesa fréttina Heklunámskeið í Menningar- og listasmiðjunni
,,Af unglingum og fleira fólki

,,Af unglingum og fleira fólki "

Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk föstudaginn 28. október næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Af unglingum og fleira fólki...“ eftir Arnar Símonarson og leikhópinn. Dalvíkurskó...
Lesa fréttina ,,Af unglingum og fleira fólki "
Lokað í dag

Lokað í dag

Elsku blóm. Það er lokað í dag mánudaginn 17.október vegna starfsdags nemendaráðs. Nemendaráðið er að fara að taka til hendinni upp í Víkurröst því bráðum opnar aðstaðan okkar þar. Við opnum á miðvikudaginn af...
Lesa fréttina Lokað í dag

Vinnuverndarvikan 2011

Vinnuverndarvikan 24.-28. október er kjörið tækifæri fyrir stjórnendur og starfsmenn til að efla það vinnuverndarstarf sem þegar er til staðar. Fyrirtæki eru hvött til að nýta sér upplýsingar um öryggi við viðhaldsvinnu sem er ...
Lesa fréttina Vinnuverndarvikan 2011

Opin vika, er ekki tími til komin að koma sér af stað?

Næstu viku, það er 17. til 22. október er fólki boðið að mæta í skipulagða þrek-, þol- og boltatíma án endurgjalds. Mögulegt er að kaupa sér kort í framhaldinu, mánaðarkort á 7.500 kr. , þriggja mánaða á 20.000 kr., sex ...
Lesa fréttina Opin vika, er ekki tími til komin að koma sér af stað?

Blakmót í Íþróttamiðstöðinni

Blakfélagið Rimar stendur fyrir dagsmóti í blaki laugardaginn 15. október í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar. Góð þátttaka er á mótinu en skráð eru 26 lið, þ.e. 21 kvennalið og 5 karlalið, sem koma að mestu frá Norður - ...
Lesa fréttina Blakmót í Íþróttamiðstöðinni
Tónleikar Kammerkórs Norðurlands

Tónleikar Kammerkórs Norðurlands

Kammerkór Norðurlands er á leið til Sviss 19. október nk., en kórnum hlotnaðist sá heiður að vera boðið að halda hátíðartónleika á íslenskum bókmenntadögum í Zofingen í Sviss, sem haldnir verða dagana 21.-23. október. Þes...
Lesa fréttina Tónleikar Kammerkórs Norðurlands