Fréttir og tilkynningar

„Gefstu aldrei upp“ - Söfnun fyrir Kristján Guðmundsson

Um miðjan maí sl. lenti Kristján Guðmundsson, ungur Dalvíkingur, í mjög alvarlegu slysi er hann var við vinnu við löndun úr togara í Dalvíkurhöfn. Kristján er enn á spítala og sér ekki fyrir endann á þeirri dvöl. Eftir það tekur við löng og ströng endurhæfing. Foreldrar Kristjáns hafa ekki vikið frá…
Lesa fréttina „Gefstu aldrei upp“ - Söfnun fyrir Kristján Guðmundsson

Merking húsnæðis

Að gefnu tilefni eru íbúar minntir á að samkvæmt Lögreglusamþykkt nr. 736/2008 ber þeim skylda til að merkja hús sín með húsnúmeri og eftir atvikum bókstöfum, á götuhlið eða öðrum áberandi stað, vegfarendum og þjónu...
Lesa fréttina Merking húsnæðis

Reglur um götusölu og útimarkaði

Á síðasta fundi bæjarráðs voru samþykktar reglur um götusölu og útimarkað og taka þær gildi nú þegar. Vegna Fiskidagsins mikla 2011 halda þau leyfi gildi sínu sem þegar hafa verið veitt, að öðru leyti gilda ofangreindar ...
Lesa fréttina Reglur um götusölu og útimarkaði
100 kr afsláttur fyrir eggjabikar

100 kr afsláttur fyrir eggjabikar

Fjöldi manna hefur lagt leið sína á sýninguna Friðland Fuglanna á Náttúrusetrinu á Húsabakka í júlí. Sýningin verður opin alla daga frá 12-18 fram eftir ágústmánuði. Eins og sagt hefur verið frá hafa aðstandendur sýningari...
Lesa fréttina 100 kr afsláttur fyrir eggjabikar

Ráðning verkefnisstjóra í Pleizið

Magnús Sigurjón Guðmundsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri við félagsmiðstöðina Pleizið. Hann hefur langa reynslu í vinnu með börnum og unglingum í félagsmiðstöðvum í Reykjavík en hann hefur einnig séð um rekstur félag...
Lesa fréttina Ráðning verkefnisstjóra í Pleizið

Nýtt sorphirðudagatal fyrir dreifbýli

Nú er komið inn nýtt sorphirðudagatal fyrir dreifbýli Dalvíkurbyggðar. Hægt er að finna það með því að smella á sorphirðudagatalið hérna. Einnig er það að finna undir hnappnum Sorphirða sem er á forsíðunni.
Lesa fréttina Nýtt sorphirðudagatal fyrir dreifbýli

Hafnarstjórn(29); 19.07.2011

  Hafnastjórn Dalvíkurbyggðar 29. fundur 4. fundur á árinu Fundur haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík 19. júlí. 2011 kl. 16:00. Mætt: Pétur Sigurðsson, Óskar Óskarsson, Kolbrún Reynisdóttir, Sigurpáll Kristinsson og Berglind Bj...
Lesa fréttina Hafnarstjórn(29); 19.07.2011

Rotþróahreinsun sumarið 2011

Í lok næstu viku er von á Holræsabíl frá Hreinsitækni ehf. til að tæma rotþrær í sveitarfélaginu. Undanfarin ár hefur verið unnið að því að koma á svæðisbundinni tæmingu þannig að allar rotþrær séu tæmdar á þriggja ...
Lesa fréttina Rotþróahreinsun sumarið 2011

Umsækjendur um starf verkefnisstjóra við Pleizið

Þann 12. júlí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um stöðu verkefnisstjóra við félagsmiðstöðina Pleizið á Dalvík. Starfssvið verkefnisstjóra er meðal annars ábyrgð á öllu félags og hópastarfi, forvarnarstarf, skipulagn...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf verkefnisstjóra við Pleizið
Góður árangur frjálsíþróttakrakka

Góður árangur frjálsíþróttakrakka

Frjálsíþróttakrakkar úr UMSE hafa náð góðum árangri á mótum undanfarið. Karl Vernharð Þorleifsson varð Íslandsmeistari í spjótkasti í flokki 13 ára stráka á MÍ 11-14 ára sem haldið var á Vík í Mýrdal. Karl kasta
Lesa fréttina Góður árangur frjálsíþróttakrakka

Leiðbeinandi umsóknarferli vegna fjárhagsaðstoðar

Leiðbeinandi umsóknarferli vegna fjárhagsaðstoðar er nú komin á heimasíðuna undir liðinn stjórnsýsla - reglugerðir og samþykktir - félagsmálasvið. Þar eru helstu upplýsingar um hvernig eigi að sækja um fjárhagsaðstoð, ...
Lesa fréttina Leiðbeinandi umsóknarferli vegna fjárhagsaðstoðar

Tilboð í smáhýsi

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í 21,3 m2 smáhýsi það sem notað var að Hólavegi 1, Dalvík (Kátakoti). Þeir sem áhuga hafa á að skila inn tilboði í hýsið geta skoðað það á hafnarsvæði Dalvíkurhafnar við Martröð ...
Lesa fréttina Tilboð í smáhýsi