Fréttir og tilkynningar

Svæðisskipulag Eyjafjarðar

Samvinnunefnd um Svæðisskipulag Eyjafjarðar vinnur nú að gerð nýs svæðisskipulags fyrir Eyjafjarðarsvæðið sem nær til eftirtalinna sveitarfélaga: Grýtubakkahrepps Svalbarðsstrandarhrepps Eyjafjarðarsveitar Akureyrarkaupstaðar H
Lesa fréttina Svæðisskipulag Eyjafjarðar

Vinnuskólinn sumarið 2011

Líkt og fyrri sumur hefur verið tekin saman skýrsla um störf vinnuskólans fyrir sumarið 2011 en það er Magni Þór Óskarsson, verkstjóri, sem hefur veg og vanda af henni. Starfshópurinn sumarið 2011 samanstóð af garðyrkjustjóra, ve...
Lesa fréttina Vinnuskólinn sumarið 2011

Staða íþrótta- og æskulýðsfulltrúa laus til umsóknar

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi er einn af lykilstjórnendum sveitarfélagsins. Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið...
Lesa fréttina Staða íþrótta- og æskulýðsfulltrúa laus til umsóknar

Skólamál í Árskógi - íbúafundur

Íbúafundur um skólamál í Árskógi var haldinn síðastliðinn mánudag, 26. september,  í félagsheimilinu þar. Kynntar voru tillögur vinnuhóps að breytingum á skólahaldi þar. Líflegar umræður áttu sér stað um breytingarna...
Lesa fréttina Skólamál í Árskógi - íbúafundur

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar - umsjónakennari tímabundið í 4. bekk

Vegna forfalla vantar umsjónarkennara tímabundið í 4. bekk hjá Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Hæfniskröfur: - Grunnskólakennaramenntun - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Hefur metnað í starfi og getu til að vinna í hóp - ...
Lesa fréttina Grunnskóli Dalvíkurbyggðar - umsjónakennari tímabundið í 4. bekk

Endurvinnslutunna Skíða- og Svarfaðardal

Vegna bilunar í sorpbíl var ekki hægt að taka sorptunnu síðastliðinn þriðjudag, 27. september, eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Viðgerð stendur yfir og vonir standa til að hægt verð að taka sorpið fyrir helgina.
Lesa fréttina Endurvinnslutunna Skíða- og Svarfaðardal

Ball í Glerárskóla

Kæru vinir. Eins og allir vita þá ætlum við á ball í Glerárskóla á fimmtudaginn. Forsala miða er hjá Magga og athugið að takmarkaðir miðar eru í boði. Ballið hefst klukkan 20:30 og ætlum við því að mæta upp í Da...
Lesa fréttina Ball í Glerárskóla

Réttindagæslumaður fyrir fatlað fólk - Dalvíkurbyggð 30.september

Í maí 2011 tók til starfa nýr réttindagæslumaður fatlaðs fólks á Norðurlandi. Starfið er á vegum Velferðarráðuneytisins og nýtur réttindagæslumaður lögfræðilegrar aðstoðar þaðan. Svæðið sem nýtur þjónustu réttinda...
Lesa fréttina Réttindagæslumaður fyrir fatlað fólk - Dalvíkurbyggð 30.september

Myndlista - og hreyfimyndanámskeið

Framundan eru tvö námskeið í boði fyrir börn. Um er að ræða myndlistanámskeið fyrir 6-9 ára og hreyfimyndanámskeið fyrir 10-14 ára (5.-8.bekk). Það er Emmi Kalinen sem er kennari. MYNDLISTA NÁMSKEIÐ FYRIR 6 - 9 ÁRA Stutt lýsi...
Lesa fréttina Myndlista - og hreyfimyndanámskeið

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu

Næstkomandi föstudag, 30 september, keppir Dalvíkurbyggð í fyrstu umferð Útsvarsins, spurningakeppni sveitarfélaganna hjá Ríkisútvarpinu. Að þessu sinni er það lið Akurnesinga sem mætir okkar fólki. Lið Dalvíkurbyggðar er sem ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu

Stóðréttir, eftirleitir og dansiball í Svarfaðardal

Um helgina verða stóðgöngur og eftirleitir í Sveinstaðaafrétt. Gengið verður á föstudag 30.sept og lagt verður af stað frá Stekkjarhúsi um kl 11:30. Þeir sem hafa áhuga að slást í hópinn eru því velkomnir þangað. Á laugar...
Lesa fréttina Stóðréttir, eftirleitir og dansiball í Svarfaðardal

Vísbending velur draumasveitarfélagið - Dalvíkurbyggð í þriðja sæti

Vísbending hefur nú gefið út niðurstöður sínar vegna útnefningar um Draumasveitarfélagið, en það er það sveitarfélag sem statt er best fjárhagslega samkvæmt ákveðnum mælikvörðum. Miðað er við rekstrartölur úr ársreikni...
Lesa fréttina Vísbending velur draumasveitarfélagið - Dalvíkurbyggð í þriðja sæti